Póstar fyrir stjórnvöld ađ skera niđur...

 

Ég er alveg viss um ţađ ađ ađgerđir stjórnvalda "í ţví skyni ađ koma fyrirtćkjum landsins til hjálpar" muni reynast mörgum pilsfaldakapítalistanum góđar og ég hef satt ađ segja miklu meiri áhyggjur af niđurskurđarplönum ríkisstjórnarinnar. Ćtlunin virđist vera ađ skera niđur flatt um 10% (nema Jóhanna blessunin segir NEI), en ég er einn ţeirra sem vill frekar forgangsrađa og skera duglega niđur í ýmsum gćlu- og fyrirgreiđsluverkefnum.

Í ţví sambandi langar mig til ađ rifja upp sparnađartillögur mínar, sem ég setti fram í júlí sl., löngu fyrir Hruniđ Mikla. Svona var fćrslan og er hún enn í góđu gildi:

Fjárlög ársins í ár gera ráđ fyrir 434 milljarđa króna ríkisútgjöldum. Á sama tíma er ljóst ađ efnahagslegur samdráttur er ađ hellast yfir landsmenn. Svo er ađ sjá ađ yfirvöld finni helst sparnađarleiđir í velferđarmálum (sbr. spítalar) og öryggismálum (sbr. lögregla og landhelgisgćsla). Mig langar ađ beina augum yfirvalda ađ öđrum sparnađarpóstum.

Fyrir ţađ fyrsta legg ég til ađ útgjöld til trúmála verđi skorin niđur um ţó ekki vćri nema 20-30 prósent; mest hjá Ţjóđkirkjunni vegna forréttinda hennar, en minna hjá öđrum trúfélögum og til Háskólasjóđs (ţangađ sem renna sóknargjöld fólks utan trúflokka). Í alla ţessa pósta eiga í ár ađ renna 4.650 milljónir króna (liđlega 4.6 milljarđar). Tökum 1.2 milljarđa af ţessu og setjum helminginn í spítalana en spörum restina. Skerum Ţjóđkirkjufjárlög, sóknargjöld, Jöfnunarsjóđ sókna, Kirkjumálasjóđ, kristnisjóđ og slíka pósta um allt ađ 30%. Ég er notabene ekki á móti fjárveitingum til trúfélaga, en fórnarlundin á ađ segja til sín í kreppunni og ţessi óeiginlega tvö- til ţrefalda tíund mćtti gjarnan frekar renna til velferđarmála; stytta biđlista og borga birgjum heilbrigđisstofnana til ađ spara vanskila- og dráttarvexti.

Skerum Alţingisútgjöld um 10% - ţar fást 245 milljónir. Skerum "Varnarmál" um 20% - ţar fást 106 milljónir. Skerum sendiráđ um 20% - ţar fást 384 milljónir. Skerum "greiđslur vegna mjólkurframleiđslu" niđur um 10% - ţar fást 500 milljónir. Skerum "greiđslur vegna sauđfjárframleiđslu" um 10% - ţar fást 365 milljónir. 50 milljónir í viđbót vegna Bćndasamtaka Íslands. Skerum "styrki vegna stjórnmálasamtaka" niđur um 20% - ţar fást 74 milljónir. Skerum niđur "landkynningarskrifstofur erlendis" um 50% - ţar fást 82 milljónir. Skerum niđur "markađssókn í íslenska ferđaţjónustu" um 50% - ţar fást 15 milljónir. Skerum niđur" markađssókn Íslands í Norđur-Ameríku" um 50% - ţar fást 24 milljónir.

Skerum niđur skúffufé ráđherranna og ríkisstjórnarinnar um 65-70%; ţar fást 60 milljónir vegna ráđherranna og 125 milljónir vegna ríkisstjórnarinnar.

Endurskođum útgjöld eins og: Ritun biskupasögu (14 milljónir), útbođs- og einkavćđingaverkefni (15 milljónir), ráđgjöf vegna breytinga í heilbrigđis- og tryggingamálum (30 milljónir), viđhald stafkirkju í Vestmannaeyjum (3 milljónir), landţurrkun (4.5 milljónir), námsleyfi lögfrćđinga (3.7 milljónir), Hollvinasamtök varđskipsins Óđins (5 milljónir), Hiđ íslenska ređursafn (800 ţúsund), heiđurslaun listamanna - Erró (1.8 milljón), heiđurslaun listamanna - Guđbergur Bergsson (1.8 milljón), Hvítasunnukirkjan á Íslandi, Kirkjulćkjarkot (2 milljónir), Krossinn, unglingastarf (2 milljónir), Klúbbur matreiđslumeistara (3 milljónir), niđurrif frystihúss í Flatey (10 milljónir), Spákonukot á Skagaströnd (5 milljónir), Vestmannaeyjabćr - "handritin heim" (5 milljónir), ár kartöflunnar 2008 (1.5 milljón), umhverfissamtökin Blái herinn (1.2 milljón).

Ég er viss um ađ ég móđgi ţarna suma, en ég hef ţó fundiđ ćriđ fé til ađ stytta biđlistana, borga birgjunum, ráđa nokkrar löggur og laga eina ţyrlu Landhelgisgćslunnar. Ţetta er bara spurning um forgang á samdráttartímum.


mbl.is Ađgerđir kynntar eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammmála, en ég tel ađ ţađ sé hćgt ađ spara mjög mikiđ meira í Utanríkirsáđuneytinu. Ţar ţarf og á ađ loka sendidráđum, selja húseignirnar og senda sendiherrana á eftirlaun og hćtta loftrýmis gćslu dellunni. Utanríkisráđuneytiđ getur fariđ ađ nota póst, tölvur,og síma og jafnvel fjarfundarbúnađ til samskipta viđ önnur ríki, + eftir Öryggisráđs rugliđ og Icesafe skandalann ćtti Ingibjörg ađ vera farin ađ sjá og skilja ađ svokallađar "vinaţjóđir" eru ekki til ,utan ein. Fćreyjar.  300 ţús manna borgríki ţarf ekki Utanríkisţjónustu og sendiráđ á viđ milljóna ţjóđir.

gísli sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 23:31

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála ykkur báđum og bćti viđ sparnađi í Afganistan, Írak og loftrýmiseftirliti.

95%  fari í ađ borga erlend lán en 5% fari í ađ fylgjast međ fjárglćfrum útrásarvíkinga og handbendla ţeirra í stjórnmálastétt  sem er raunverulegri ógn en yfirflug Rússa og ađgerđir Talibana.

ISG hćtti ferđalögum erlendis en taki ţví rólega á Heilsuhćli NLFÍ  fjármunirnir renni óskiptir í ađ  styrkja gjaldeyrisforđa seđlabankans.  Davíđ verđi ekki rekinn  til ađ spara uppsagnarfrest og eftirlaunaútgjöld enda stjórnar IMF hvort sem er og allir eru hćttir ađ taka mark á honum. Fjármunirnir verđi notađir til ađ styrkja fátćkar barnafjölskyldur.

Sigurđur Ţórđarson, 29.11.2008 kl. 00:42

3 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Drengir, ţiđ megiđ ţó ekki gleyma ţví ađ ISG er eini ráđherrann sem hefur sýnt frumkvćđi í ţví ađ koma međ sparnađartillögur á sínu málasviđi, gott ef ekki um 20%, og ţótti ýmsum nóg um, ekki síst niđurskurđartillögu á sviđi ţróunarhjálpar. Kristján Ţór Júlíusson sjálfstćđisţingmađur og fjárlaganefndarforkólfur húđskammađi ráđherrann (Hrafnaţing/ÍNN) fyrir ađ bera fram ţessar tillögur; hún ćtti ekkert međ ţađ, heldur fjárlaganefnd. Sérkennilegar viđtökur viđ frumkvćđi (ţótt tćknilega rétt sé). Og auđvitađ má spara meira annars stađar en í ţróunarhjálpinni...

Friđrik Ţór Guđmundsson, 29.11.2008 kl. 01:18

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kristján Ţór Júlíusson ćtti ađ skammast sín, hann er augljóslega á svipuđu plani of forverar hans á ţingi Sjálfstćđisflokkurinn hefur haft ţađ af á 17 ára valdaferli ađ  koma ţjóđinni á hausinn. Áćtlun um 20% "niđurskurđ" var ef ég man rétt miđuđ viđ áćtlun um 32% aukningu. Ţannig ađ eftir stendur 12% aukning sem er fráleit í ţessu árferđi. Ţá ber ţess ađ geta ađ ofvöxtur hefur veriđ í utanríkisţjónustunni í mörg ár.

Sigurđur Ţórđarson, 29.11.2008 kl. 09:26

5 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér,, Nema hvađ varđar bćndur og framleiđslu á landbúnađarvörum,,Nú ríđur á ađ hafa eitthvađ ađ borđa sem ekki kostar of mikinn gjaldeyri,,Hafa ber í huga ađ kreppan er ekki síst ađ bíta bćndur,, Sýnt ţykir ađ upptalning ţín er hvergi nćrri tćmandi,,né heldur ađ tillögur ţínar séu ásćttanlegar , hvađ mína skođun varđar,,meiri niđurskurđ á sendiráđ,,listaviđburđi,,trúmáladekur,,klúbbavitleysu,,Ţađ á ađ beina fjármagni til hagrćđingar og skipulags í landbúnađi svo framleiđa meigi meir fyrir minni tilkostnađ,,Ekki ađ halda lífi í 100 ára gömlum ađferđum búmannsins,,Ţađ skortir á gagngera endurskipulagningu í landbúnađi,,Landbúnađur ţarf ađ verđa iđnađur,,

Bimbó (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 10:40

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég get tekiđ undir fjölmargar af ţessum tillögum sem ţú setur hér fram, en hvađ Guđberg Bergsson varđar sting ég viđ fótum. Hann er síđasti heiđurslauna rithöfundurinn sem ćtti ađ fara af listanum.

Hér á landi eru til margir rithöfundar, góđir sagnamenn, en skáld eru fáséđ. Undir ţeirri nafngift stendur Guđbergur.

Ragnhildur Kolka, 29.11.2008 kl. 12:21

7 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ragnhildur; Guđbergur er ţarna einungis vegna ţess ađ hann hefur sjálfur oft fariđ háđulegum og alvarlegum gagnrýnisorđum um heiđurslaun og verđlaun. Ég er ekki ađ lýsa yfir vanţóknun á list hans.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 29.11.2008 kl. 17:26

8 Smámynd: Sif Gunnarsdóttir

Ţetta er góđar sparnađarleiđir og ég vil gjarnan bćta viđ námsleyfum lćkna.  Ég vinn innan heilbrigđiskerfisins í DK og ég hef séđ međ eigin augum reikninga lćkna frá námsleyfum erlendis.  Ţađ er ađ sjálfsögđu gott ađ menn haldi reynslu sinni viđ, en ţađ á ekki ađ vera á kostnađ ríkisins.  Ţetta er ekki eitthvađ sem ţekkist hér í DK.  Hér ţurfa menn ađ sćkja um styrki eđa greiđa námsleyfi úr eigin vasa.

Sif Gunnarsdóttir, 30.11.2008 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband