6.10.2008 | 17:41
Ná í peningana á Cayman Islands
Ég er ekki búinn að skoða frumvarpið ofan í kjölinn, en ég býst fastlega við því að þar sé að finna ákvæði um að "snillingarnir" skili aftur árangurstengdu bónusgreiðslunum, er það ekki? Og að Fjármálaeftirlitið fái heimild til að sækja peningana sem auðjöfrarnir hafa stungið undan og sett á reikninga í Sviss, Cayman Islands og víðar, er það ekki?
Það á ekki að gefa þessum snillingum og auðjöfrum neitt. Það á að taka frá þeim innistæðulausan ábata, sem sekt fyrir að leggja fjármálakerfi landsins í rúst. Þetta er enda ekki "bara" alþjóðleg krísa, heldur eru séríslenskar aðstæður stór hluti af þessu.
Víðtækar heimildir til inngripa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Athugasemdir
eat the rich
nonni (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 17:59
Ef þetta ákvæði er ekki að finna, þá er eins gott að það sé í viðaukalögunum!
PS. Bið að heilsa frændgarði , þins betra helmings megin :-)
Sigurður Þórir Hauksson (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 18:01
Auðvitað eiga þeir að skila árangurstengdu greiðslunum í samræmi við árangurinn sem þeir skilja eftir sig. Annars sá ég tvær þekktar einkaþotur fara í loftið rétt áðan og hraða sér í burtu frá rjúkandi rústunum hérna á klakanum.
corvus corax, 6.10.2008 kl. 18:02
Einhvern tímann hefði maður verið kallaður "öfundsjúkur" og "kommúnisti" fyrir að segja svona, en á tímum þjóðnýtingar, þegar neyðin neyðir jafnvel helbláa ráðamenn til að hrifsa völdin af "snillingunum" þá eru auðvitað allir orðnir "kommar".
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 18:06
"Þá er Fjármálaeftirlitinu heimilt að rifta sölu eigna sem átt hefur sér stað allt að mánuði áður en Fjármálaeftirlitið greip til sérstakra ráðstafana samkvæmt þessari grein."
Ætli vinargreiði Gunnlaugs Sævars við frúna sé þar með ekki fokinn?
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 18:12
Og þetta er stórmerkilegt:
"Íbúðalánasjóði er heimilt að kaupa skuldabréf fjármálafyrirtækja, sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsnæði. Ekki þarf að leita samþykkis skuldara fyrir slíkri yfirfærslu".
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 18:15
Við erum að horfa upp á afleiðingar gjörða þessara "snillinga",en að láta sér detta það hug að þeir skili einhverju af því sem þeir hafa stolið undan,er villtur draumur.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 6.10.2008 kl. 18:50
Auðvitað á maður að sofa eina nótt áður en maður ákveður eitthvað í þessum efnum. Mér finnst líka alltof margir punktar í þessu frumvarpi sérlega "sovéskir" og hreinlega gjörsamlega út í hött. Og hróa.
Eitthvað þarf að gerast, já. Og sterkar ákvarðanir verða að vera teknar, já. En ég treysti ekki svefnlausum "stjórnarmönnum" fyrir þessari mikilvægu ákvarðanatöku!
Það er of mikið "panic" í þessu, að það geti verið gott. Að kynna þingmönnum stjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar eitthvað með klukkutíma fyrirvara og láta þá strax ákveða. Nei. Lokum "höllinni" á morgun, hugsum og betrumbætum frumvarpið, og ákveðum í ró og næði hvað við viljum gera.
Hver samdi þetta frumvarp? Allir góðir menn voru á fundum, ekki satt? Engar stafsetningarvillur? Engar efnislegar villur? Eitthvað sem gæti verið stórskaðsamlegt, kannski?
Skjótar ákvarðanir geta verið góðar, fljótfærni ekki.
áhugasamur (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 18:51
Taka af þeim snekkjurnar,villurnar í útlöndum,bílasöfnin og einkaflugvélarnar STRAX. Síðan dæma þá til að þrífa skít af götum miðbæjarins eftir fimm ára fyllirí.
IHG
Ingvar, 6.10.2008 kl. 20:43
Eini gallinn við þetta frumvarp er að það er ca 7 árum of seint á ferðinni, hvað varðar eftirlit og vald fjármálaeftirlitsins.
En það var ekki alveg villulaust, það voru víst mistök að láta almenning frétta af Kaupþinsláninu! 1/3 af gjaldeyrisforðaláninu fór (?) í Glitni, og nú tókst Kaupþingi að krækja í helminginn af afgangnum. Snjallir hjá Kaupþingi, kannski næla þeir í Glitni líka?
Þú spurðir um daginn hvort Landsbankinn hefði fengið sömu "afgreiðslu" og Glitnir. Sú pæling átti vissulega rétt á sér. Það er komið í ljós að ekki er sama hvaða ketkrókur trítlar uppí Seðlabanka...
sigurvin (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:54
Minni á umræðu okkar um Caymen Island. Þar eru sko margir, sem fela auð sinn. Subbulegt og hreinn viðbjóður. Réttast er að setja þessa greifa á fleka út á ballarhaf...
http://svartogsykurlaust.blog.is/blog/svartogsykurlaust/entry/660676/
Hvítur á leik, 6.10.2008 kl. 21:19
Hmmmmm það er ekki eins auðvelt og fólk vill halda að setja peninga inn á Svissneska bankareikninga!
Nei segi bara svona......
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 22:24
"Taka af þeim snekkjurnar,villurnar í útlöndum,bílasöfnin og einkaflugvélarnar STRAX. Síðan dæma þá til að þrífa skít af götum miðbæjarins eftir fimm ára fyllirí."
Ekki mótmæli ég þessu.
"Eini gallinn við þetta frumvarp er að það er ca 7 árum of seint á ferðinni, hvað varðar eftirlit og vald fjármálaeftirlitsins".
Andmæli þessu ekki hástöfum.
"Réttast er að setja þessa greifa á fleka út á ballarhaf...".
Ég kann ekki að smíða fleka, en...
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 23:02
...hann þarf ekkert að vera vel smíðaður...
sigurvin (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:33
Já, þú meinar það!
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 23:44
Hver ætli eigi flugvélina VP-CAP ?
Nú eða VP-CEO?
Hér má sjá eina ferð VP-CEO:
http://flightaware.com/live/flight/VPCEO
Og hér VP-CAP:
http://flightaware.com/live/flight/VPCAP
Skúli J (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.