Fćrsluflokkur: Evrópumál

Hvađa atkvćđi endurspeglar best stefnu hreyfingarinnar?

Ţađ stefnir í samţykkt frumvarps um ríkisábyrgđ á Icesave-samningnum međ ţaulrćddum fyrirvörum. Nokkuđ ljóst má nú heita ađ fyrir svo breyttu frumvarpi er meirihluti, hvernig svo sem ţingmenn Borgarahreyfingarinnar greiđa atkvćđi. Vert er ađ velta ţví fyrir sér, hvort ţađ er meira eđa minna í anda stefnu og kosningaloforđa Borgarahreyfingarinnar ađ greiđa atkvćđi međ eđa á móti fyrirvörunum og frumvarpinu. Er međ góđu móti hćgt ađ segja ađ ţađ liggi fyrir?

Ţađ sýnist mér ekki. Allir ţeir fjórir ţingmenn sem náđu kjöri til ţings af listum Borgarahreyfingarinnar hafa ađ vonum gagnrýnt Icesave-samninginn harđlega. Ţrír ţeirra, ţau sem mynda nú ţinghóp hreyfingarinnar, munu ađ líkindum samţykkja fyrirvarana, en óvíst er međ Ţráinn Bertelsson, sem flutti mergjađa rćđu gegn Icesave-samningunum í gćr. Ţeirri spurningu hvort betra sé samkvćmt stefnu hreyfingarinnar ađ samţykkja eđa fella ríkisábyrgđina treysti ég mér ekki til ađ svara.

Ég get hins vegar nefnt, ađ ţađ er engan veginn reglan ađ allir ţeir fjórir ţingmenn sem kjörnir voru af listum hreyfingarinnar hafi greitt atkvćđi á ţinginu međ samrćmdum hćtti. Eina tilvikiđ sem eitthvađ hefur veriđ rćtt í ţví sambandi er atkvćđagreiđslan um ESB-viđrćđur (og breytingatillöguna um tvöfalda atkvćđagreiđslu). Ţór, Birgitta og Margrét greiddu ţar atkvćđi međ öđrum hćtti en Ţráinn og óţarfi ađ rekja ţađ nánar.

En skođum nokkrar ađrar atkvćđagreiđslur ţessara ţingmanna:

Í atkvćđagreiđslu 11. ágúst um 114. mál. kjararáđ o.fl. (ákvörđunarvald um launakjör forstöđumanna): Nei: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ţór Saari. Fjarstaddur: Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 11. ágúst um 124. mál. Bankasýsla ríkisins: Nei: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir. Sat hjá: Ţór Saari. Fjarstaddur: Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 11. ágúst um 89. mál. breyting á ýmsum lögum vegna tilfćrslu verkefna innan Stjórnarráđsins (1. grein): : Margrét Tryggvadóttir, Ţór Saari, Ţráinn Bertelsson, Sat hjá: Birgitta Jónsdóttir.

Í atkvćđagreiđslu 24. júlí um Bankasýslu ríkisins, 2.-10. grein: Nei: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Sátu hjá: Ţór Saari, Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 24. júlí um Bankasýslu ríkisins, 1. grein: Nei: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ţór Saari, Sat hjá: Ţráinn Bertelsson.

 

Í atkvćđagreiđslu 24. júlí um Bankasýslu ríkisins, breytingatillögur 289 (1 og 2): : Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Sat hjá: Ţór Saari, Nei: Ţráinn Bertelsson.

 

Í atkvćđagreiđslu 24. júlí um 114. mál. kjararáđ o.fl. (ákvörđunarvald um launakjör forstöđumanna), 1. grein: Nei, öll fjögur.

 

Í atkvćđagreiđslu 10. júlí um 1. mál. endurskipulagning rekstrarhćfra atvinnufyrirtćkja (stofnun hlutafélags, heildarlög): : Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ţór Saari, Sat hjá: Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 10. júlí um 85. mál. fjármálafyrirtćki (sparisjóđir): : Ţór Saari, Sátu hjá: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 29. júní um 118. mál. ráđstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga): Nei: Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Valgeir Skagfjörđ. Í leyfi: Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 26. júní um 118. mál. ráđstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga), bráđabirgđaákvćđi II-VII: Sátu hjá: Öll fjögur (Valgeir fyrir Ţór).

Í atkvćđagreiđslu 26. júní um 118. mál. ráđstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga), bráđabirgđaákvćđi I: : Birgitta Jónsdóttir, Sátu hjá: Margrét Tryggvadóttir, Valgeir Skagfjörđ, Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 18. júní um 34. mál. stjórn fiskveiđa (strandveiđar): : Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ţór Saari. Sat hjá: Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 29. maí um 33. mál. fjármálafyrirtćki (heimild til útgreiđslu úr ţrotabúum gömlu bankanna): Nei: Birgitta Jónsdóttir, Ţór Saari. Fjarstödd: Margrét Tryggvadóttir, Ţráinn Bertelsson.

Í atkvćđagreiđslu 28. maí um 56. mál. olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl. (hćkkun gjalda): Nei: Öll fjögur.

 

Á ţessari upptalningu sést ađ ţađ hafa veriđ meiri líkur á ţví en minni ađ ţingmennirnir fjórir greiđi atkvćđi međ ólíkum hćtti. Vildi fyrst og fremst nefna ţetta ţegar menn rćđa hvađa ţingmenn fylgja stefnu og kosningaloforđum hreyfingarinnar vel eđa illa. Eins er rétt ađ spyrja á ţessum tímapunkti: Hvernig eiga ţingmenn ađ greiđa atkvćđi um ríkisábyrgđina og fyrirvarana viđ Icesave-samninginn til ađ uppfylla best stefnu og kosningaloforđ Borgarahreyfingarinnar?


mbl.is 17 á mćlendaskrá um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um klofninga og ágreining

 Ţingmenn Borgarahreyfingarinnar, Ţráinn Bertelsson, Ţór...

Lítum á stađreyndir. Hver og einn einasti stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur upplifađ djúpan ágreining og klofning. Án undantekninga. Ţar sem 2-3 Íslendingar koma saman, ţar verđur ágreiningur og klofningur. Ţví hjartnćmari sem málstađurinn er ţeim mun líklegri er klofningur.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur klofnađ. Framsóknarflokkurinn hefur klofnađ. Alţýđuflokkurinn klofnađi. Alţýđubandalagiđ klofnađi. Samfylking, VG og Frjálslyndir. Flestallir "litlu" flokkarnir hafa klofnađ út frá "stóru" flokkunum og hafa síđan klofnađ. Flestöll félög lenda í ágreiningi og klofna. Ţjóđin er klofin í stjórnmálum. Hún er klofin í trúmálum. Alls stađar er veriđ ađ rífast og skammast, menn ađ segja sig úr félögum og samtökum og stofna ný - sem klofna. 

Aftur: Ţar sem 2-3 Íslendingar koma saman, ţar verđur ágreiningur og klofningur.

Ágreiningurinn innan Borgarahreyfingarinnar, milli stjórnar og ţinghóps og klofningurinn í tvo arma innan ţinghópsins - kemur mér ekki á óvart. Borgarahreyfingin er lausbeisluđ hreyfing um fáein kjarnamál, nýstofnuđ hreyfing sem hvorki hefur komiđ sér upp hefđum né samţykktum lögum (verklagsreglum) sem virka. Hreyfingin samanstendur í raun af fólki međ ćriđ ólík viđhorf til ýmissa mála sem ekki eru međ beinum hćtti í stefnuskrá hreyfingarinnar. Ţarna kom saman fólk međ ýmsar stjórnmálaskođanir til tímabundins átaks gegn spilltu flokksrćđi og flokkakerfi, vegna hrunsins og illrar međferđar á alţýđu ţessa lands. Fólk sem annars hefur ýmsar skođanir á t.d. Evrópumálum, kvótamálum, stóriđjumálum, trúmálum, NATO, flugvallamálum, hlutverki hins opinbera, einkavćđingarmálum o.s.frv. Margir í hreyfingunni eiga fátt sameiginlegt nema andófiđ vegna hrunsins, mótmćlin gegn međferđinni á ţjóđinni og óskina um aukiđ lýđrćđi og betra Ísland.

En ţótt ágreiningur og klofningur séu nánast óhjákvćmilegur fylgifiskar félaga og samtaka ţá blasir ţađ einnig viđ ađ í flestum tilvikum hafa viđkomandi hópar nógu mikinn félagslegan ţroska til ađ takast á viđ vandann og leysa hann. Ágreiningurinn innan Borgarahreyfingarinnar nú er ađ stórum hluta til persónulegur ágreiningur milli manna í stjórn og ţinghópi Borgarahreyfingarinnar. "Grasrótin" kom saman á félagsfundi í gćrkvöldi og ţar voru skođanir vissulega skiptar um eitt og annađ, en málin rćdd ađ niđurstöđu - og menn héldu sáttir heim. Allnokkrar tillögur og ályktanir voru samţykktar; allar samhljóđa, en ein felld. Fólkiđ "á gólfinu" gáfu bćđi stjórninni og ţinghópnum (báđum "örmum") gula spjaldiđ, samţykkti verklagsreglur fyrir ţau og setti á laggirnar sáttanefnd til ađ ganga á milli og stilla til friđar. Ég ćtla ađ vona ađ vel verđi tekiđ á móti sáttanefndinni og verklagsreglunum. Ađ menn geti unniđ saman á ný og síđan styrkt starf hreyfingarinnar frá og međ ađalfundi 12.-13. september.

Annars verđ ég ađ kenna nemendum mínum ţetta um sögu Borgarahreyfingarinnar á nćsta vormisseri: Borgarahreyfingin fćddist í febrúar 2009. Bauđ sig fram og fékk 4 ţingmenn í apríl 2009. Dó í ágúst 2009.


mbl.is Enginn ţingmađur mćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og ţá hló ţingheimur

 Ég hyggst vitaskuld mćta á Austurvöll ađ mótmćla Icesave. En ég ćtla líka ađ mótmćla ţví ađ grafalvarleg orđ Birgittu Jónsdóttur ţingkonu um einelti á Alţingi hafi uppskoriđ HLÁTUR ţingheims. Mér finnst ferlega dapurt ef ţingmenn telja ţađ fyndiđ ađ leggja til ađ tekin verđi upp eineltisáćtlun á Alţingi.

"Óskađi Birgitta eftir ţví ađ tekin yrđi upp svokölluđ Olweus eineltisáćtlun, sem ţykir hafa gefiđ góđa raun í grunnskólum, til ţess ađ fást viđ máliđ. Uppskar Birgitta töluverđan hlátur ţegar hún bar upp ţessa tillögu sína". (http://www.visir.is/article/20090723/FRETTIR01/675525092/-1). Angry

 


mbl.is Mótmćli gegn Icesave á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réttarhneyksli - Flugstođir níđast á einstaklingi

Mynd 416691Hćstiréttur kvađ upp í dag sérlega undarlegan dóm og snéri viđ dómi undirréttar í máli, ţar sem Flugstođir, opinbert hlutafélag undir stjórn Ţorgeirs Pálssonar, fyrrum flugmálastjóra, ruddist fram á vettvang og efnislega STAL fyrirtćkjaheiti af einstaklingi - ţađ er minn gildisdómur. Flugstođir töpuđu eđlilega málinu í undirrétti, enda ţótti sannađ ađ einstaklingurinn ekki bara átti fyrirtćkjaheitiđ heldur hafđi notađ ţađ.

Sá illi grunur lćđist ađ mér ađ máliđ sé í grunninn byggt á hefndarţorsta Ţorgeirs Pálssonar. Í málastappinu vegna flugslyssins í Skerjafirđi var Hilmar F. Foss sérlegur ráđgjafi ađstandenda ţeirra sem fórust í málinu, en sem kunnugt er var á endanum sú niđurstađa leidd fram í ţví máli, ađ Flugmálastjórn (sem seinna var skipt upp og Flugstođir urđu til) hefđi gjörsamlega klikkađ í eftirlitshlutverki sínu. Ţađ var ótvírćđ niđurstađa svokallađrar Líndals-nefndar. Eitthvađ mikiđ virđast ţessi mál hafa ţjakađ Ţorgeir Pálsson og félaga, ađ ţví er ég fć best ályktađ.

Í flugslysamálinu annađist Hilmar ráđgjöf sína í gegnum fyrirtćkiđ ICEAVIA. Ţess utan hafđi Hilmar átt önnur samskipti ekki síst viđ flugmálayfirvöld í gegnum ICEAVIA. Sem firmaheiti var ţetta skráđ vörumerki og í notkun.

Niđurlćging Ţorgeirs og félaga var ekki margra ára gömul ţegar Flugstođir tók upp á ţeirri óţörfu og illskiljanlegu iđju ađ notast viđ ICEAVIA sem alţjóđlegt heiti Flugstođa ("erlent aukaheiti"). Ţorgeir og félagar vissu ađ nafngift ţessi var skráđ vörumerki einstaklingsins Hilmars, annađ kemur varla til greina, eftir fyrri samskipti. Varla kemur annađ til greina en ađ um međvitađa hefndarráđstöfun hafi veriđ ađ rćđa. Önnur ályktun er trauđla í sjónmáli. Hilmar fékk Einkaleyfastofu til ađ banna Flugstođum notkunina á ţessari nafngift, en ţá tók viđ nćsta stig ţjösnaskaparins. Í stađ ţess ađ sćtta sig viđ orđinn hlut og einfaldlega finna annađ nafn ţá ruddist Flugstođir međ máliđ fyrir dómstóla og krafđist ógildingar á vörumerkjaskráningunni á grundvelli ţess ađ Hilmar hefđi ekki notađ vörumerkiđ eins og lög kvćđu á um.

Í stađ ţess ađ finna nýtt alţjóđlegt undirheiti stofnunarinnar ("erlent aukaheiti"), sem hefđi veriđ auđveldast ţessari opinberu stofnun og í anda međalhófs og ţjónustulundar, ţá ákváđu Ţorgeir og félagar ađ verja opinberum fjármunum og dýrmćtum tíma opinberra starfsmanna til ađ ţjösnast međ máliđ áfram. 

Flugstođir tapađi málinu međ eftirminnilegum hćtti í undirrétti. Hilmar taldist ţar hafa lagt fram lögmćta sönnun fyrir notkun sinni á hinu skráđa vörumerki. Ţorgeir og félagar ákváđu samt ađ gefast ekki upp en ţjösnast áfram. Málinu var áfrýjađ.

Í Hćstarétti var máliđ í höndum ţriggja dómara og viđ málflutning hafđi sig mest í frammi međ spurningum einn dómaranna, Gunnlaugur Claessen, fyrrum ríkislögmađur og sonur fyrrum varaflugmálastjóra. Og viti menn, hćstaréttardómararnir fundu EES-klausu, sem tók gildi eftir skráningu vörumerkisins, og úrskurđuđu ađ vörumerkiđ hefđi Hilmar ekki notađ bókstaflega NÁKVĆMLEGA í samrćmi viđ skrásettan tilgang félagsins. 

Flugstođir Ţorgeirs Pálssonar og félaga efnislega STAL (ţar er minn röklegi gildisdómur) firmaheitinu af einstaklingi sem hafđi veriđ ţeim til faglegrar skammar og háđungar. Einstaklingurinn greip til varnar til ađ verja ţessa eign sína. Flugstođir fóru í mál og nú dćma fyrrum ríkislögmađur og sonur fyrrum varaflugmálastjóra og međdómendur hans fyrrum flugmálastjóra og stofnun hans í vil - og dćma alsaklausan einstaklinginn til ađ greiđa hinni opinberu stofnun 600 ţúsund króna málskostnađ ađ auki.

Ţetta er ekkert annađ en réttarhneyksli. Ég skammast mín fyrir svona lagađ. Dóminn má lesa hér.


mbl.is Flugstođir fá ađ nota ICEAVIA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ć, ć, var ESB ađ hrekkja Bjössa?

Fyrir ađeins örfáum vikum stefndi allt í ađ Sjálfstćđisflokkurinn tćki upp ESB-stefnu og bara örstutt síđan nýorđinn formađur lýsti yfir áhuga á ESB. Nú er ekki bara komiđ allt annađ hljóđ í strokkinn heldur er ESB allt í einu fast ađ ţví orđiđ ađ sjálfum Satan. Veldi hins illa í Brussel.

Birni Bjarna líkar ţađ illa ađ "sendimenn Evrópusambandsins" tali á skjön viđ yfirlýstan vilja Sjálfstćđisflokksins. Bú hú - eigiđi ekki vasaklút fyrir Bjössa?

Borgarahreyfingin er međ einfalda og skynsama stefnu gagnvart ESB. Ég kýs ađ líkja ţessu viđ ţađ, ađ á eldavélarhellunni er pottur og á honum er lok. Viđ stöndum hjá og rífumst um hvort ţađ eigi ađ borđa ţennan mat, en enginn hefur ennţá skođađ hvađa matur ţetta er! Borgarahreyfingin segir: Lyftum upp pottlokinu og lítum á og ţefum af matnum. Ef hann er góđur ţá borđum viđ hann. Ef hann er vondur ţá látum viđ hann eiga sig. Í seinna tilvikinu myndum viđ redda okkur einhverjum öđrum matrétti og hćtta ađ rífast um matinn á eldavélarhellunni. 

Viđ ţurfum myntbandalag eđa nýja mynt. Viđ ţurfum ađ vita hvađ er í bođi hjá ESB. Viđ ţurfum ađ skođa slíka kosti međ í huga afnám verđtryggingar og lćkkun vaxta.Ef í ljós kemur ađ ESB-leiđin sé besta leiđin ađ ţessum markmiđum - ţá skulum viđ leggja í hann.

P.S.

NÝ skođanakönnun hér til hliđar.

Langar til ađ leika mér aftur međ skođanakönnun á ţví hvađ LESENDUR BLOGGSINS MÍNS (ekki ađrir) ćtla ađ kjósa á laugardaginn. Í ţetta sinn spyrni ég ákveđnum frambođum saman ađ einu frambođi undanskildu.

Athugasemdir um ađferđafrćđi og marktćkni óţarfar.

 


mbl.is Dólgsleg árás, segir Björn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband