21.1.2009 | 12:34
Sendum Seðlabankanum (líka) skilaboð
Sá eftirfarandi á blogginu hjá einum ungum Samfylkingarmanni, Arnþóri Sigurðssyni, framhald af sófamótmælum fyrir þau sem komast ekki á Austurvöll og fyrir þau sem vilja ekki gleyma þætti Seðlabankans. Ég sé ekki ástæðu til annars en að taka undir - kannski falla fundarhöld þar líka niður, eins og hjá Alþingi!
Sófamótmæli Andspyrnuhreyfingar alþýðunnar.
Sendum Seðlabankanum skilaboð - áframsendist á sem flesta.
Kæru andspyrnu félagar nú sendum við póst á seðlabankann og til að forðast síur í póstforritum þá verður hver og einn að semja sinn texta í subject.
Enn aðalskilaboðin eru að sjálfsögðu á þá leið að aðalstjórn seðlabankans víki strax til að endurreisa tiltrú umheimsins á okkur sem vitiborinni þjóð.
1. Aðgerðir hefjast á miðvikudaginn 22. janúar kl 14:00 og standa fram til kl 24:00 sama dag en þeir sem ekki geta sent póst á vinnutíma geta sent póst fram til miðnættis sama dag.
2. Eins og áður þá biðjum við ykkur um að senda tíu pósta handhófskennt valið á einhver póstföng sem hér fylgja.
3. Að lokum að senda staðfestingu á póstfangið alspyrna@gmail.com með skilboðunum aðgerðum lokið þetta er gert svo við getum talið hversu margir póstar hafa verið sendir á hverja stofnun svona ef ráðamenn vilja gera lítið úr þessu þá getum við sent upplýsingar til fjölmiðla um fjölda þátttakenda. Aldrei verða gefin upp þau mail sem berast á alspyrna@gmail.com
Skotmörk.
david.oddsson@sedlabanki.is
arnar.freyr.gudmundsson@sedlabanki.is
arnor.sighvatsson@sedlabanki.is
audur.gisladottir@sedlabanki.is
agusta.johnson@sedlabanki.is
eirikur.gudnason@sedlabanki.is
erla.arnadottir@sedlabanki.is
eva.soley.sigurdardottir@sedlabanki.is
gudmundur.bjornsson@sedlabanki.is
ingimundur.fridriksson@sedlabanki.is
sturla.palsson@sedlabanki.is
tomas.kristinsson@sedlabanki.is
tryggvi.palsson@sedlabanki.is
Þingfundur fellur niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er gott framtak, en það er kannski rétt að geta þess að í dag er miðvikudagurinn 21. janúar, en miðvikudagurinn 22. janúar er ekki til á þessu ári.
Hildur (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:24
Þetta fór alveg framhjá mér og takk fyrir ábendinguna. Við vitum að þessu en ég leiðrétti ekki texta annarra sem ég hef kóperað og peistað...
Friðrik Þór Guðmundsson, 21.1.2009 kl. 14:10
Ég er bæði búinn að fara niður á Austurvöll tilhlýðilega stund og senda póst í Seðlabankann. En þið?
Friðrik Þór Guðmundsson, 21.1.2009 kl. 14:37
"Stúlka ávarpaði fjöldann við þinghúsið nú rétt áðan og bað mótmælendur um að hafa hljótt og sýna fólki virðingu sem væri við útför í Dómkirkjunni. Hún sagði að þegar útförinni lyki mættu mótmælin hefjast á ný og hvatti hún mótmælendur til að framkalla svo mikinn hávaða að hann heyrðist til Fáskrúðsfjarðar".
Af mbl.is. Gott mál.
Friðrik Þór Guðmundsson, 21.1.2009 kl. 15:42
ehemmm, Eva Sóley er forstöðumaður skjalasafnsins, ég efast um að hún hafi nokkuð komið nálægt ákvarðanatöku þarna ;)
Baldvin (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.