Sonar saknađ - Sturla Ţór eldri 25 ára

 Sturla Ţór

 Hann á 25 ára afmćli í dag - og hvílík veisla, hefđi hann lifađ. Ég sakna ţín á hverjum degi Stubburinn minn. Glćpsamlegt flugfélag svipti ţig og fimm önnur lífinu og frábćr samfélagslega rekin heilbrigđisţjónusta var nćstum búin ađ bjarga lífi ţínu, gegn öllum líkindum. 

Viđ fórum ađ leiđinu ţínu áđan og ég hengdi KR merki á krossinn ţinn - ţađ ćtti ađ tryggja heimasigur gegn Grindavík í dag.

Ađ öđru leyti og ađ sinni geri ég ađ mínum orđum fćrslu mömmu ţinnar í morgun (roggur.blog.is):

 

"Í dag 10. maí hefđi Sturla okkar orđiđ 25 ára. Í dag förum viđ ađ leiđinu hans og leggjum á ţađ blóm. Höldum upp á daginn međ köku og kaffi. Sturla á ţađ sannarlega skiliđ. Viđ viljum minnast hans međ gleđi og rifja upp minningar. Ţađ gefur deginum óneitanlega gleđiblć ađ nú hefur Sturlubarniđ bćst viđ fjölskylduna. Hann minnir á frćnda sinn um sumt. Er ákafur og kraftmikill. Veit hvađ hann vill og er handsterkari en hćgt er ađ reikna međ hjá svona litlu barni. Gleđigjafi og gullmoli".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég held međ KR í dag.

Sigurđur Ţórđarson, 10.5.2008 kl. 12:49

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Til hamingju međ daginn kćri bloggvinur. Áfram KR!

Júlíus Valsson, 10.5.2008 kl. 13:13

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sem gamall Vesturbćingur held ég međ KR í dag ţar sem Skagamenn keppa viđ Breiđablik, stađan 0-1 í hálfleik ... er alltaf í tilvistarkreppu ţegar ÍA og KR keppa.

Góđur siđur ađ halda upp á afmćli Sturlu. Vona ađ hann fái KR-sigur í afmćlisgjöf.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.5.2008 kl. 15:10

4 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Hugheilar ţakkir. Og KR vann 3:1. Stulli var tólfti mađurinn.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 10.5.2008 kl. 16:14

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju međ soninn og sigurinn! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 16:51

6 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Kveđja frá mér! Kv. Baldur

Baldur Kristjánsson, 10.5.2008 kl. 17:41

7 identicon

Innilegar kveđjur; og til hamingju međ ţennan merkisdag, Friđrik Ţór og frú.

                                              Óskar Helgi Helgason og fjölskylda 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 18:11

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Kćrleikskveđja til ţín og ţinna Friđrik í tilefni dagsins

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2008 kl. 18:25

9 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Hlýjar kveđjur kćri Friđrik.

Mér er ţetta mál mjög minnisstćtt, elja ykkar og dugnađur viđ ađ knýja fram rannsókn og fá fram svör.

Ţiđ stóđuđ ykkur öll eins og hetjur uns yfir lauk.  

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 10.5.2008 kl. 20:12

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 00:05

11 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Takk öll.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 11.5.2008 kl. 16:28

12 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Rúna systir skrifar:

"Viđ söknum ţín líka elsku frćndi!

Viđ vorum rćnd ţví ađ fá ađ kynnast ţér betur.

Ástarkveđjur – Rúna".

Friđrik Ţór Guđmundsson, 12.5.2008 kl. 12:36

13 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Kjartan Pálmarsson, 12.5.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband