4.10.2008 | 19:40
Predikun frá prestum frjálshyggjunnar
"Davíð Oddsson hefur lagt trúverðugleika íslensks efnahagslífs í rúst, segir Richard Portes, prófessor við London Business School í samtali við Viðskiptablaðið en hann telur þjóðnýtingu Glitnis hafa verið mikinn afleik og kallar hana stórslys. Hann segir að hin fráleitu ummæli Davíðs Oddssonar um að aðrir bankar kynnu að hljóta sömu örlög, ættu ekki að heyrast frá neinum seðlabankastjóra. Ég tel að aðgerðir Seðlabankans hafi verið eitt stórslys. Ég vona að forsætisráðherra og ráðgjafar hans munu ekki veita Seðlabankanum mikla athygli í þeirri viðleitni sinni að endurreisa trú á íslenskt efnahagslíf, segir Portes".
London School of Economics er í miklu uppáhaldi hjá prestum frjálshyggjunnar. Segi ekki meir.
Davíð: Seðlabankar segja sjaldan nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 703041
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Athugasemdir
Þessi Davíð ? - Búinn að gera margfallt meira en eyðileggja efnahag allan á Íslandi. Þessi Davíð er einnig orsök að tugir stórbanka um víða veröld hafa á liðnum dögum farið á hausinn !!
Fáum mikilmennið og þjóðardýrðlinginn Steingrím J., til að " ganga" þenna Davíð uppi - já, og fleygja úr landi !
Áfram þjáðir menn !"!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 20:46
Það hafa ekki allir mikið álit á þessum "hagfræðiprófessor".
BigBrother (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 20:54
Var það ekki Davíð að kenna þetta með glyðrurnar og vandræðin með krítarkortið hans Jóns Ásgeirs úti í Flór-ída um árið .... þarna á bátnu Thee Viking?
Svo má velta fyrir sér hvort ekki sé hægt að finna svona hitt og þetta sem dengja má á kauðann fyrst svona vel stendur á.
En ....
Hvers vegna eru Íslendingar í þessari stöðu?
Sumir fengu frelsi .... misnotuðu það .... og skilja eftir sig sviðinn akur.
Er þetta ekki nokkuð ljóst?
Hvað gerist ef Landsbankinn hefur ekki aura eða Dollara fyrir kúnna á mánudag?
Væri það Davíð að kenna?
Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 21:00
Friðrik. hvenær sagði Davíð að aðrir bankar kynnu að hljóta sömu örlög????
í hvern vitnar þessi prófessor og í hverju er hann prófessor???
ég bara spyr?
Magnús Jónsson, 4.10.2008 kl. 21:38
Afsakaðu svarleysið Magnús, ég var í burtu. En svarleysið heldur þó áfram, þótt í öðru formi sé; ég verð að vísa á Viðskiptablaðið og þann sem skrifaði viðkomandi frétt þar, Þórð Gunnarsson. Ég veit ekki hvar orginal kvótið er að finna.
Það er auðvitað rétt að margt er sagt og ekki endilega allt rétt. Skoðum tvær erlendar fréttir sem snöggvast:
JJB Sports' miserable run continues
By Neil Hume and Bryce Elder
Published: October 4 2008 03:00 | Last updated: October 4 2008 03:00
The miserable run of sportswear retailer JJB Sports
continued yesterday amid concerns about its exposure to the troubled Icelandic banking system.
Its shares finished off 12.7 per cent at 36¼p, taking losses since last Friday's profits warning to 65 per cent. Hallco 1480 Limited, a company half owned by Chris Ronnie, chief executive, bought 28 per cent of JJB in 2007. In a research report, Deutsche Bank observed that these shares were registered in the name of Iceland's Kaupthing bank."We interpret this to mean that some of Ronnie's financing for his interest in JJB came from Kaupthing," Deutsche Bank said.
http://www.ft.com/cms/s/0/68c9c61a-91ae-11dd-b5cd-0000779fd18c.html
Svo þessi:
From Jordan to Iceland
Published: October 4 2008 03:00 | Last updated: October 4 2008 03:00
Jordan is the equity trader's favourite pin-up. Of Standard & Poor's own 52 world market indices, the Hashemite Kingdom is the only one that is still in positive territory this year, albeit by just 1 per cent. Given that investors are $10,500bn poorer than at the start of the year, on a free-float basis, with 40 per cent of that wealth destruction occurring in the last tremulous month alone, that is small consolation. All other emerging markets, the hope of decoupling theorists, have been creamed.
One-time wondermarket India, for example, has lost more than half its value so far this year, with China and Russia not far behind. This year's best performing developed market, the US, is down by almost 20 per cent, while the worst performing, Iceland, has lost 69 per cent of its value. To some, the silicone dunes of Jordan have never looked more alluring.
http://www.ft.com/cms/s/9ad3158c-91ac-11dd-b5cd-0000779fd18c,Authorised=false.html?_i_location=http%3A%2F%2Fwww.ft.com%2Fcms%2Fs%2F1%2F9ad3158c-91ac-11dd-b5cd-0000779fd18c.html&_i_referer=http%3A%2F%2Fsearch.ft.com%2Fsearch%3FqueryText%3DIceland%26x%3D0%26y%3D0%26aje%3Dtrue%26dse%3D%26dsz%3D
Hvað skal segja?
Friðrik Þór Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 00:02
Mikið mikilmenni má Davíð vera ef hann er farinn að setja banka úr starfsemi útum allan heim. Hann er kannski stór - en ekki svo stór. Krónuna og Davíð með, þarf hinsvegar að setja í annan stað en Seðlabankann. Það hefur aldrei haft góðar afleiðingar að stjórna hagkerfi okkar með krónunni og vont bara versnar.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 5.10.2008 kl. 00:20
Seinni greinarnar setti ég ekki inn vegna Davíðs. Þær eru bara fróðleg lesning sem ég rakst á og eru dæmi um að margt sé sagt (eins og ég sagði).
Friðrik Þór Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 01:29
London Business School er ekki London School of Economics
Ingólfur (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 09:50
Læt hér fylgja með nokkrar tengingar úr norsku fjármálapressunni sem staðfesta orð enska prófessorsins. Ef einhver nennir þá að lesa sögurnar úr Apamusterinu lengur
http://e24.no/makro-og-politikk/article2690963.ece
http://e24.no/utenriks/article2684893.ece
http://arkiv.na24.no/Nyhet/327433/-+Kaupthing+Bank+er+solid.html
Dunni, 5.10.2008 kl. 12:26
Það verður að reka Davíð úr Seðlabankanum strax.
Þessi maður er búinn að eyðileggja framtíð unga fólksins á Íslandi
Ragnar (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 13:19
Af hverju verður að reka Davíð úr Seðlabankanum strax?
Vegna þess að .... ?
Hvern á að ráða í staðinn...?
Af hverju skipti Þorsteinn Már um skoðun á tveimur dögum í síðustu viku og af hverju hefur enginn fréttamaður innt hann eftir því hvers vegna þetta hafi gerst?
Hvað var sagt við Þorstein Má? .... Hverju var honum mögulega lofað?
„Stikkfrí korti“?
Og af hverju hefur enginn fjölmiðill talað við bankaráðsformann Landsbanka Íslands alla vikuna?
Og svo sagði Steingrímur Joð að það ætti bara að ausa.... í tölu við setningu Alþingis f. helgi !
Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.