Gleðileg jól

Við hérna í Miðstrætinu óskum öllum gleðilegra jóla, sama hvaða trúarbrögðum eða trúleysi þið tilheyrið.

Við óskum ykkur einnig farsældar á komandi ári og ekki síst að við öll fáum að njóta betri stjórnvalda og manneskjulegri stjórnvaldsaðgerða. Nóg er af jólasveinum samt.


mbl.is Nærri 3.000 jólakveðjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gleðileg jól!

Þorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:03

2 identicon

Gleðileg jól Lillo og til afastráks á myndinni og allra. Hafið það sem allra best og þakka þér fyrir fyrir allt saman. 

sandkassi (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 01:18

3 Smámynd: Dóra

gleðileg jól takk fyrir allt á undangengnum árum... kveðja frá mér og Rúnari syni mínum sem staddur er hér hjá mér um jólin....

kærleikur til ykkar fjölskyldunnar í Miðstræti frá okkur í Esbjerg  Dóra og Rúnar

Dóra, 28.12.2008 kl. 08:10

4 identicon

Gledilegt Nytt ar og takk fyrir paug gomlu elsku floldskylda!

god mynd af per!

Astarkvedjur - Runa

Runa (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:55

5 Smámynd: Hebbi tjútt

Verður þessu breytt á Slabblandinu góða í "Gleðileg jól og farsæld komandi flón"?

Hebbi tjútt, 31.12.2008 kl. 16:06

6 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Þakka góðar kveðjur og sendi ykkur öllum um leið óskir um gleðilegt komandi ár með þökkum fyrir árið sem leið.

2008 var að sönnu enginn happafengur, en 2009 verður verra hvað efnahags- og stjórnmál varðar og 2010 kannski verst. Svo fer þetta vonandi að batna. Og mestu flónin farin frá.

Friðrik Þór Guðmundsson, 31.12.2008 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband