Einn allra vinsćlasti bloggari landsins er...

Ég ákvađ fyrir viku síđan ađ gera fjölmiđlafrćđilega tilraun. Ég vildi kanna hvort ég gćti, međ eigin málflutning einan ađ vopni, komiđ mér upp „vinsćldarlistann“ á Moggablogginu. Og ekki verđur annađ sagt en ađ tilraunin hafi heppnast. Ég er núna 8. vinsćlasti bloggarinn og verđ kannski ofar eftir miđnćtti.

Moggabloggiđ birtir lista yfir 50 vinsćlustu bloggarana „síđastliđna 7 daga“. Undanfariđ hafa 3 bloggarar boriđ höfuđ yfir herđar annarra međ ótrúlega mörgum heimsóknum á síđur sínar; Áslaug Ósk Hinriksdóttir, Jóna Á. Gísladóttir og Stefán Friđrik Stefánsson. Ţetta fólk er ađ fá til sín 1.500 til 2.500 gesti á dag. Ţađ er frćkilegur árangur ađ fá svo marga til ađ heimsćkja bloggsíđu sína og lesa. Ég reiknađi ekki međ ađ komast í ţennan úrvalsflokk, en taldi ađ ţađ myndi vera fjári góđur árangur ađ komast í eitthvert af nćstu sćtunum međ tilrauninni.

Ég byrjađi á fimmtudeginum fyrir viku. Ákvađ ađ á nćstu dögum myndi ég setja ýmsa mismunandi pistla á bloggiđ. Inn rötuđu pistlar um Mýrarhúsaskólamáliđ, kristilegt siđgćđi, Hannes Hólmstein, heilbrigđiskerfiđ, umhverfismál, Kópvogska spillingu, Steiner-dóminn og einnig slengdi ég fram sleggjudómi um ferđ 200 kennara til Kína og nćstum ţví Tíbet. Allt var ţetta međ hinum ýmsu áherslum og ţá ekki endilega mínum eigin! Fyrr í dag setti ég síđan inn kökuuppskrift til gamans. Og svo ţessa „játningu“. Ég birtist á listanum fyrst í 31. sćti, fór síđan í stökki í 14. sćti, svo í 11. sćti og svo í 8. sćti.

Ég geri mér vonir um ađ tilraunin skili mér jafnvel ađeins ofar. Ég geri mér ekki vonir ađ yfirstíga Ofurbloggarana (vitringana?) ţrjá, en eftir einn eđa tvo daga vona ég ađ tilraunin hafi skilađ mér upp fyrir hina yfirlýsingaglöđu og hvatvísu Nönnu Katrínu Kristjánsdóttur og ađ sjálfur Ómar Ragnarsson ţurfi ađ játa sig sigrađan og ađ ég endi ţá í ca. 6. sćti. Ţađ myndi ég kalla vel heppnađa tilraun. Međ lítilsháttar átaki varđ ég ađ „einum vinsćlasta bloggara landsins“.

Engin smápeđ sem ég vippađi aftur fyrir mig. Dofri ofurgrćni Hermannsson, Sóley Tómasdóttir, Ómar R. Valdimarsson, Anna vélstjóri, Jens Guđ, Andrés Magnússon, Ólína Ţorvarđardóttir og Einar Sveinbjörnsson, svo nokkrir séu nefndir.

Var betra heima setiđ en af stađ fariđ? Hef ég međ ţessu gengiđ götuna til góđs? Skilar ţessi tilraun einhverri ţekkingu? Ekki hugmynd!

Mýrarhúsaskólamáliđ skilađi mörgum heimsóknum og athugasemdum (Asperger-nemandinn sem skellti rennihurđ á kennara, dómur). Heilbrigđismálin og umhverfismálin fćldu heldur frá. Sleggjudómurinn var vondur en kökuuppskriftin tryggđi einn gest á mínútu ađ međaltali um hríđ. Augljóslega skiptir máli um hvađ mađur skrifar.

Ef einhver er móđgađur yfir ţví ađ ég geri bloggara landsins og blogglesendur ađ tilraunadýrum ţá biđst ég afsökunar. Ég er hvorki ađ gera lítiđ úr ţeim sem skrifa né ţeim sem lesa bloggiđ. Mig langađi bara til ađ gera tilraun!

Listaröđun Moggans miđast viđ vikuinnlit en hér er listi dagsins međ međaltal daglegra gesta:

1. Áslaug Ósk Hinriksdóttir        aslaugosk.blog.is               2.379

2. Jóna Á. Gísladóttir                 jonaa.blog.is                    1.547

3. Stefán Friđrik Stefánsson      stebbifr.blog.is                  1.526

4. Jenný Anna Baldursdóttir      jenfo.blog.is                        972

5. Sneott Bergz                        hvala.blog.is                       967

6. Ómar Ragnarsson                 omarragnarsson.blog.is         898

7. Nanna K. Kristjánsdóttir        nanna.blog.is                      846

8. Friđrik Ţór Guđmundsson      lillo.blog.is                          805


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur!

Ég var einmitt ađ furđa mig á ţessum skrifum ţínum um Mýrarhúsaskólamáliđ, en nennti ekki ađ fara ađ rífast. Enda hefur veriđ ađ koma smám saman hjá manni, sú háttvísi ađ kommenta frekar ef mađur er sammála, heldur en standa í karpi.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 15:54

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju međ frćgđina  ...  ţađ fćst ekkert án ,,hard work" .. augljóslega..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.3.2008 kl. 15:54

3 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Hvađ var furđulegt viđ skrif mín um Mýrahúsaskólamáliđ? Líklega vitrćnustu skrifin í "tilrauninni"! Upplýst og frćđandi!

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 16:04

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er fyrir löngu búin ađ finna leiđina á toppinn og ástundađi hana grimmt á tímabili.  Fyrirsagnirnar geta komiđ fólki langt, hvađ svo sem segja má um innihald blogga.  Nú blogga ég til ađ gleyma (djók).  Til hamingju međ rísandi frćgđarsól.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 16:05

5 identicon

Mig minnir ađ ég hafi komist í 8 sćti mest, ég er samt ekkert ađ spá í ţessu NEMA ţegar staffiđ á mbl.is vippar mér handvirkt út af "Heitar umrćđur" ţađ er ég algerlega ósáttur viđ.

Ég gćti vel komiđ mér á toppinn á kannski 1-2 dögum međ óheiđarlegum ađferđum sem ég nefni ekki hér.. mađur verđur ađ vera góđur um páska.. ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 16:05

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ći... ţessi listi er náttúrulega grín! Ein af manneskjunum ţarna á topp 8 setti inn hvorki fleiri né fćrri en 15 fćrslur bara í gćr... jebb, ég taldi ţćr! Fannst meira en lítiđ skrýtiđ hvađ ég lenti oft inn á ţeirri síđu ţegar ég klikkađi á fyrirsagnir!

Ég les aldrei Áslaugar-blogg... er bara ekki ţessi týpa sem fć eitthvađ út úr ţví ađ lesa um hörmungar fólks sem ég ţekki ekki baun.
Les alltaf Jenný og Jónu...
Forđast Stefán Friđrik eins og heitan eldinn og reyna ađ láta ţessi einnar setningar fréttablogg hjá Snorra og fleirum ađ fara framhjá mér
Fullt af fólki hérna sem hefur eitthvađ ađ segja en ţađ er langt ţví frá ađ vinsćldarlistinn leiđi mann endilega ţangađ

Heiđa B. Heiđars, 19.3.2008 kl. 16:08

7 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

"Međ óheiđarlegum ađferđum" segir DoctorE. Er svoleiđis til! Ţađ er svindl! Ég notađist eingöngu viđ málflutninginn, en auđvitađ reyndi mađur ađ hafa fyrirsagnir og innganga lokkandi.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 16:16

8 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Ţetta er á margan hátt áhugaverđ "tilraun". Niđurstađan kemur mér ekki á óvart. Fréttablogg, heitar fyrirsagnir og ţađ ađ blogga oft á dag skilar inn heimsóknum. Ţađ sem kannski gleymist er ađ heimsókn ţýđir ekki endilega ađ bloggiđ hafi veriđ lesiđ. Ţó teljarinn tikki hratt er ekki ţar međ sagt ađ um sé ađ rćđa áhugaverđan bloggara.

Tel reyndar margt af ţví sem ţú hefur skrifađ flokkast undir ađ vera áhugavert.

Hverju erum viđ sem bloggarar bćttari ţó teljarinn tikki?
Er ţađ athyglin sem viđ ţráum?
Ef svo ţá athygli hverra?
Ég kýs frekar mikla athygli fárra en litla athygli margra, magn er ekki ávísun á gćđi.

Kristjana Bjarnadóttir, 19.3.2008 kl. 16:29

9 identicon

Verđur mađur ekki ađ segja "ég vissi ţetta allan tímann?"

Hitt er annađ mál (eftirá ađ hyggja) ađ ţú hefđir aldrei getađ haldiđ dampi. 

Ţú vinnur heimavinnuna og bloggar međ innihaldi.  Slík vinnubrögđ er ekki hćgt ađ viđhafa lengi međ slíkum hrađa - ţú gerđir ţá ekkert annađ á međan.

Svo er auđvitađ spurning hvernig mađur skilgreinir blogg.  Einn af bestu "bloggurum" landsins er eflaust valdsmađurinn Jóhannes Björn - einmitt vegna ţess ađ hann vinnur "bloggin" sín svo helv*** vel. 

Hans gullmolar koma e.t.v. sjaldnar - en lifa ţeim lengur.

Baldur McQueen (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 16:51

10 identicon

Varđandi ţennan dóm ţá taldirđu eđlilegt ađ ábyrgđin réđist af ţví hvort móđirin var tryggđ eđa ekki.

Ţađ vćri laglegt í umferđinni ef ţannig regla gilti ţar. Sá sem er í kaskó vćri alltaf bótaskyldur, hvort sem hann er í rétti eđa ekki.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 16:58

11 identicon

Ţađ er eitt ađ skrifa eitt gott innihaldsríkt blogg á dag og njóta vinsćlda og annađ ađ skrifa 10 innihaldslitlar endursagnir á fréttum Morgunblađsins.  Mćtti ég biđja um hiđ fyrrnefnda, takk.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 17:18

12 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ţakka áhugaverđ komment. Verđ ţó ađ mótmćla orđum Sveins Pálssonar ("Varđandi ţennan dóm ţá taldirđu eđlilegt ađ ábyrgđin réđist af ţví hvort móđirin var tryggđ eđa ekki"), ţau lýsa ekki ţví sem ég var ađ segja. Og H.T. Bjarnason: Ţetta skot á Stefán Friđrik var óţarft!

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 19:07

13 identicon

Var ég ađ fjalla um St.Fr.?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 19:13

14 Smámynd: SeeingRed

"Svo er auđvitađ spurning hvernig mađur skilgreinir blogg.  Einn af bestu "bloggurum" landsins er eflaust valdsmađurinn Jóhannes Björn - einmitt vegna ţess ađ hann vinnur "bloggin" sín svo helv*** vel.  "

Alveg sammála Baldri MacQeen um gćđi skrifa Jóhannesar Björns, einn sá beittasti ţó ađ hann bloggi ekki á moggabloggi.

SeeingRed, 19.3.2008 kl. 19:16

15 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Jón Valur - skemmtilegheit! Fyndiđ.

Annađ ennţá fyndnara. Í fćrslunni leyfi ég mér ţann galskap ađ kalla Nönnu Katrínu "hvatvísa" og "yfirlýsingaglađa".

Hún svarar mér fullum hálsi - í athugasemd fćrslunnar um kökuuppskriftina!!!! Og segir ókurteist af mér ađ tala um "hvötvísi". Hvađ sannar betur hvatvísi en ađ svara fullum hálsi á röngum vettvangi međ röng orđ!?

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 19:55

16 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Skemmtilegt nýyrđi, hvötvísi. Öllum er hollt ađ koma sér upp skopskyni.

Gísli Ásgeirsson, 19.3.2008 kl. 20:20

17 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

athyglisverđ tilraun hjá ţér. ég vissi nú ekki einu sinni af ţessum vinsćldarlista og veit ekki enn hvar hann er ađ finna.

mér ţykir svo sem ekkert ađ ţessari tilraun ţinni, í ţágu vísindanna , svo lengi sem ţađ er bara tilraun. hinsvegar ađ blogga gagngert til vinsćlda öllum stundum, ţykir mér hallćrislegt.

ég kýs heldur ađ tala frá hjartanu fyrir daufum eyrum, en ađ tala úr rassgatinu viđ miklar vinsćldir.

Brjánn Guđjónsson, 19.3.2008 kl. 20:21

18 identicon

Af sjónarhóli dómara hafa skrif ţín ađ undanförnu veriđ málefnaleg og upplýsandi.  Greinilegt er t.d. ađ ţú hefur kynnt ţér dómana áđur en ţú skrifađir um ţá. Ţađ verđur hins vegar ekki sagt um marga, sem skrifa mest  um dómsmál á netinu.  Ég vona ađ ţetta sé ástćđa velgengni ţinnar, a.m.k. varđ ţađ til ţess ađ ég fór ađ fylgjast međ skrifum ţínum.

Freyr Ófeigsson f.v. dómari.

Freyr Ófeigsson (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 20:29

19 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahahaha Brjánn góđur.

Athyglisverđ könnun og mun skemmtilegri en ađrar sem gerđar hafa veriđ í sama tilgangi. Ég reyndar hélt ađ vinsćldarlistinn breyttist bara einu sinni á sólarhring. Svona veit mađur lítiđ

Hvötvís líst mér vel á. Finnst ţađ geti veriđ notađ í fleirtölu. Barniđ er hvatvíst en börnin eru hvötvís.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.3.2008 kl. 20:37

20 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Moggablogg er ekki allur bloggheimur, bara einn kimi hans.

Matthías Ásgeirsson, 19.3.2008 kl. 20:46

21 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţú ert fćddur sigurvegari og ert markverđ persóna.  En vegna miklu dýpri ţátta en ţessara. En ţú kannt ţó ađ skrifa og ţađ eitt skilar einhverju! kv. B

Baldur Kristjánsson, 19.3.2008 kl. 23:09

22 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég ţakka málefnaleg komment og auđvitađ sérstaklega góđ orđ Freys Ófeigssonar. Dómarinn hefur talađ, heyriđi ţađ? Mér finnst vissulega mjög gefandi ađ grúska í dómsmálum.

Jóna: Vinsćldarlistinn ER bara birtur einu sinni á sólarhring. Brjánn; ţetta var einmitt tilraun í ţágu vísindanna. Niđurstöđur hvađ vinsćldarlistann varđar voru jákvćđar; ţađ er hćgt međ réttri blöndu af (ađ mestu röklegum) skrifum um málefni ađ ţoka sér upp vinsćldarlistann á Moggablogginu (önnur blogg eru til, ég veit, Matthías). Og afsakađu Nanna Katrín galskapinn í ţinn garđ. 

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 23:16

23 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég fagna séra Baldri, sem bćttist viđ međan ég var ađ skrifa síđasta komment. Fyrst dómarinn og svo núna presturinn. Ef lćknir bćtist viđ er aldrei ađ vita hvađ gerist!

Friđrik Ţór Guđmundsson, 19.3.2008 kl. 23:19

24 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Bara for the record:

50 vinsćlustu bloggarnir síđastliđna 7 daga

Sćti

Höfundur

Slóđ

Vikuinnlit

Vikuflett.

Gestir/dag

IP-t./dag

1.

Áslaug Ósk Hinriksdóttir

aslaugosk.blog.is

19.303

29.327

2.336

2.049

2.

Jóna Á. Gísladóttir

jonaa.blog.is

11.892

19.371

1.506

1.316

3.

Stefán Friđrik Stefánsson

stebbifr.blog.is

11.777

17.110

1.522

1.403

4.

Jenný Anna Baldursdóttir

jenfo.blog.is

8.470

18.475

974

885

5.

Friđrik Ţór Guđmundsson

lillo.blog.is

7.229

12.290

966

882

6.

Sneott Bergz

hvala.blog.is

7.217

9.752

960

884

7.

Ómar Ragnarsson

omarragnarsson.blog.is

6.726

12.450

886

851

8.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir

nanna.blog.is

6.546

11.023

872

786

Friđrik Ţór Guđmundsson, 20.3.2008 kl. 01:36

25 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Úbs.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 20.3.2008 kl. 01:37

26 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Til lukku međ tilraunina. Ţú ert kominn í 5. sćti í dag. Blogg tengd veikindum hafa lengi veriđ á toppnum. Fylgst međ hetjulegri baráttu barna međ alvarlega sjúkdóma. Kíkti á Nönnu, Stefán og Sneott. Ţar er veriđ ađ setja inn um 10 fćrslur á dag og yfirleitt ekki frumlegar eđa persónulegar. Stefán er ţó oft međ málefnalegar umrćđur um fréttir. Jenný og Jóna eru í sérflokki hvađ ţćr geta náđ einlćgum og persónulegum fćrslum. Persónulega er ég ađdáandi Ómars af ţeim sem eru nú í top 8. Hann er hrifnćmur og kemur ţví oft međ frumlegar og persónulegar fćrslur, en oftar en ekki međ miklu inntaki og ţekkingu.

Gunnlaugur B Ólafsson, 20.3.2008 kl. 11:15

27 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ekki ţykist ég hafa merkilegri sögu ađ segja en sjúkdómssögu barna međ alvarlega sjúkdóma. Ég beygi mig auđmjúkur fyrir slíkri baráttu.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 20.3.2008 kl. 12:49

28 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vinsćldalistinn  nćr reyndar yfir 400 vinsćlustu bloggara landsins, ef mađur stillir á ţađ á flipanum. Mér hefur tekist ađ komast á topp 30 međ ţví ađ tala úr rassgatinu

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 13:18

29 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Oj bara Gunnar. ţađ hefur ţá veriđ í 29 manna hópi!

Friđrik Ţór Guđmundsson, 20.3.2008 kl. 13:23

30 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Friđrik, svo virđist sem ađ ţú sjáir út úr mínu innleggi ađ ég sé ađ gera lítiđ úr sjúkdómssögum. Ţađ eru algjörlega ţínar hugrenningar eđa misskilningur.

Gunnlaugur B Ólafsson, 20.3.2008 kl. 20:26

31 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Ţađ gćti nú veriđ ađ vinsćlustu bloggarar landsins séu annarstađar en á moggablogginu.

Emma Vilhjálmsdóttir, 20.3.2008 kl. 23:00

32 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Meinti ţađ ekki svo Gunnlaugur, sá ekkert slíkt út úr innleggi ţínu. Veit ţađ, Emma og hef sagt ţađ áđur; ţađ eru fleiri bloggheimar til en Moggabloggiđ. Aldrei haldiđ öđru fram.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 21.3.2008 kl. 01:26

33 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Bloggmaraţon, nýtt nafn á ţađ..
Ekki ćtla ég ađ taka upp á ţessu, ţar sem mađur hefur ekki hundsvit á öllum ţessum blessuđu málum sem á standa ţessa dagana í fréttum og fjölmiđlum.
Til hamingju međ afraksturinn!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 21.3.2008 kl. 01:54

34 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er bara verst ađ vinsćlustu bloggararnir eru yfirleitt ţeir sem minnst hafa ađ segja. Bestu bloggararnir, ađ mínu viti, skemmtilegasta og frumlegasta fólkiđ, er svona númer 200.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.3.2008 kl. 11:42

35 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mjög athyglisverđ tilraun - og umrćđa.

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 11:44

36 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Flott tilraun og til lukku međ árangurinn

Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.3.2008 kl. 13:55

37 Smámynd: Hugarfluga

"High Five"

Hugarfluga, 21.3.2008 kl. 14:11

38 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Hvernig vćri ađ kommentera á umhverfismálin og heilbrigđismálin? Ţakka annars lofgjörđir.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 21.3.2008 kl. 14:18

39 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já skemmtileg tilraun hjá ţér.  Fyrir mig skiptir ţađ engu máli hvar ég er á vinsćldarlista.  Ég geri ţetta mest fyrir mig og ţá sem eru mér nánir en ekki endilega nálćgt.  Og svo hitti ég daglega fólk, fć kveđjur og góđar óskir um ađ bloggiđ mitt gleđji og gefi fólki eitthvađ.  Ţá er mínum tilgangi náđ.  Margir bloggarar eru frábćrir og frćđandi, gefandi og góđir.  Ég vildi ekki vera án ţessa félagsskapar, nú ţegar ég hef komist í tćri viđ hann.  En hafđu ţökk fyrir ţennan skemmtilega leik. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.3.2008 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband