17.6.2008 | 01:05
Lilló, Sturla Þór og Ukulele
Ofurbarnið Sturla Þór Traustason var um daginn í fyrstu yfir-nótt pössuninni hjá okkur ömmu. Það gekk vonum framar og gafst tími til að þjálfa piltinn í Ukulele spili. Á myndinni er hann að æfa sviðsframkomu, svona í leiðinni. Árangurinn frábær auðvitað.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 703126
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Innlent
- Það er af nógu að taka
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
- Færir borgarbúa nær hver öðrum
Athugasemdir
Fallegt barn, og unglegur afi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:16
Takk fyrir það, hvoru tveggja.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 01:17
Fleiri myndir á roggur.blog.is.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 01:20
Ekki ert þetta þú, ha? Gerði ráð fyrir að þetta væri t.d. pabbinn eða stóri bróðir. Geturðu brosað og allt? Ekki datt mér í hug að þú gætir verið svona ljúfur á svip. Svona blekkja myndir; ljúflingur,- fýlulegur á mynd.
Stúfur er flottastur - og brosir m.a.s. með augunum.
Beturvitringur, 17.6.2008 kl. 01:40
Þegar Stubburinn er annars vegar þá er ekki hægt að fjarlægja brosið - ekki einu sinni þótt skurðlæknar yrðu kallaðir til.
Þegar höfundarmyndin var tekin var Stubburinn augljóslega ekki nærstaddur. Og ég að reyna að sýnast ábyrgur og alvarlegur en ekki fýlulegur. Ég er ekki leikari.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 01:49
Mér skilst að það sé eitthvað alveg sérstak þegar maður nær þeim áfanga að verða amma/afi.
Til hamingju
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:52
Nýtt álit: Litli Stubbur og afa Stubbur = flottastir :)
Beturvitringur, 17.6.2008 kl. 02:11
Mér finnst eins og drengurinn sé að fara að taka Pete Townsend á þetta og berja Ukulele-inu í gólfið. Menn fá nottla ekki flottari sviðsframkomu en það.
Egill Óskarsson, 17.6.2008 kl. 04:34
þvílíkur afastrákur
sandkassi (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 04:37
Hann tekur stundum Townsend-legar sveiflur þegar myndavélin er nærri. En hann náði því nú samt strax að það á að "plokka" strenginga og syngja með. Ukulele-ið er enda enn óbrotið. Svo er hann í orgelþjálfun. Tónlist er mjög mikilvæg næring fyrir sálina (en notabene kannski ekki tímabært fyrir drenginn að eiga Keith Moon sér að fyrirmynd, Gunnar).
Já, Alma, barnabarn er nokkuð alveg sérstakt get ég lofað þér. Ekki er verra að fylgjast með hversu barngóð sjálfur sonurinn er og yndisleg tengdadóttirin. Afa- og ömmudómurinn er auðvitað pís-of-keik við hliðina á foreldradómi.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 10:59
Ætlaði að bæta við smá fróðleik um hausamyndirnar í bakgrunninum. Ég er sem sagt ættrækinn maður og myndirnar á veggnum eru af öfum og ömmum og langöfum og -ömmum mínum. Við mína vinstri öxl í kringlóttum ramma er móðuramma mín, (Kristrún) Jóna Jónsdóttir, sem ég því miður kynntist aldrei af því að hún dó aðeins 52ja ára eða á svipuðum aldri og ég er nú. En þarna fylgist hún þó vandlega með afkomendum sínum. Lengst til hægri sést Guðmundur Guðlaugsson, pabbi móðurafa míns, en Guðmundur var Sunnlendingur sem fluttist til Reykjavíkur og var "ekill" hjá heildverslun Garðars Gíslasonar, einn af þeim síðustu sem ók um bæinn í hestavagni, áður en bensínfákarnir tóku öll völd. Ég á myndir af 7 af 8 langöfum og -ömmum og er ánægður með það daglega ættarmót.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.6.2008 kl. 11:36
Já þetta algjör Townsend, æj það er nú ekkert sem jafnast á við þennann bransa, allt annað verður léttvægt í samanburði. Nú þarf ég að fara að kíkja á bleyjuna á minni litlu sem verður 2ja 1. júlí. Hún er farinn að grípa í svona mini conga trommur sem eiga að vera upp á punnt í stofunni, algjört æði
sandkassi (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 17:46
Þið eruð krútt
Kolgrima, 18.6.2008 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.