Skrítiđ fólk er (oftast) skemmtilegt

Ég hef yfirleitt gaman af skrítnu fólki, í merkingunni fólki sem er ekki eins og fólk er flest!

Ég hef sömuleiđis gaman af ţví ađ tala viđ fólk sem er ekki sömu skođunar og ég. Ég ber ţannig virđingu fyrir svo gott sem öllum sem ekki eru sömu skođunar og ég í pólitík. 

En ţegar kosningar nálgast er eins og losni úr búrum og hćlum sérkennilegur flokkur einstaklinga, sem ástundar skítkast og annan óţverraskap undir nafnleynd - vegur ađ fólki úr launsátri og eitrar andrúmsloftiđ međ stćku hatri. Ţetta er alls ekki bundiđ viđ eina stjórnmálaskođun eđa einn stjórnmálaflokk. Og mig grunar ađ ţetta séu tiltölulega fáir veikir einstaklingar sem noti mörg dulnefni. Reyndar ţora sumir ađ koma međ ansi mergjađan óţverraskap undir nafni - ţađ er ţó skárra.

Ég skora á alla bloggara sem fá ţessi nafnlausu skítakomment viđ fćrslur sínar ađ henda öllum viđbjóđi út og setja bann á IP-tölur viđkomandi. Ég hef ađeins tvisvar séđ mig knúinn til ađ gera slíkt, en mig grunar ađ ţađ gćti orđiđ oftar núna í ađdraganda kosninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Ţorgeirsson

Ég tek undir ţessi orđ ţín.  Nafnleyndina ćtti ekki ađ leyfa á blogginu.  Skítkastiđ segir meira um ţann sem ţađ ritar en ţann sem ţví er ćtlađ og ég kippi mér lítiđ upp viđ ţađ.

Páll A. Ţorgeirsson, 30.3.2009 kl. 00:10

2 Smámynd: Alma Jenny Guđmundsdóttir

Sammála Friđrik. 

Alma Jenny Guđmundsdóttir, 30.3.2009 kl. 00:49

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţessvegna leyfi ég bara skráđa notendur bloggsins á mínu bloggi, ég vil vita hverjir skrifa athugasemdir á mitt blogg. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.3.2009 kl. 02:02

4 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég vil auđvitađ banna sem allra fćsta. Ef ég ţarf ađ banna fleiri ţá reikna ég međ ađ hleypa ţeim aftur inn EFTIR kosningar, ţegar mesta brjálćđi viđkomandi er vonandi yfirstađiđ.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 30.3.2009 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband