10.5.2008 | 12:19
Sonar saknað - Sturla Þór eldri 25 ára
Hann á 25 ára afmæli í dag - og hvílík veisla, hefði hann lifað. Ég sakna þín á hverjum degi Stubburinn minn. Glæpsamlegt flugfélag svipti þig og fimm önnur lífinu og frábær samfélagslega rekin heilbrigðisþjónusta var næstum búin að bjarga lífi þínu, gegn öllum líkindum.
Við fórum að leiðinu þínu áðan og ég hengdi KR merki á krossinn þinn - það ætti að tryggja heimasigur gegn Grindavík í dag.
Að öðru leyti og að sinni geri ég að mínum orðum færslu mömmu þinnar í morgun (roggur.blog.is):
"Í dag 10. maí hefði Sturla okkar orðið 25 ára. Í dag förum við að leiðinu hans og leggjum á það blóm. Höldum upp á daginn með köku og kaffi. Sturla á það sannarlega skilið. Við viljum minnast hans með gleði og rifja upp minningar. Það gefur deginum óneitanlega gleðiblæ að nú hefur Sturlubarnið bæst við fjölskylduna. Hann minnir á frænda sinn um sumt. Er ákafur og kraftmikill. Veit hvað hann vill og er handsterkari en hægt er að reikna með hjá svona litlu barni. Gleðigjafi og gullmoli".
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Samgöngur, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 703477
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Innlent
- Halla segir ungt fólk hrópa á hjálp
- Læknarnir hlaupa fyrir skjólstæðinga sína
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
Erlent
- Trump útlokar aðild Úkraínu að NATO
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Íþróttir
- Framlengir aftur í höfuðborginni
- Vantar stór nöfn í franska liðið sem mætir Íslandi
- PSG hóf titilvörnina á sigri
- Fyrsti leikur á ferlinum fyrir annað félag
- Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Sigurður Þórðarson, 10.5.2008 kl. 12:49
Til hamingju með daginn kæri bloggvinur. Áfram KR!
Júlíus Valsson, 10.5.2008 kl. 13:13
Sem gamall Vesturbæingur held ég með KR í dag þar sem Skagamenn keppa við Breiðablik, staðan 0-1 í hálfleik ... er alltaf í tilvistarkreppu þegar ÍA og KR keppa.
Góður siður að halda upp á afmæli Sturlu. Vona að hann fái KR-sigur í afmælisgjöf.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.5.2008 kl. 15:10
Hugheilar þakkir. Og KR vann 3:1. Stulli var tólfti maðurinn.
Friðrik Þór Guðmundsson, 10.5.2008 kl. 16:14
Til hamingju með soninn og sigurinn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 16:51
Kveðja frá mér! Kv. Baldur
Baldur Kristjánsson, 10.5.2008 kl. 17:41
Innilegar kveðjur; og til hamingju með þennan merkisdag, Friðrik Þór og frú.
Óskar Helgi Helgason og fjölskylda
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 18:11
Kærleikskveðja til þín og þinna Friðrik í tilefni dagsins
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2008 kl. 18:25
Hlýjar kveðjur kæri Friðrik.
Mér er þetta mál mjög minnisstætt, elja ykkar og dugnaður við að knýja fram rannsókn og fá fram svör.
Þið stóðuð ykkur öll eins og hetjur uns yfir lauk.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 10.5.2008 kl. 20:12
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 00:05
Takk öll.
Friðrik Þór Guðmundsson, 11.5.2008 kl. 16:28
Rúna systir skrifar:
"Við söknum þín líka elsku frændi!
Við vorum rænd því að fá að kynnast þér betur.
Ástarkveðjur – Rúna".
Friðrik Þór Guðmundsson, 12.5.2008 kl. 12:36
Kjartan Pálmarsson, 12.5.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.