Mark "Deep throat" Felt kvaddur

 Mark Felt.

Merkilegur einstaklingur er látinn. Mark Felt var embćttis- og stjórnmálamađur sem unni heitar rétti og hag almennings en rétt og hag spilltra stjórnmálamanna og athafnamanna.

Gagnvart gjörspilltum yfirmönnum sínum í pólitíkinni og fjármögnurum ţeirra tók hann afstöđu međ Jóni og Gunnu og hjálpađi blađamönnunum Woodward og Bernstein hjá fjölmiđlinum Washington Post ađ fletta ofan af spillingu og leynimakki Nixons og kóna hans. Tryggđi hiđ nauđsynlega lýđrćđislega ađhald, sem ekki fékkst samkvćmt venjulegum rásum.

Bless, Felt.

Hvar eru "Feltar" Íslands? Hvar eru ţeir sem ţykir meira virđi hagur almennings en hagur spilltra stjórnmála-, embćttis- og athafnamanna - og koma mikilsverđum upplýsingum til trúverđugra blađa- og fréttamanna?


mbl.is „Deep Throat" látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband