Gleđileg jól

Viđ hérna í Miđstrćtinu óskum öllum gleđilegra jóla, sama hvađa trúarbrögđum eđa trúleysi ţiđ tilheyriđ.

Viđ óskum ykkur einnig farsćldar á komandi ári og ekki síst ađ viđ öll fáum ađ njóta betri stjórnvalda og manneskjulegri stjórnvaldsađgerđa. Nóg er af jólasveinum samt.


mbl.is Nćrri 3.000 jólakveđjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól!

Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:03

2 identicon

Gleđileg jól Lillo og til afastráks á myndinni og allra. Hafiđ ţađ sem allra best og ţakka ţér fyrir fyrir allt saman. 

sandkassi (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 01:18

3 Smámynd: Dóra

gleđileg jól takk fyrir allt á undangengnum árum... kveđja frá mér og Rúnari syni mínum sem staddur er hér hjá mér um jólin....

kćrleikur til ykkar fjölskyldunnar í Miđstrćti frá okkur í Esbjerg  Dóra og Rúnar

Dóra, 28.12.2008 kl. 08:10

4 identicon

Gledilegt Nytt ar og takk fyrir paug gomlu elsku floldskylda!

god mynd af per!

Astarkvedjur - Runa

Runa (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 15:55

5 Smámynd: Hebbi tjútt

Verđur ţessu breytt á Slabblandinu góđa í "Gleđileg jól og farsćld komandi flón"?

Hebbi tjútt, 31.12.2008 kl. 16:06

6 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ţakka góđar kveđjur og sendi ykkur öllum um leiđ óskir um gleđilegt komandi ár međ ţökkum fyrir áriđ sem leiđ.

2008 var ađ sönnu enginn happafengur, en 2009 verđur verra hvađ efnahags- og stjórnmál varđar og 2010 kannski verst. Svo fer ţetta vonandi ađ batna. Og mestu flónin farin frá.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 31.12.2008 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband