7.3.2008 | 12:42
Innskot: Ljúka hverju fljótt og vel?
Tveir stjórnarmenn í Breiðavíkursamtökunum, Konráð Ragnarsson og Víglundur Víglundsson, heimsóttu Geir Haarde forsætisráðherra og var fjallað þar um Breiðavíkurskýrsluna og frumvarp til laga um miskabætur.
Stjórn Breiðavíkursamtakanna virðist hafa sent frá sér ályktun um þennan gagnlega fund og þar segir: Breiðavíkursamtökin lýsa ánægju sinni með viðbrögð ráðherra að vilja ljúka máli þessu eins fljótt og kostur er.
Ástæða er til að spyrja: Hverju á að ljúka eins fljótt og kostur er?
Frábið mér um leið að fólk leggi í þessa spurningu mína aðra meiningu en mína eigin!
Ræddu Breiðavíkurskýrsluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Athugasemdir
Svar við spurningu þinni ,þá vísa ég til fréttatilkynningu forsætisráðherra í dag.
Kveðja,
Konráð Ragnarsson
Geir Haarde forsætisráðherra hyggst leggja fram boðað frumvarp um Breiðavíkurdrengina á þessu þingi.
Gréta Ingþórsdóttir aðstoðarmaður ráðherrans segir að nákvæm tímasetning á því hvenær frumvarpið verði lagt fram liggi ekki fyrir en allavega muni þingmenn geta kynnt sér frumvarpið og tekið til afgreiðslu á haustþinginu.
Samhliða þessu mun hefjast rannsókn á öðrum upptökuheimilum landsins og segir Gréta að ætlunin sé að fá hópinn sem vann Breiðavíkurskýrsluna til að annast þá vinnu enda skilaði hópurinn góðu starfi
Konráð Ragnarsson, 7.3.2008 kl. 14:58
Gott mál. Samtökin eru sum sé ótvírætt að fagna því að fljótt verði gengið í að hefja rannsókn á öðrum upptökuheimilum landsins. Það getur ekki átt við um bótafrumvarpið, því samþykkt þess virðist vísað til haustþings og þar með ársloka.
Forsætisráðuneytið hefði að ósekju mátt nefna í fréttatilkynningu sinni rannsóknarþáttinn vegna annarra upptökuheimila fyrst en bótafrumvarp númer tvö, en ekki öfugt. Ég er, Konráð, að fiska eftir slíkri áherslu.
Friðrik Þór Guðmundsson, 7.3.2008 kl. 15:19
þetta er erfitt og menn vilja leggja það að baki ´ser?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2008 kl. 02:40
Já ég skil hvað þú ert að fara,ég hef það á tilfinningunni að þeir ætli að keyra þetta samhliða,bæði málin eru mikilvæg og haldast í hendur,þær miskabætur sem verða ákveðnar fyrir Breiðvíkurdrenginna verður líklega fordæmisgildandi fyrir önnur heimili líka.Ég get verið sammála þér að það er ekki eftir neinu að bíða, rannsókn annarra heimila á að byrja strax,og ég tel yfirlýsing ráðherra að það taki 3 ár, ótimabæra,enda held ég að þetta hafi verið meira pólitískt svar en staðreynd.
Rannsóknanefndin hefur aflað sér gífulega reynslu á því hvernig best er að bera sig að í slíkun rannsóknum, með rannsókn Breiðavíkuheimilisins og hlítur þess vegna vera búin að leysa mörg vandamál sem fylgja svona vinnu,þar af leiðandi,eða ég tel svo vera,ætti næsta rannsókn getað gengið fljótari fyrir sig,þó heimilin séu mörg.
Konráð Ragnarsson, 8.3.2008 kl. 10:00
Bótafrumvarp fyrst, síðan rannsókn á öðrum heimilum. Breiðavíkursamtökin munu taka þátt í með yfirvöldum að fara yfir tillögur um bótagreiðslur og hvernig þeim verður háttað. Sama hvernig þetta endar, þá verða alltaf einhverjir óánægðir með útkomuna, enda mismunandi timabil og lengd dvalar.
Víglundur Þór Víglundsson, 8.3.2008 kl. 10:30
Ég þakka kommentin. Ég er sammála því að 3 hlýtur að vera ofmat hjá ráðherranum, nema þá fjöldi þolenda og ofbeldistilvika séu honum vitandi mun fleiri en okkur venjulega fólkinu grunar?
Þetta með bótaþáttinn er vissulega flókið mál ef því er að skipta. Mér virðist að sú lína hafi myndast innan Breiðavíkursamtakanna að allt skuli yfir alla gilda, en það myndi t.d. þýða að allir fyrrum vistmenn Breiðavíkur fái sömu bæturnar, kannski í námunda við 150 einstaklinga og dánarbú.
Þetta er í raun aðdáunarverð afstaða (og kann að vera fljótlegust líka). Því fyrir ætti að liggja að sumir urðu fyrir miklu ofbeldi og skaða af hálfu starfsmanna og vistmanna (eða öðrum hvorum) með ýmsir hafa beinlínis líst því yfir að dvölin vestra hafi verið ánægjuleg og þeim til bóta. Sumir voru síðan gerendur, ekki satt (jú, jú, kannski fyrst þolendur). Ættu þeir sem hafa líst yfir ánægju sinni ekki að afsala sér bótum? Ættu vistdrengir frá forstöðumannsárum Þórhalls Hálfdánarsonar og Björns Loftssonar ekki í raun að fá hærri bætur en drengir frá tíð annarra forstöðumanna, þegar litlar líkur komu fram um ofbeldi? Það er vissulega hreinlegast að láta eitt yfir alla ganga. Þó finnst mér að það eigi að gefa kost á "núll-flokki", sem ég nefni, gefa þeim kost á að afsala sér bótum sem kannast ekki við neinn skaða og telja sig hafa jafnvel upplifað bestu ár ævi sinnar. Nefna má menn sem hafa tjáð sig opinberlega um hrifningu sína, eins og Rúnar Þórarinnsson og Þórð Ágústsson. Það væri skrítið að sjá t.d. þessa menn gera kröfu til bóta, eftir fyrri yfirlýsingar, ekki satt?
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.3.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.