27.11.2008 | 20:26
Vill Heimdallur reka Davíð eða Blöndal og Hólmstein?
Viðtengd frétt segir frá því að Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, krefjist þess að stjórn Seðlabanka Íslands og yfirstjórn Fjármálaeftirlitsins segi af sér tafarlaust og axli þannig þá ábyrgð sem þeim ber. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórnin hefur samþykkt.
Ljóst er að með hugtakinu "yfirstjórn" FME á Heimdallur ekki við starfsmenn á borð við Jónas Fr. Jónsson, heldur stjórn í hefðbundnum skilningi, þar sem er stjórnarformaður o.s.frv.
En hvað meinar Heimdallur með "stjórn" Seðlabankans? Er átt við "bankastjórn", þ.e. Davíð, Eirík og Ingimund, eða er átt við stjórn þá sem kallast bankaráð og inniheldur meðal annarra Halldór Blöndal og Hannes Hólmstein Gissurarson? Er kannski átt við hvorutveggja?
Svar óskast!
Heimdallur: Stjórn SÍ og FME segi af sér án tafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Athugasemdir
"Fjölmenn mótmæli, bæði á götum úti, sem og hin þögulu öskur almennings hafa ekki farið framhjá neinum og kalla þau aðallega á tvennt: að einhver taki ábyrgð á því hvernig fór annars vegar, og hins vegar á skýra framtíðarstefnu fyrir landið okkar. Hvorugu er fyrir að fara í dag. Það sem hefur verið gert nægir engan veginn til að róa (skiljanlega) þandar taugar.
Fjármálaeftirlitið brást eftirlitshlutverki sínu með stórkostlegum hætti: hvers vegna sætir enginn ábyrgð vegna þess, heldur eru stofnuninni veittar stórauknar valdheimildir? Seðlabankinn virðist jú hafa varað við ástandinu á sínum tíma - en gerði ekkert í því, á þetta fólk að leiða okkur í gegnum kreppuna? Ráðherra bankamála var engu betur upplýstur en páfagaukur um ástand bankanna, hefur hann einhvern snefil af trúverðugleika lengur? Fjármálaráðherra hefur ekki enn komið með neinar trúverðugar skýringar eða lausnir á fjármálavandræðum Íslands, hvers vegna hefur hann ekki tekið poka sinn og hleypt einhverjum að sem hefur eitthvað til málanna að leggja? Ráðningar í kringum „nýju" bankana hafa verið flokkspólitískar og til þess fallnar að draga úr því litla trausti sem almenningur og útlönd hafa á bankakerfinu hér á landi. Hver ber ábyrgð á því, mín kæra ríkisstjórn?"
Sko Heimdall!
Friðrik Þór Guðmundsson, 28.11.2008 kl. 00:58
Gamall var maður á síðustu öld sem kallaði bekkenið sitt heimdall.
Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.