7.1.2009 | 17:51
Bréf til Hönnuh Gurga
Ég var að senda Breska fjármálaráðuneytinu bréf áðan um Landsbankann þeirra Bjögganna með spurningum um Icesave-tryggingarnar. Mér finnst í góðu lagi að bera þetta bréf í ykkur.
Fridrik Thor Gudmundsson
journalist
Midstraeti 8a
101-Reykjavik
Iceland
HM Treasury
1 Horse Guards Road,
London SW1A 2HQ
Dear Hannah Gurga.
Reference is made to you as regards "any queries regarding" the use of "powers available under Part 2 of the Anti-Terrorism, Crime and Security Act 2001" against Icelandic bank Landsbanki (plus Authorites and the Government of Iceland) in October last. (I refer to: http://www.opsi.gov.uk/si/si2008/em/uksiem_20082668_en.pdf)
My query, with reference to the Freedom of Information Act, is as follows:
Can you confirm or deny that ín the days and weeks prior to the Freezing Order an understanding had been reached between UK (FSA and/or HM Treasury) and Landsbanki (now former) owners that if Landsbanki and/or Iceland would put 200 million GBP into the relevant Deposit Insurance Fund (or as a guarantee in some other form) then the FSA/HM Treasury would hasten changes made to the status of Landsbanki branch and UK take over the rest of the guarantees? In other words; If Landsbanki got a 200 million GBP loan from the Icelandic Government (Federal reserve bank or otherwise) to this effect then Iceland would not have to worry anymore about Icesave deposit guarantees?
In an answer to this query it would be essential to receive copies of relevant documentation that confirm this, unless this can be categorically denied.
As regards sources for this "story" I point out, that one of the two main owners (now former) of Landsbanki at the time, mr. Bjorgolfur Thor Bjorgolfsson (aka Thor Bjorgolfsson) has openly stated this as a fact, in TV news-show Kompas (Icelandic) and statements in late October last.
Please respond to this query as soon as possible. If for any reasons you are NOT the right person to answer, then please forward this to such a person or agency with CC to me.
Please confirm that you have recieved this Query.
Best regards and happy new year,
Fridrik Thor Gudmundsson
journalist (free-lance)
Midstraeti 8a
101-Reykjavik
Iceland
tel: +354 864 6365 or +354 552 6365
Elín borin út úr bankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Takk!
Ragnar Eiríksson, 7.1.2009 kl. 18:10
Gott framtak. Þetta skiptir máli. Spennt að fylgjast með!
Hlédís, 7.1.2009 kl. 18:36
Smá mistök hjá þér (og smámunasemi í mér): Það er ekki Federal Reserve Bank á Íslandi heldur Central Bank of Iceland. Federal Reserve á bara við Seðlabanka BNA.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.1.2009 kl. 19:35
Takk Axel. Ég hugsa að það þurfi ekki að senda fröken Gurga leiðréttingu, þetta skiljist. Breskir embættismenn leita ekki skjóls í svonalöguðu, þótt íslenskir embættismenn eigi það sumir hverjir til að gera slíkt...
Friðrik Þór Guðmundsson, 7.1.2009 kl. 19:53
Flott framtak
Dunni, 7.1.2009 kl. 21:54
Fylgist spenntur með!
Ævar Rafn Kjartansson, 7.1.2009 kl. 22:33
takk - en þetta er bara viðvik sem starfandi blaða- og fréttamenn eiga að hafa gert með litla fingri vinstri handar fyrir margt löngu...
Friðrik Þór Guðmundsson, 7.1.2009 kl. 22:53
þetta er gott framtak
sandkassi (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:58
Takk aftur Friðrik.
Það er synd að ekki skuli vera einhver vetvangur eins og þá jafnvel á netinu sem getur unnið svona málum og nýtt sér menn eins og þig.
Nokkuð víst að stærri fjölmiðlarnir telja sig ekki þurfa þess fyrir þjóðina.
joð (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 00:23
Friðrik Þór mér líst afar afar vel á þetta framtak þitt.
Nú þurfum við öll að fá að fylgjast með.
Við erum einnig nokkur sem höfum verið að senda erlendum fjölmiðlum upplýsingar um spillinguna hér á landi, mótmælin og framgang mála hér á landi.
Nú þurfum við öll að gera það sem í okkar valdi stendur, til þess að koma því til leiðar að ekki bara allir hlutir komi upp á yfirborðið, því svo sannarlega er af nægu að taka þar heldur þurfum við einnig að benda vel og rækilega þá spillingu sem enn þrífst hér (Pálmi Hannesson, Fons - var að kaup Ferðaskrifstofu Ísl, með Plúsferðum og Sumarferðum!!!!!!
Danskir fjölmiðlar hafa örugglega áhuga af heyra slíkar fréttir sem og fjölmiðlar annarra Evrópulanda, enda hafa margir hagsmuna að gæta þar, það sem ,,stolið "hefur verið alveg grimmt frá breskum, dönskum, hollenskum, þýskum, belgískum, norskum, sænskum einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og heilbrigðiskerfi þessara landa, af íslenskum fjárglæframönnum með fulltyngi íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu.
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 8.1.2009 kl. 01:19
Alma. Allt saman mjög fróðlegt, en þegar þú sendir erlendum fjölmiðlum eitthvað um hann Pálma í Fons hafðu hann þá réttilega Haraldsson en ekki Hannesson. Áhuginn hjá erlendum fjölmiðlum gæti minnkað ef upplýsingarnar eru rangar.
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.1.2009 kl. 01:25
Nærtækast að LÍ höfðaði mál fyrir breskum dómi
sandkassi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 02:11
Gleðilegt ár frændi!
Flott framtak hjá þér. En það má undrun sæta að ekki skuli einhverjir af hinum starfandi frjálsu og ófrjálsu fjölmiðlum gengist í þetta fyrr.
Kveðja
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:06
Excellent letter from an excellent journalist! Thank you. ATB. B
Baldur Kristjánsson, 8.1.2009 kl. 10:25
Þakkir á móti.
Það má vissulega skjóta á starfandi blaða- og fréttamenn. En þá er þess líka að gæta að "venjulegu" fólki er það frjálst og jafnvel skylt að skrifa sjálft bréf! Með öðrum orðum eiga almennir borgarar að nýta sér upplýsingaréttinn og veita stjórnvöldum aðhald rétt eins og fjölmiðlar.
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.1.2009 kl. 16:28
Sæll aftur Friðrik
Það væri vandalaust að fá þýðendur á þeim blaðagreinum sem skrifaðar eru á Íslandi, til erlendra fjölmiðla.
Er ég þá ekki endilega að gera lítið úr getu eða áræði íslenskra fjölmiðla, heldur virðast stjórnvöldum vera slétt sama hvað hér kemur fram í opinberri umræður.
Hugmynd okkar er sú að fá þrýsting á ríkisstjórn erlendis frá - sýna nágrannaþjóðum okkar fram á vanmátt Íslendinga gagnvart stjórnvöldum sem ganga m.a.s. svo langt að fjölyrða um að þeir skilji mótmæli, myndu sjálfir vera þátttakendur í mótmælum gagnvart þessari ríkisstjórn, ef þeir bara sætu þar ekki sjálfir!!!!
Hvað heitir slíkt ástand?
Vona að þú hafir ekki horft á það sem aðal-mál athugasemdar minnar að ég skyldi kenna Hannesi nokkrum um afkvæmið Pálma en ekki Haraldi?
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 8.1.2009 kl. 18:46
Mjög gott bréf hjá þér Friðrik.
Það er annað sem ég er mikið búinn að hugsa um og mér finnst fjölmiðlar hafa lítið spáð í, en það er sú staðreynd að síðasta viðskiptadaginn sem Landsbankinn var á markaði þá voru skyndilega mikil viðskipti með félagið, samtals um 25 milljarðar og gengið hækkaði um 5%. Hvaða viðskipti voru þetta? Menn gera mikið úr klaufalegum kaupum Róberts Vestmann á 4 milljarða hlut í Glitni rétt fyrir hrunið en það virðast fáir velta því fyrir sér hver keypti, og hver seldi, í Landsbankanum fyrir 25 milljarða einum degi fyrir hrunið.
Reyndar, í umræddum Kompásþætti, þá spurði spyrillinn Björgúlf Þór hvort hann vissi hver hefði verið þarna að selja, það kom smá hik á Björgúlf en svo svaraði hann: Ég veit ekki hver keypti. Spyrillinn ítrekaði ekki spurninguna um það hvort hann vissi hver hefði selt.
Aðalsteinn Bjarnason (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 00:06
Sent: 9. janúar 2009 08:53
To: Friðrik Þór Guðmundsson; Dunne, Derek
Cc: Enquiries, CEU
Subject: RE: Query regarding Landsbanki freezing Order
Hannah Gurga
Financial Stability - Resolution
Tel. 020 7270 4345
From: Friðrik Þór Guðmundsson [mailto:lillokristin@simnet.is]
Sent: 09 January 2009 02:54
To: 'Friðrik Þór Guðmundsson'; Gurga, Hannah
Cc: Enquiries, CEU
Subject: RE: Query regarding Landsbanki freezing Order
Friðrik Þór Guðmundsson, 9.1.2009 kl. 13:08
Frá Enquiries, CEU [CEU.Enquiries@hm-treasury.x.gsi.gov.uk] í morgun, 12. janúar:
Dear Mr Gudmundsson,
Thank you for your Freedom of Information request. I write to confirm receipt of your request and to let you know that it is receiving attention. If you have any enquiries regarding your request do not hesitate to contact us.
Darren Creamer
Correspondence and Enquiry Unit
Friðrik Þór Guðmundsson, 12.1.2009 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.