21.3.2008 | 01:45
Friðrik Fimmti
Best að ljúka þessu tilraunatali öllu saman; tilraunin skilaði mér hæst í fimmta sætið og samþykki ég hér með bloggmeistaranafnbótina Friðrik fimmti. Ómar Ragnarsson er síðan búinn að berja í klárinn og ruddi mér með offorsi niður í sjötta sætið. Ég vissi ekki að Ómari gæti verið svona mikil ótukt.
Og að gefnum tilefnum: Ég veit að það eru til fleiri bloggheimar en Moggabloggið. Ég veit að það, að síða er heimsótt, þýðir ekki endilega að síðan sé lesin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Erlent
- Fimm forsetar saman komnir í útför Carters
- Danskir ráðamenn funda vegna ummæla Trumps
- Rússar fylgjast náið með Grænlandsáformum Trump
- Þetta er algjör eyðilegging
- Þetta er alvarlegt fyrir Evrópu
- Hægt að veðja á hamfarirnar í Los Angeles
- Biden telur að hann hefði getað unnið Trump
- Svíar kaupa hlébarða fyrir hundruð milljarða
- Eitthvað sem enginn ætti að þurfa að upplifa
- Fimm látnir og eldar brenna í hæðum Hollywood
Athugasemdir
Friðrik fimmti, það hljómar konunglega
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.3.2008 kl. 02:46
Enda með bestu veitingarstöðum landsins (er á Akureyri) og minn uppáhalds.
Kristín Dýrfjörð, 21.3.2008 kl. 03:07
Um bloggið gildir svipað og aðra fjölmiðlun að svokallaðir "markhópar" ráða miklu um umferðina. Bloggheimar líkjast um sumt gamla sveitasímanum þar sem allir gátu hlustað á alla. Sumir hneykslast nú á því hve misjafnt bloggið sé og sumt af því ekki fallegt en þetta er bara þverskurður af þjóðfélaginu. Hér fyrr á árum gengdu sendibréf hlutverki heimilda um samskipti fólks og þegar bréfin hurfu að mestu og símtöl tóku við sem helsti samskiptamátinn var það að því leyti til skref afturábak að mikill heimildaskortur er og verður um samskipti og umræðu manna á milli á þessu tímabili Íslandssögunnar. Bloggið bætir að hluta til úr því og getur kætt sagnfræðinga framtiðarinnar.
Ómar Ragnarsson, 21.3.2008 kl. 09:45
Ómar er celebrity, við gaurar götunnar ættum að fá forgjöf á þannig karla ;)
Mér hefur sýnst að líklegast till vinsælda sé: sex, celebrity & veikindi... eða hér um bil næstum því.
Gleðilegan föstudaginnlanga :)
DoctorE (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 10:10
Þakka Ómari pent fyrir samlíkinguna við sveitasímann, mjög skemmtilegt. Eins og hann hef ég tilhneigingu til að þykja nokkurt gildi í flestu bloggi. En það er líka rétt hjá DoctorE að vísast til vinsælda virðist vera að fjalla í einhverju um kynlíf, frægt fólk og ofbeldi, sbr. hvað mest er lesið á Netinu almennt. Ég barðist vissulega við þá freistni að hafa ákveðin lykilorð í fyrirsögnum sem lutu að þessum þáttum. "Barnapíu Britney Spears nauðgað" eða eitthvað slíkt. Friðrik fimmti.
Friðrik Þór Guðmundsson, 21.3.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.