Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Einn allra vinsćlasti bloggari landsins er...

Ég ákvađ fyrir viku síđan ađ gera fjölmiđlafrćđilega tilraun. Ég vildi kanna hvort ég gćti, međ eigin málflutning einan ađ vopni, komiđ mér upp „vinsćldarlistann“ á Moggablogginu. Og ekki verđur annađ sagt en ađ tilraunin hafi heppnast. Ég er núna 8. vinsćlasti bloggarinn og verđ kannski ofar eftir miđnćtti.

Moggabloggiđ birtir lista yfir 50 vinsćlustu bloggarana „síđastliđna 7 daga“. Undanfariđ hafa 3 bloggarar boriđ höfuđ yfir herđar annarra međ ótrúlega mörgum heimsóknum á síđur sínar; Áslaug Ósk Hinriksdóttir, Jóna Á. Gísladóttir og Stefán Friđrik Stefánsson. Ţetta fólk er ađ fá til sín 1.500 til 2.500 gesti á dag. Ţađ er frćkilegur árangur ađ fá svo marga til ađ heimsćkja bloggsíđu sína og lesa. Ég reiknađi ekki međ ađ komast í ţennan úrvalsflokk, en taldi ađ ţađ myndi vera fjári góđur árangur ađ komast í eitthvert af nćstu sćtunum međ tilrauninni.

Ég byrjađi á fimmtudeginum fyrir viku. Ákvađ ađ á nćstu dögum myndi ég setja ýmsa mismunandi pistla á bloggiđ. Inn rötuđu pistlar um Mýrarhúsaskólamáliđ, kristilegt siđgćđi, Hannes Hólmstein, heilbrigđiskerfiđ, umhverfismál, Kópvogska spillingu, Steiner-dóminn og einnig slengdi ég fram sleggjudómi um ferđ 200 kennara til Kína og nćstum ţví Tíbet. Allt var ţetta međ hinum ýmsu áherslum og ţá ekki endilega mínum eigin! Fyrr í dag setti ég síđan inn kökuuppskrift til gamans. Og svo ţessa „játningu“. Ég birtist á listanum fyrst í 31. sćti, fór síđan í stökki í 14. sćti, svo í 11. sćti og svo í 8. sćti.

Ég geri mér vonir um ađ tilraunin skili mér jafnvel ađeins ofar. Ég geri mér ekki vonir ađ yfirstíga Ofurbloggarana (vitringana?) ţrjá, en eftir einn eđa tvo daga vona ég ađ tilraunin hafi skilađ mér upp fyrir hina yfirlýsingaglöđu og hvatvísu Nönnu Katrínu Kristjánsdóttur og ađ sjálfur Ómar Ragnarsson ţurfi ađ játa sig sigrađan og ađ ég endi ţá í ca. 6. sćti. Ţađ myndi ég kalla vel heppnađa tilraun. Međ lítilsháttar átaki varđ ég ađ „einum vinsćlasta bloggara landsins“.

Engin smápeđ sem ég vippađi aftur fyrir mig. Dofri ofurgrćni Hermannsson, Sóley Tómasdóttir, Ómar R. Valdimarsson, Anna vélstjóri, Jens Guđ, Andrés Magnússon, Ólína Ţorvarđardóttir og Einar Sveinbjörnsson, svo nokkrir séu nefndir.

Var betra heima setiđ en af stađ fariđ? Hef ég međ ţessu gengiđ götuna til góđs? Skilar ţessi tilraun einhverri ţekkingu? Ekki hugmynd!

Mýrarhúsaskólamáliđ skilađi mörgum heimsóknum og athugasemdum (Asperger-nemandinn sem skellti rennihurđ á kennara, dómur). Heilbrigđismálin og umhverfismálin fćldu heldur frá. Sleggjudómurinn var vondur en kökuuppskriftin tryggđi einn gest á mínútu ađ međaltali um hríđ. Augljóslega skiptir máli um hvađ mađur skrifar.

Ef einhver er móđgađur yfir ţví ađ ég geri bloggara landsins og blogglesendur ađ tilraunadýrum ţá biđst ég afsökunar. Ég er hvorki ađ gera lítiđ úr ţeim sem skrifa né ţeim sem lesa bloggiđ. Mig langađi bara til ađ gera tilraun!

Listaröđun Moggans miđast viđ vikuinnlit en hér er listi dagsins međ međaltal daglegra gesta:

1. Áslaug Ósk Hinriksdóttir        aslaugosk.blog.is               2.379

2. Jóna Á. Gísladóttir                 jonaa.blog.is                    1.547

3. Stefán Friđrik Stefánsson      stebbifr.blog.is                  1.526

4. Jenný Anna Baldursdóttir      jenfo.blog.is                        972

5. Sneott Bergz                        hvala.blog.is                       967

6. Ómar Ragnarsson                 omarragnarsson.blog.is         898

7. Nanna K. Kristjánsdóttir        nanna.blog.is                      846

8. Friđrik Ţór Guđmundsson      lillo.blog.is                          805


"Viđ vitum ekkert hvađ hann er ađ gera"

"Já, hvađ er hann ađ gera? Viđ vitum ekkert hvađ hann er ađ gera," hrópađi Valgerđur Bjarnadóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, í Silfri Egils áđan og átti viđ hvađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra vćri ađ gera.

Valgerđur er óbreyttur liđsmađur ríkisstjórnarinnar og fćr ekkert ađ vita hvađ heilbrigđisráđherra ríkisstjórnarinnar er ađ gera og heilbrigđismálin eru ekki rćdd á Alţingi. Valgerđur er sannarlega ekki eini velferđarkratinn sem hefur áhyggjur og vill stefnuumrćđu.

Ţađ stefnir í ađ heilbrigđismálin verđi vonda máliđ í ríkisstjórnarsamstarfinu á nćstunni. Samfylkingin, sem svariđ hefur ađ halda sérkennum sínum í ríkisstjórninni (ólíkt síđasta samstarfsflokki Sjálfstćđisflokksins) - og hefur í ljósi ţess međal annars rćtt Evrópumálin mikiđ, stendur nú frammi fyrir ađ ţví er virđist markvissum ađgerđum Sjálfstćđisflokksins viđ ađ auka veg einkarekstrar og einkavćđingar í heilbrigđisgeiranum. Nýjasta útspil ráđherrans var, ađ mér skilst, ađ reka Magnús Pétursson, forstjóra LSH og Jóhannes M. Gunnarsson framkvćmdastjóra lćkninga, til ađ greiđa fyrir breytingum í kerfinu.

Samfylkingin mun tapa miklu fylgi yfir til VG vegna heilbrigđismálanna, ţađ virđist óhjákvćmilegt ađ óbreyttu. Yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er á móti aukinni inkavćđingu og einkarekstri í heilbrigđismálum. Vćnn skerfur af ţessu fólki er velferđarkratar sem eru nú eins og Valgerđur Bjarnadóttir forviđa og áhyggjufullir. Enda blasir viđ ađ ţví nćr sem ráđherra nálgast "Ameríska kerfiđ" ţeim mun fćrri atkvćđi fćr Samfylkingin í nćstu kosningum. Ţađ vegur ekki upp á móti ađ tala um ESB og Evruna.

Hvađ er hann ađ gera? Góđ spurning, Valgerđur. Fáđu Guđlaug Ţór til ađ útskýra ţađ skýrt og skilmerkilega, ţannig ađ samstarfsflokkurinn ţurfi ekki ađ velkjast í vafa. 


mbl.is VG segir heilbrigđisstofnanir í spennitreyju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líndal um fréttaflutning af dómsmálum

Sigurđur Líndal lagaprófessor húđskammar okkur fjölmiđlamenn í Fréttablađinu í dag. Efnislega skammar hann okkur fyrir ađ vera vondir viđ dómara og láta ţá ekki njóta sannmćlis. Líndal fellir ţann dóm ađ viđ fjölmiđlamenn eigum ađ virđa okkar eigin siđareglur ţannig ađ dómarar njóti sannmćlis.

Ţađ er margt til í ţví sem lagaprófessorinn segir í greininni í dag. Fjölmiđlar tala oft viđ reiđa dómsmálatapara og "tapsára lögmenn", en gera viđhorfum dómara viđkomandi mála lítt skil. Hér má án efa gera betur. Ţađ hefur ekki liđkađ fyrir ađ dómarar, einkum Hćstaréttardómarar, hafa hingađ til ekki viljađ eđa taliđ sćmandi ađ koma fram í fjölmiđlum ađ útskýra sína dóma.  Ţađ hefur heldur ekki liđkađ fyrir ađ oft eru reifanir dómara á niđurstöđum sínum í dómsmálatextum tyrfin og ţvćld lesning og á stundum jafnvel lítt skiljanleg lögfrćđimenntuđu fólki. Og ţađ gerist í sjálfu sér ekki ósjaldan ađ viđhorf dómaranna séu einfaldlega óljós og rök takmörkuđ í dómsmálatexta. 

Dómararnir mćttu ţví gjarnan líta í eigin barm. Ţá horfi ég miklu fremur til ţess ađ í dómsmálatextum komi viđhorf dómaranna ljóslega og ótvírćtt fram, frekar en ađ ţeir fari í tíma og ótíma ađ tjá sig í fjölmiđlum. Dómararnir, og Sigurđur Líndal, hljóta ađ koma auga á faglegar og frćđilegar leiđir fyrir dómarana ađ skerpa á myndbirtingu raka og forsenda dóma ţeirra. Til dćmis međ einföldum hćtti ţar sem mál eru reifuđ fremst í dómsmálatextum hćstaréttardóma. Ţar gćtu dómararnir örlítiđ stigiđ út úr turni sínum og sagt á mannamáli hvers vegna ţeir komust ađ hinni tilteknu niđurstöđu.

Ég hef litla trú á gildi ţess ađ dómarar fari ađ tjá sig í tíma og ótíma í fjölmiđlum. Ég held ađ tillaga ţess efnis sé eingöngu komin frá einum Hćstaréttardómara, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Og ég held ađ tillöguflutningur Jóns Steinars mótist ekki af ţví ađ honum finnist dómarar almennt fara halloka í fjölmiđlaumrćđunni og fjölmiđlar vondir viđ ţá. Ég held satt best ađ segja ađ Jón vilji umfram allt fá ađ útskýra SÍN viđhorf betur. Jón Steinar lendir nefnilega oft í minnihluta í Hćstarétti og er ţví oft ósammála međdómendum sínum. Og yfirleitt er ađeins rćtt um niđurstöđu meirihlutans í fjölmiđlum en minnihlutaálitin gleymast. Frá ţví Jón Steinar varđ Hćstaréttardómari haustiđ 2004 hefur hann skilađ amk 42 sinnum sératkvćđum og lent í minnihluta. Sératkvćđin hafa veriđ 106 í 98 málum ţannig ađ Jón Steinar á um ţađ bil 40% allra sératkvćđanna. Ólafur Börkur Ţorvaldsson, frekar nýr dómari og "frćndi Davíđs", á síđan 25 sératkvćđi eđa um fjórđung. Til samans eiga ţessir tvímenningar nćstum tvö af hverjum ţremur sératkvćđum í Hćstarétti. Restin hefur dreifst á 8 ađra dómara. Ţví reifa ég ţetta ađ ég held ađ uppspretta hugmyndarinnar um ađ dómarar tjái sig meir í fjölmiđlum liggi einna helst í löngun Jóns Steinars til ađ lýsa ţví hvernig hann (og kannski "frćndinn") ER öđruvísi en hinir dómararnir.

Fjölmiđlar geta örugglega gert betur í vandasömum dómsmálum og ţá ekki síst viđ ađ grauta sig í gegnum oft á tíđum erfiđan dómsmálatexta, til ađ finna kjarnann í rökum dómaranna. Ţví miđur er ţessi texti stundum allt ađ ţví óskiljanlegur og kannski vísađ međ dularfullum hćtti í dómaframkvćmd og fordćmi án ţess ađ nefna ţau. Ţarna eru dómararnir međal annars ađ halda uppi aldagömlum hefđum og auđvitađ ađ sveipa sig frćđilegum búningi. En ef dómararnir vilja ađ ţeir skiljist betur mega ţeir gjarnan horfa í eigin barm um leiđ og ţeir kvarta yfir međferđinni á sér.  


Innskot: Ljúka hverju fljótt og vel?

Tveir stjórnarmenn í Breiđavíkursamtökunum, Konráđ Ragnarsson og Víglundur Víglundsson, heimsóttu Geir Haarde forsćtisráđherra og var fjallađ ţar um Breiđavíkurskýrsluna og frumvarp til laga um miskabćtur.

Stjórn Breiđavíkursamtakanna virđist hafa sent frá sér ályktun um ţennan gagnlega fund og ţar segir: „Breiđavíkursamtökin lýsa ánćgju sinni međ viđbrögđ ráđherra ađ vilja ljúka máli ţessu eins fljótt og kostur er.“ 

Ástćđa er til ađ spyrja: Hverju á ađ ljúka eins fljótt og kostur er?

Frábiđ mér um leiđ ađ fólk leggi í ţessa spurningu mína ađra meiningu en mína eigin!


mbl.is Rćddu Breiđavíkurskýrsluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breiđavík IX: Borgin sendir skilabođ

Borgarráđ hefur sent Breiđavíkursamtökunum, samfélaginu öllu og kannski ekki síst öđrum sveitarfélögum, skýr skilabođ um gildi og mikilvćgi Breiđavíkurskýrslunnar. Borgin lofar samráđi og ćtlar ađ líta í eigin barm og ćtlar ađ lćra af mistökum fortíđarinnar; skođa syndir feđranna og lćra af ţeim.

Ekki minnsta ákvörđun borgarinnar nú lýtur ađ ţví ađ skođa ţau úrrćđi sem í gangi eru í dag, vćntanlega til ađ ganga úr skugga um ađ allt sé í raun í lagi og ekkert ţađ ástundađ á vist-, fóstur- og međferđarheimilum sem ekki á ţar heima. Mađur leyfir sér ađ trúa ţví ađ samfélagiđ sé betra í dag en fyrir nokkrum áratugum á ţessum sviđum, en mađur veit aldrei. Kannski er alltaf eitthvađ á gráu svćđi og sumt á svörtu.

Breiđavíkursamtökin hljóta auđvitađ ađ fagna samţykkt borgarráđs. En um leiđ ţurfa samtökin ađ gera upp hug sinn varđandi hlutverk ţeirra í framtíđinni.  Verđa ţau raunveruleg regnbogasamtök utan um hugsanlega ţolendur á öllum vistheimilum fyrri tíma eđa lúta ţau ađ Breiđavík eingöngu? Ćtla samtökin sér annađ og meira en hingađ til hefur fram komiđ og rćđa nú fyrst og fremst um skađabćtur eđa ćtla ţau ađ vera sáluhjálparsamtök innáviđ og hagsmunagćslusamtök út á viđ fyrir börn sem búa viđ inngrip barnaverndaryfirvalda? Ţađ er margt ađ spá í.


mbl.is Samráđ haft viđ Breiđavíkursamtökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breiđavík VIII: Tveir í trauma

Eins og Breiđavíkurskýrslan stađfesti voru ekki alltaf augljósar ástćđur fyrir ţví af hverju drengjum var á sínum tíma komiđ fyrir á vistheimilinu frćga fyrir "óknyttadrengi". Mig langar ađ segja frá tveimur drengjum sem sendir voru vestur, ţegar ţeir ţurftu á allt annars konar hjálp ađ halda.

Drengur A var sendur 11 ára til Breiđavíkur 1972. Hann hafđi veriđ foreldrum sínum erfiđur í nokkur ár. Fyrir vestan var hann ţćgur en ţótti ekki efna loforđ. Forstöđumanni ţótti sérlega umtalsvert viđ sálfrćđinginn hversu myrkfćlinn A var. Engar upplýsingar höfđu fylgt sem gátu skýrt ţetta. Svo kom mamma drengsins vestur í heimsókn og ţá fékkst skýringin. Ţegar drengurinn var 7 ára komu hann og nokkur önnur börn ađ líki stúlku sem týnd hafđi veriđ lengi. Drengurinn var ţví enn í sjokki og ađ glíma viđ afleiđingar ţessarar ömurlegu reynslu og ţurfti sálfrćđihjálp en ekki nauđungarvist ađ Breiđavík.

Drengur B var sömuleiđis sendur 11 ađ Breiđavík 1972. Ódćll eins og svo margir og merki um geđrćn vandamál. Sálfrćđingurinn vestra fékk skýringu: Ţremur árum fyrr hafđi drengurinn orđiđ fyrir bíl og dregist međ honum 40 metra. Ökumanninum varđ svo mikiđ um ţetta ađ hann hné niđur örendur og sá drengurinn ţađ gerast. Drengurinn hafđi stöđugar matrađir í eitt ár eftir ţetta og var augljóslega enn ađ glíma viđ afleiđingar ţessar ömurlegu reynslu, sendur í nauđungarvistina.

Ţessir drengir tveir áttu aldrei ađ fara vestur heldur fá áfalla- og ađra sálfrćđimeđferđ. Er ţađ ekki öllum ljóst?


Breiđavík VII: Innbyggđ mótsögn í hlýjunni?

Bréf frá lesanda: "Ţćr eru víđa Breiđavíkurnar.... Eitt sem ég velti ţó fyrir mér, ţegar talađ er um ađ svona hlutir geti ekki gerst í dag etc... Ein af fóbíúm nútímans er kynferđislegt ofbeldi gagnvart börnum – sem iđulega á sér stađ á stöđum ţar sem mörgum börnum er haldiđ einangruđum, (katţólskum heimavistarskólum etc.)

Af ţví leiđir hrćđsla starfsmanna viđ ađ fá á sig slíkan stimpil, sem hćgara er sagt en gert ađ losna viđ eđa afsanna. Af ţví leiđir hrćđsla starfsmanna viđ ađ sýna börnum hlýju og ástúđ og veita ţeim ţá líkamlegu nánd sem ţau oft ţarfnast. Af ţví leiđir kuldi og persónuleg fjarđlćgđ gagnvart börnunum–  sem veldur ađ sjálfsögđu vanlíđan hjá börnunum.  Ţessi fjarlćgđ  getur síđan ţróast út í misnotkun etc. Mér sýnist ţessi „innbyggđa mótsögn“ sem er fóđruđ á fóbíunni aldrei hafa veriđ sterkari en nú á tímum. Spurningin er ţví hvort börn sem eru í ţessari stöđu, séu jafnvel í enn meiri hćttu en áđur á ađ fara á mis viđ hlýju og umhyggju og jafnvel ađ verđa misnotuđ í framhaldinu. Hvađ skyldu fagstéttir segja um ţetta – er ţetta vandamál viđurkennt og hver er lausnin?

Ţetta eru bara nokkrar bollaleggingar...".

 

 

Haut de la Garenne: Your experiences

Haut de la Garenne

Police in Jersey are continuing their search at the former children's home Haut de la Garenne, where a child's remains were found.

Here, two BBC News website readers reflect on their experiences of the home.

Both wish to remain anonymous. The first had a couple of brief stays in Haut de la Garenne when he lived in Jersey in the seventies. He now lives abroad. The second website reader used to visit the children's home regularly, and witnessed the cruelty and abuse of the children who were sent there. Here are their stories:

ANONYMOUS

... I spent two brief periods at Haut de la Garenne, and thought it was going to be a relief for me. But it wasn't.

  

It felt unsafe. At Haut de la Garenne, physical abuse was a regular occurrence. It was common currency to be hit about the head.

School was the same - corporal punishment was the routine for those who, like myself, were not 'compliant' or willingly following rigid rules.

For myself, there was no-one or nowhere to go to, and it seemed that the entire adult population were doing all that they could to beat me down, physically, mentally and emotionally.

Jersey is an island - there is nowhere to run to, and I ran away several times, but the reality was there was nowhere to go. There was no escape.

ALL the institutions failed me. The school, which should have been a sanctuary from home, was a place I dreaded to go.

The local hospital, where I received attention on more than one occasion, never reported anything untoward to the local police or the equivalent of social services. The local police, and in particular the local 'honorary' police, ever keen to ensure that these matters were resolved behind closed doors, never raised an alarm.

Everything that could be done by those in authority to normalise a terrible situation was done, and more than once I was given a thick ear for trying to stand up and make complaints about actions that today would be described as assault.

Life was very hierarchical in Jersey in the seventies. Like the famous milk - as long as the double cream on the surface wasn't disturbed, no-one cared what troubles there were going on underneath.

I was very upset when I heard the recent news. I can't remember the faces of any of the children from Haut de la Garenne. But I can clearly remember some faces of those 'responsible.'

I miss aspects of a very beautiful island, but sadly, memories of the wonderful nature of Jersey are overshadowed by the dreadful memories of the awful nature of some human beings. http://newsimg.bbc.co.uk/nol/shared/img/99a.gif

http://newsimg.bbc.co.uk/nol/shared/img/99a.gif

  

Breiđavík VI: Ţađ var ólán sumra ađ vera örvhendir.

Hverjir voru sendir á Breiđavík? Jú, jú, sumir voru óknyttadrengir, sumir agalausir, sumir bara fátćkir og einna "merkilegasti" hópurinn samanstóđ af nokkrum drengjum sem gekk illa í skóla af ţví ţeir voru ekki ađ springa af gáfum og voru svo ólánsamir ađ vera örvhendir. Fyrir bara "nokkrum" árum vorum viđ vond viđ örvhend börn.

"(Nafni sleppt) er örvhendur og bagar hann ţađ viđ skrift, klaufskur. Hann er stirđlćs og lítt skrifandi, treggáfađur". Ţessi lenti á glćpabrautinni og er dáinn.

"(Nafni sleppt)  er tornćmur, varla stautlćs, nćr óskrifandi, örvhendur, og bagar ţađ hann viđ skriftarnám. Klaufskur, skilningssljór, orđaforđi lítill". Ţessi er líka dáinn.

"(Nafni sleppt) er ólćs og enn verr skrifandi, enda örvhendur. Hann er klaufskur og er honum örvhenddin til baga". Ţessi lifir, en var um tíma síbrotamađur. 

"(Nafni sleppt) er stór, ţrekvaxinn og helst til feitlaginn. Hann er örvhendur og skrifar ekki vel, en fluglćs". Ţessi lenti á glapstigum en hefur náđ sér mjög vel á strik hin síđari ár.

"(Nafni sleppt) var óviđráđanlegur heima og lenti í ýmsum óknyttum en hegđun hans er góđ í Breiđavík... Vćtir stundum rúm. Örvhendur... les flumbrulega og hratt...". Ţessi náđi sér ás trik ađ séđ verđi.

Dćmin eru kannski fleiri. Skrítiđ allt saman, en rímar viđ ţađ sem mađur hefur heyrt, ađ reynt hafi veriđ međ hörđu ađ láta örvhenda skrifa međ hćgri og ţađ bitnađ á möguleikum ţeirra til ađ ná árangri í skóla. Og vafalaust einangrađ margan góđan drenginn og gert hann ađ óknyttadreng? Gaman vćri ađ heyra vitneskju og álit annarra um ţetta.

 

 


Breiđavík V: Félagsfrćđileg skilabođ?

Ég skrifađi fjóra pistla um Breiđavík og uppskar 3 (ţrjú) komment. Ég skrifađi nokkra pistla um meiđyrđamál og umferđina og uppskar 70 komment (mín eigin auđvitađ dregin frá). Ég hefđi viljađ sjá meira jafnvćgi ţarna á milli, ţví Breiđavíkurmálin eru langtífrá útkljáđ.

Ţađ er til dćmis enginn farinn ađ rćđa ţau félagslegu gildi sem ríktu fyrir raunverulega svona skömmum tíma síđan. Til dćmis fátćkt, hungur, hnupl, ómegđ, óreglu, uppeldisstefnu, félagsleg úrrćđi og valdbođ.


Hver er netníđingur? Gaukur? Ómar? Reynir?

Ţađ er merkilegt međ dóm Kristjönu Jónsdóttur hérađsdómara (sem annars var svo vćn í den ađ gefa okkur hjónin saman í borgaralegri giftingu) ađ hún segir ađ skrif Gauks hafi veriđ tilefnislaus. Sjálfur tíundar Gaukur í ţaula ađ tilefniđ hafi veriđ ógeđfelldar árásir Ómars á Paul Nikolov núv. ţingmann.

En annađ vekur líka athygli mína í ţeirri frétt sem hér er vitnađ til. Gaukur segir ađ Reynir Traustason ritstjóri DV hafi kallađ sig NETNÍĐING. Mér ver hlýtt til Reynis og ég tel hann vera eina af hetjum blađamennskunnar. En honumverđur eins og öđrum illilega á í messunni. Í dag (eđa gćr) nafngreinir hann ţannig ţrjá nemendur Háskólans ađ Bifröst sem reknir voru fyrir ađ hafa í fórum sínum 0.2 (núll komma tvö) grömm af kannabis til einkanota. REYNIR NAFNGREINIR ŢETTA GREY FÓLK međ lítilrćđiđ af "stuđi" - og veit ekki einu sinni hvort ţađ átti efniđ í raun. Hvađ er reynir eiginlega ađ gera?? Hvert er hann ađ fara? Reynir, ţarna hef ég orđiđ fyrir miklum, miklum vonbrigđum međ ţig. Ţetta er netníđingsskapur af ódýrustu og óţörfustu sort.


mbl.is Leyfđi honum ađ bragđa eigin međal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband