Ég vil fyrsta sætið

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í fyrsta sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Gallinn er sá að ég finn ekki flokk við mitt hæfi.

Líklega verð ég því að draga framboð mitt til baka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Þér er velkomið að taka að þér fyrsta sæti í flokki óákveðna.

Offari, 23.2.2009 kl. 13:32

2 identicon

Að ætla sér að finna flokk við hæfi hér á þessu volaða skeri, er eins og að leita sér að krabbameini við hæfi.

DoctorE (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 14:00

3 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Svo er það annað. Það er verið að heimta hjá sumum böns af meðmælendum. Hvers eiga mótmælendur að gjalda?

Friðrik Þór Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 15:14

4 identicon

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í fyrsta sætið í Reykjavíkurkjördæmi suðurs.

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 15:15

5 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Þú þarft Jakob að skila 10 meðmælendum og 10 mótmælendum. Annars verður klofningur!

Friðrik Þór Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband