3.2.2009 | 15:46
Fésbók og blogg
Ég var ađ skrá mig inn í Fésbókarvíddina. Ég er svolítiđ kvíđinn ađ ganga út í hiđ óţekkta og myndi ţiggja öll góđ ráđ um hvađ beri ađ forđast, ţannig ađ ţessi vídd taki ekki af mér öll völd og tíma. Ég er nervös ađ ţurfa kannski í tíma og ótíma ađ vera ađ hafna "vinum" og gleyma ađ svara ávörpum til mín og svekkja ţannig fólk og gleyma fólki sem ég vil vera í vinskap viđ o.s.frv.
Ég ćtla ađ stíga hćgt og varlega inn í ţessa veröld. Bloggiđ hefur eiginlega veriđ mér nóg, en ég hef fylgst međ frúnni dunda viđ sína Fésbók og séđ ađ hún er í sambandi viđ međal annars ćttingja mína í USA og vini Stulla sonar okkar heitins o.s.frv. og ţađ höfđar auđvitađ til mín.
En jafnframt vil ég ekki ađ Fésbók ásamt bloggi taki of mikla orku og tíma. Ég ţarf ađ sinna annarri vinnu og áhugamálum; kennslu, skriftum, músík, afastrák og fjölskyldu hans, enska boltanum, lesa bćkur og margt fleira mćtti telja upp. Inn á milli verđur mađur víst ađ sofa og borđa. Og taka sér smókpásu úr ţví mađur er enn međ ţá synd í farteskinu.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tćkni | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 703320
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Innlent
- Húsfyllir á minningartónleikum
- Helsingjar ţurfa ekki ađ vera áhyggjuefni
- Einangrađir og handjárnađir viđ belti
- Ein elsta ljósmynd frá Íslandi glötuđ
- Íslendingar ţurfi ađ passa sig á ţví sem ţeir segja
- Nemendur FG styrktu BUGL um 1,2 milljónir
- Víđáttumikil og hćgfara lćgđ stjórnar veđrinu
- Fasteignirnar verđlausar
Erlent
- Fundurinn í dag gćti orđiđ sögulegur
- Segist tilbúinn í hlutlausa rannsókn
- Yfir 250 ţúsund manns viđ útför páfa
- Trump og Selenskí áttu mjög árangursríkan fund
- Hamas sögđ opin fyrir 5 ára vopnahléi
- Beint: Útför Frans páfa
- Selenskí og Trump funda mögulega í Róm
- Ađgerđir Trump-stjórnarinnar minni á McCarthyisma
Athugasemdir
Lestu ţetta eftir systur mína og umrćđur ţar á eftir
http://elfur.blog.is/blog/elfur/entry/793073/
Hún er meira en tvć vetra í ţessum málum
Kristján Logason, 3.2.2009 kl. 16:20
Ţetta er einfalt mál, hćttu ađ reykja og notađu tímann á fésinu, algjört vinn - vinn.
G. Pétur Matthíasson (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 16:55
Fésbókin er botninn! Ţangađ erum viđ komin! Beware!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.2.2009 kl. 17:02
Jagast um pólitík hérna, rćkta vinskap á Fésbókinni.
Flosi Kristjánsson, 3.2.2009 kl. 19:58
Heill og sćll; Friđrik Ţór, sem ţiđ Kristján - Sigurđur Ţór - Flosi, og önnur, hér !
Margt; má ađ spjallsíđu garfi (bloggi) finna, en ţá fyrst kastar tólfunum, léti ég, gamaldags og íhaldssamur, glepjast, af enn meiri tíma ţjófi, sem Fésa bókar skottan kynni, frá mér ađ taka.
Geld varhug nokkurn; viđ ţví stássi öllu, piltar.
Međ beztu kveđjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 20:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.