30.3.2009 | 07:58
Ég stræka á fundi þegar strákarnir spila
Það er ég viss um að "kerlingar af báðum kynjum" innan allra stjórnmálaflokka séu nú í óða önn að skipuleggja pólitíska fundi næsta miðvikudag, akkúrat þegar Skotland er að taka á móti Íslandi í fótboltanum.
Ég hef oft orðið gramur yfir því þegar "kerlingar af báðum kynjum" finna aldrei betri fundartíma en kl. 3 á laugardögum, þegar Liverpool, Manchester United, Arsenal, Chelsea og Tottenham eru að spila. Ég þykist vita að sömu "kerlingar af báðum kynjum" hafi ekki hugmynd um að það er landsleikur í fótbolta næsta miðvikudagskvöld og eru um það bil að boða til áríðandi fundar akkúrat þá.
Hef ég ekki rétt fyrir mér?
„Eigum ágæta möguleika“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Enski boltinn, Evrópumál, Íþróttir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Athugasemdir
Ó jú!
Guðmundur St Ragnarsson, 30.3.2009 kl. 10:43
Haha Friðrik Þór, skemmtilegur tónn í þessu hjá þér! Alltaf lúmskt gaman þegar fylkingar með og á móti íþróttum takast á, þó það hafi nú reyndar alltaf farið í taugarnar á mér, svolítið, þegar margur sjálsskipaður menningarvitinn hefur viljað stilla íþróttum og t.d. listsköpun upp sem andstæðum pólum!
Íþróttir að sjálfsögðu engu minna menningarfyrirbæri en til dæmis listmálun og kappar á borð við Eric CAntona, Dimitar Berbatov og Alla Gísla gætu sannarlega staðfest, "Boltadrengir" sem allir hafa fengist eða fást líka við myndlist!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.3.2009 kl. 11:34
Fær þetta lið aldrei nóg af fundarsetum ? Er þetta eitthvað heilkenni ?
Finnur Bárðarson, 30.3.2009 kl. 12:31
Góð spurning Finnur. Fundir eru nauðsynlegir, ekki síst mótmælafundir og kosningafundir, en það er allt í lagi að horfa í kringum sig og gæta þess að atburðir rekist ekki á um of.
Ef markmiðið er að fá sem flesta á fund þá setur þú ekki fund á þegar eitthvað rosalega vinsælt annað er í gangi, sérlega vinsæll sjónvarpsþáttur til dæmis. Í "den" var vinsælt að hafa fundi sjónvarpslausa daginn og vitaskuld ákveðin hugsun þar að baki.
Friðrik Þór Guðmundsson, 30.3.2009 kl. 12:55
Ég stræka líka, þetta er óþolandi hugmyndasnauð að ekki sé hægt að setja á fundi á öðrum tímum en þegar leikir eru, til eru menn sem ryksuga fyrir hádegi á laugardögum til að húsmóðirin fari ekki að ryksuga á alversta tíma, þegar ekki eru leikir má hún bara ryksuga þegar hún vill.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.3.2009 kl. 18:49
Þakka undirtektirnar. Ég ætla að fylgjast með hvaða fundir eru boðaðir meðan á leiknum stendur...
Friðrik Þór Guðmundsson, 30.3.2009 kl. 19:25
Það er auðvitað nauðsynlegt að vita á hvaða fundi maður er að stræka.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.3.2009 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.