Ömurleg tregđa - stjórnarskráin er villandi úrelt

Ţađ er beinlínis ömurlegt ađ horfa upp á sjálfstćđismenn rembast viđ ađ hindra breytingar á stjórnarskránni og ţađ má vera ljóst hverjum kjósanda ađ flokkurinn sá hefur engan áhuga á ađ auka vald fólksins. Engan. En stjórnarskránni ţarf ađ breyta. Hún beinlínis villir sýn.

Í góđri bók Gunnars Helga Kristinssonar stjórnmálafrćđiprófessors, íslenska stjórnkerfiđ, er lćrdómsríkur texti sem sýnir vel hversu villandi og úrelt stjórnarskráin okkar er orđin. Lesiđ vel og vandlega:

"Í ţekktu riti um forsetakerfi og ţingrćđi halda Shugart og Carey (1992) ţví fram ađ á Íslandi sé um ađ rćđa "mikil formleg völd forseta yfir löggjöf og ríkisstjórnarmyndun". Gera má ráđ fyrir ađ ţeir hafi dregiđ ţessa ályktun af lestri íslensku stjórnarskrárinnar".

Í stjórnarskránni var áriđ 1944 ađ mestu látiđ duga ađ seta "forseti" inn fyrir "konungur" og síđan hafa menn einfaldlega túlkađ stöđu forsetans til valdaleysis. Annađ stendur í hinni úreltu og villandi stjórnarskrá - og kannski von ađ erlendir frćđimenn ruglist í ríminu.


mbl.is Stjórnarskrárfrumvarp úr nefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjórnlagaţing er eitt mikilvćgasta máliđ í dag.
Ţađ verđur ađ tryggja ađ valdasjúkir og spilltir stjórnmálamenn geti ekki haldiđ ţjóđinni í gíslingu eins og gerst hefur síđustu ár.

Gćta verđur ţess ađ stjórnmálaflokkarnir og klíkur ţeirra komi hvergi nćrri Stjórnlagaţingi.
Stjórnmálaflokkur er eins og hvert annađ félag sem berst fyrir ákveđnum hagsmunum eins og t.d. íţróttafélög, skákklúbbar, hundavinafélög etc.
Stjórnmálaflokkarnir hafa ţannig ekkert međ stjórnarskrána ađ gera. 

Stjórnlagaţing á ađ tryggja ađ hagsmunir ţjóđarinnar séu settir í öndvegi en á ekki ađ vera hagsmunagćsla fyrir spillt stjórnmálaöfl.

Markmiđiđ er ađ semja stjórnarskrá sem tryggir lýđrćđi og jafnrćđi í ţjóđfélaginu.

Jón (IP-tala skráđ) 1.4.2009 kl. 15:11

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ég held reyndar Friđrik minn ágćti Ţór, ađ tregđa og mótţrói jafnvel viđ breytingar sé almennt rík í stjórnmálaflokkum, ekki síst ţegar kemur ađ slíkum grundvallarhlut sem ţessum og jú nokk flóknum og vandasömum, ađ gera breytingar á stjórnarskránni!Og Sjallarnir hafa nú til ţessa dags ekki heldur veriđ kallađir ÍHALDSMENN fyrir ekki neitt!?

En góđir hlutir gerast hćgt, eins og ţar stendur, ţetta virđist vera ađ mjakast og fleira líka róttćkt, samanber međ persónukjöriđ, sem ţú hlýtur ađ vera ánćgđur međ sem ţínir félagar í Borgarahreifingunni!?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.4.2009 kl. 17:47

3 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Hvađ áttu viđ ađ eitthvađ sé ađ mjakast međ persónukjöriđ, Magnús minn vćni? Erti nokkuđ ađ tala um frétt á mbl.is frá ţví í morgun sem byrjađi svona?:

 Innlent | mbl.is | 1.4.2009 | 10:03

Hćgt ađ kjósa á mbl.is

Samkomulag hefur náđst milli stjórnmálaflokkanna á Alţingi um ađ leyfa persónukjör fyrir komandi ţingkosningar. Samkomulagiđ felur í sér ađ fólk fćr ađ rađa á lista eftir skođunum sínum.

 Ef svo er ţá hefur ţú hlaupiđ apríl, er ég hrćddur um. Enda ţóttist ég vita ađ ţetta vćri grátt og ósmekklegt aprílgabb, sem rugla myndi fólk í ríminu! ţví miđur Magnús; Ţetta er gabb.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 1.4.2009 kl. 17:53

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

já bara trođa inn í stjórnarskránna einhverju dóti og vona ađ hún gagnist og menn muni bera virđingu fyrir henni.

ţađ er ekkert sem ţarf ađ breyta varđandi stjórnarskránna. smća lagfćringar og viđaukar varđandi kosningarfyrirkomulag og forsetan. annađ ekki. gott samt ađ heyra ađ fleiri en Susarar vilja breyta forseta embćttinu.

uppstokkun á stjórnarskránni. endemisbull er ţetta í ţér. ef stjórnarskráin á ađ vera grunnreglur ríkisins ţá ţarf hún ađ vera höggvin í stein. hún ţarf ađ geta stađiđ óbreytt í aldir. ekki veriđ háđ breytingum vegna persónulegra skođanna eđa vinsćlda kosninga á hverjum tíma. 

ef ţú vilt ná ţér í góđa stjórnarskrá ţar sem ýtarlegum réttindum ţegnanna er lýst, ţá ćttiru ađ ná ţér í stjórnarskrá gömlu sovétlýđveldanna. 

Fannar frá Rifi, 1.4.2009 kl. 17:55

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Skiljum bara Sjallana eftir ef ţeir vilja ekki vera međ. Gerum nauđsynlegar breytingar án ţeirra ađkomu. Bara hiđ besta mál.

Finnur Bárđarson, 1.4.2009 kl. 18:19

6 Smámynd: Hlédís

Sér ţetta Sjalla-fólk ekki hve ţađ kemur upp um einrćđistilhneigingar sínar međ svona málflutningi? Sjáiđ bara: 'Fannar frá Rifi' meira ađ segja kominn af stađ  Ekki ţarf ţá fleiri vitnanna viđ.

Hlédís, 1.4.2009 kl. 18:35

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

semsagt. ţađ á ađ nota stjórnarskránna og kúga hluta af ţjóđinni til hlíđni? er ţađ ţađ lýđrćđiđ og samrćđustjórnmál ţar sem raddir allra eiga ađ fá ađ heyrast? eđa er ţetta bara eins og venjulega ţegar vinstri menn koma og tala um jafnrćtti ţá eru ţeir nćr alltaf ađ tala um ađ ţeir verđi jafnari en ađrir.

Fannar frá Rifi, 1.4.2009 kl. 20:18

8 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţađ er komin ný regla á háttvirtu Alţingi: 1. gr. Frumvörp fá ekki ţinglega međfer nema ađ amk. ein grein frumvarpsins brjóti í bága viđ Sts.

Skilyrđi ţetta var uppfyllt í lokagrein gjalgeyrishaftalaganna.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 1.4.2009 kl. 20:50

9 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ţađ er ég viss um ađ Fannar frá Rifi og félagar hafi veriđ frođufellandi brjálađir ţegar menn voru "ađ trođa inn í stjórnarskránna einhverju dóti" áriđ 1995.

Mannréttindakaflanum.

Menn sem telja ađ ţjóđaratkvćđagreiđslur, stjórnlagaţing og persónukjör sé "eitthvađ dót" - á ţá er annars ekki mörgum orđum eyđandi. 

Ef ţetta "dót" er vinstrimennska skal ég glađur kallast vinstrimađur og vera mjög stoltur af. Ég hélt hins vegar ađ svona umbćtur teldust ţverpólitísk lýđrćđisást. Kannski er ţađ rangt.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 1.4.2009 kl. 21:15

10 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Krafan um ađ efnt verđi til Stjórnlagaţings er svo sannarlega ţverpólitísk og algjörlega hafinn yfir allt ţras og mas um dót og drasl - hćgri og vinstri.

Ţarna er á ferđinni eitt brýnasta máliđ sem fjallađ er um í dag. Ţađ ađ Sjálfstćđismenn skuli ţvćlast svo fyrir hefur ekkert ađ gera međ hćgri stöđu ţeirra í stjórnmálum.

Nei ţar er um hreina HAGSMUNAGĆSLU ađ rćđa, hagsmunagćslu fyrir flokkseigendur, ćttir, kvótaeigendur og ađra sem komiđ hafa sér fyrir í kerfinu, hvort  sem um er ađ rćđa atvinnuvegina eđa ríkisjötuna.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 1.4.2009 kl. 21:38

11 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Heyr, heyr.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 1.4.2009 kl. 21:39

12 identicon

Ég hlustađi á Atla Gíslason, VG, og Birgi Ármannsson, S, í Kastljósi í kvöld og fannst rökfćrsla Atla afar góđ og lýđrćđisleg:

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4431353/2009/04/01/0/

EE elle (IP-tala skráđ) 1.4.2009 kl. 22:02

13 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Rétt hjá Hólmfríđi. Ekkert nema hrein og klár hagsmunagćsla.

Arinbjörn Kúld, 1.4.2009 kl. 22:45

14 identicon

Ţađ er ađeins eitt sem gamla valdabatteríiđ er ađ koma sér saman um núna. Ţađ er ađ ţynna út allar tillögur til lýđrćđislegra umbóta. Persónukjöriđ er fariđ. Stjórnlagaţingiđ verđur útbúiđ eins veikt og unnt er - ef ţví verđur ţá hleypt af stokkunum. Öllu sem stendur til bóta - fyrir almenna borgara ţessa lands er nú kerfisbundiđ drepiđ á dreif.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 1.4.2009 kl. 23:07

15 Smámynd: Hlédís

Hćttan á fćkkun spilltra valdsmann eftir kosningar - jafnvel í nokkur ár - er skelfileg tilhugsun fyrir Flokksmenn sem eru góđu vanir.

Hlédís, 2.4.2009 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband