Jóhanna rokkar - hennar tími er kominn

Ađ fylgi Samfylkingarinnar aukist um 5% á sama tíma og fylgi Sjálfstćđisflokksins dragist saman um 6% eru stórmerkileg tíđindi. Ađ vísu kemur ekki fram hvenćr könnun Fréttablađsins var framkvćmd, en mér sýnist ađ ţađ megi gefa sér ađ mesti áhrifavaldurinn hafi veriđ nýjustu ađgerđirnar međ Jóhönnu Sigurđardóttur og íbúđalánin í forgrunni. Áđur hefur komiđ fram ađ Jóhanna er langvinsćlasti ráđherra ríkisstjórnarinnar.

Jóhanna er ţví ađ gera ţađ gott og augljóst ađ hvíslingar/orđrómur um ađ Samfylkingin hafi ćtlađ ađ skipta henni út í ráđherrauppstokkun á miđju kjörtímabili hlýtur ađ byggja á veikum grunni og sé ţá alltént í endurskođun. Ţađ virđist beinlínis út í hött ađ kasta frá sér trekkjaranum Jóhönnu Sigurđardóttur.

Međ Samfylkinguna í uppsveiflu og Sjálfstćđisflokkinn í niđursveiflu skilur mađur ögn betur hróp Kristjáns Ţórs Júlíussonar ţingmanns Sjálfstćđisflokksins um ađ menn "láti ekki rúlla yfir sig endalaust" (sjá fćrslu hér fyrr). Sjálfstćđisflokkurinn er eđlilega óvanur ţví ađ vera samstarfsflokkurinn í ríkisstjórn sem tapar međan hinn grćđir. Reglan er ađ samstarfsflokkur Sjálfstćđisflokksins hrynji en ekki öfugt.

Ađ öđru. Ţađ er sunnudagur og ţađ er messutími. Las í gćr međ velţóknun frétt um aukiđ umfang borgaralegu samtakanna Siđmennt, sem framkvćmir nú ć fleiri "athafnir"; nafngiftir, giftingar, útfarir og kannski fleira. Ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví bráđum ađ Siđmennt auglýsi borgaralega messu (guđlausa guđţjónustu!). Ekki er ég trúleysingi og ekki félagi í Siđmennt, en fagna mjög ađ fólki bjóđist valkostir Siđmenntar um borgaralegar athafnir. Og ég er viss um ađ ţessa dagana aukist fylgi lífsskođanafélagsins Siđmenntar. Amen.


mbl.is Fylgi Sjálfstćđisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jóhanna rokkar......

Hólmdís Hjartardóttir, 22.6.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Viđ ţurfum trausta ráđherra og mildan Biskup. Ţá kemur ţetta.

Júlíus Valsson, 22.6.2008 kl. 11:38

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Rétt hjá ţér karlinn!! - Jóhanna rokkar!! - Hinir eru steindauđir en spurningin er; af hverju er Sjálfstćđisflokkurinn ađ tapa. Hann er í sinni ţögn ađ framfylgja stefnumálum sínum.

Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 11:39

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Friđrik ég myndi í ţínum sporum ganga hćgt um gleđinnar dyr.   Mér sýnist sem ađ fólk vilji breytingar ţar sem stuđningur viđ ríkisstjórnina er hruninn en hann hefur faríđ úr 85% í 50% ţrátt fyrir ađ flokkunum sem standa ađ ríkisstjórninni sé hossađ í helstu fjölmiđlum s.s. lítil umfjöllun hve lítil umfjöllun er um ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks ćtli ađ halda áfram mannréttindabrotum á íslenskum ţegnum.

Sigurjón Ţórđarson, 22.6.2008 kl. 17:59

5 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Takk, Sigurjón, ég skal hćgja á mér viđ gleđinnar dyr og lofa fćrslu fljótt ţar sem ég geng um ógleđinnar dyr.

En um leiđ vek ég athygli á ţví ađ ţú virđist heldur brattur í garđ fjölmiđlamanna ađ alhćfa si svona ađ ţeir séu upp til hópa ađ hossa ríkisstjórninni. Vćntanlega í merkingunni ađ hampa, frekar en ađ menn séu ađ leika sér saman. Ég tek ţó fyllilega undir ađ fjölmiđlar megi vera aktífari viđ ađ veita stjórnvöldum gott ađhald og helst mun meira ađhald en stjórnarandstađan gerir...

Friđrik Ţór Guđmundsson, 22.6.2008 kl. 19:47

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég held ađ ţađ veiti ekki af fyrir stjórnarandstöđuna ađ örlítinn liđstyrk fjölmiđla ţar sem hún er fáliđuđ.  Hvernig vćri t.d. ađ skella sér á fund annađ kvöld í Grindavík ţar sem verđur fjallađ um hvers vegna kvótakerfiđ geti ekki gengiđ up út frá líffrćđilegum forsdemdum.

Fjölmiđlarnir hafa t.d veriđ ótrúlega slappir ađ fjalla um áframhaldandi mannréttindabrot ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđislfokks s.s. Ţáttar Bjargar Thorarens sem er í ađ svara fyriir stjórnvöld og verk eiginmanns síđns í hćstarétti.

Sigurjón Ţórđarson, 23.6.2008 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband