21.3.2009 | 23:16
Aumingjarnir og nekt þeirra
Að vera góður við aumingja, kallar hann það, sjálfstæðismaðurinn í stól stjórnarformanns opinbera fyrirtækisins Neyðarlínunnar (112), sem lét fyrirtækið og þar með almenning styrkja Flokkinn hans.
Hvað ætli Ásgeir í Goldfinger hafi hugsað þegar hann lét nektardansstaðafyrirtækið Baltik styrkja sama Sjálfstæðisflokkinn um 300 þúsund króna hámarkið? Vera góður við aumingja? Vera góður við greiðvikna?
Af einhverjum ástæðum sé ég fyrir mér nakta keisara...
Enginn sóttist eftir styrk nema Sjálfstæðisflokkurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Fólk
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
- Helgi hættir og óviss með framhaldið
- 100% frá hjartanu
- Þetta eru söngvar lífsins
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
Athugasemdir
þessar smáupphæðir eru brandari.
,,kjúklingaskítur".
ég hef á tilfinningunni að þessar fréttir séu klæðskerasaumaðar til að láta líta svo út sem eitthvað raunverulegt ,,opið bókhald" eigi sér stað, - til að láta líta svo út að eitthvert alvöru aðhald sé í gangi gagnvart bókhaldi flokkanna.
raunverulegar sporslur og styrkir eiga sér stað á allt annan hátt hér á landi en með einhverjum ,,óvart" gefnum 300-kalla styrkjum.
og það er vandi þessa volaða föðurlands míns í hnotskurn -
spillingin er svo rótgróin, styrkirnir, hyglingar, hlunnindin og gjafirnar eru býsna vel falin, jafnvel ósýnileg:
milli fjölskyldumeðlima, innan fyrirtækja, með aðstöðu, ferðum, með afskriftum skulda og á svo mýmargan hátt sem aldrei kemur fram.
íslenska mafían er eitthvað um 2 - 300 manns. erfitt að segja nákvæma tölu.
það er mafían sem á allt. og kvittar aldrei undir neinar gjafir.
og gefur aldrei uppi hvernig þeir styrkja sína menn, sem eru í þremur flokkum:
Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokknum og núna líka í Samfylkingunni.
þess vegna verðum við að koma VG að, þó að það þýði kommúníska eftirlits- og forsjárhyggju í minniháttar réttlætismálum (bjórbann osfrv).
- bara til að brjóta aðeins upp þessa inngrónu spillingu sem hefur teygt sig frá stærstu fyrirtækjum og eignamönnum landsins eins og vafningsviður inn um glugga allra ráðuneyta, alls embættiskerfisins og til fjölda einstaka þingmanna.
Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 01:42
Eins og ég sagði í fyrri færslu um þessa fyrirtækjastyrki; maður getur bara vonað að þetta sé ekki of fjarri raunveruleikanum.
En Halldór.... VG fær líka peningagjafir frá fyrirtækjum...
http://www.rikisend.is/files/skyrslur_2009/vinstri_graen.pdf
Friðrik Þór Guðmundsson, 22.3.2009 kl. 02:02
Hvað er merkilegt við fréttir stjórnmálaflokkanna vegna þessara styrkja ?
Jú, það sem andstæðingar sjálfstæðisflokksins hafa sagt. Það er að sannast. Gjörspilltir embættismenn í boði sjálfstæðisflokksins sjá ekkert að því að þeir eru að deila úr fjármagni til sjálfstæðisflokksins, sem er ekki í þeirra eigu !
Hvers vegna heldur þú að sjálfstæðisflokkurinn hafi verið svona tregur að sýna bókhaldið ?
Gjörspilltir embættismenn í boði sjálfstæðisflokksins !
JR (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 02:12
Það er sjálfsagt mikið til í því sem Halldór Carlsson er að skrifa. Nú væri gaman að blaðamenn tækju þessar "áhugaverðu" athugasemdir og könnuðu málið nánar og helst alla leið.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.3.2009 kl. 07:25
auðvitað fær VG styrki frá fyrirtækjum eins og allir aðrir.
en VG hefur ekki setið á valdastóli.
ef VG hefði haft tögl og hagldir eins og xD og xB í áratugi, væru þeir ekkert betri.
það er bara það sem ég er að meina - þó ekki sé nema þess vegna, verðum við að losna við þetta lið sem er með áskrift að spillingu.
Hc (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 09:48
Vísir, 22. mar. 2009 11:39
Súlukóngur styrkir Sjálfstæðisflokkinn
Súlukóngurinn Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri á Goldfinger, eins og hann er iðullega kallaður, styrkti Sjálfstæðisflokkinn um þrjúhundruð þúsund krónur fyrir alþingiskosningarnar árið 2007. Það er hæsta mögulega upphæðin sem má gefa stjórnmálaflokki.
Ásgeir gaf peninginn í gegnum eignarhaldsfélagið Baltik sem er í hans eigu og eiginkonu.
Undanfarið hafa stjórnmálaöfl sótt hart að rekstri hans í Kópavogi, en hann rekur fatafellustaðinn Goldfinger í Kópavogi. Núverandi ríkisstjórn hyggst banna nektarstaði.
Ásgeir brást illa við fregnunum í Fréttum stöðar 2 í liðinni viku, en þar gagnrýndi hann ríkisstjórnina harðlega fyrir að kippa stoðum undan atvinnulífinu með þessum hætti.
Þá hafa sveitungar Ásgeirs, í Sjálfstæðisfélaginu Týr, einnig gagnrýnt ákvörðun ríkisstjórnarinnar.
Friðrik Þór Guðmundsson, 22.3.2009 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.