28.3.2008 | 12:47
Hvađ ef hlutverkin snérust viđ í dómaramálinu?
Ţađ er full ástćđa til ađ rćđa í ţaula samskiptin milli stjórnvalda og eftirlitsstofnunarinnar Umbođsmanns Alţingis (Umba), eftir athyglisverđar ávirđingar Árna Matt, setts dómsmálaráđherra, á Umba. Fullyrđingar Árna um hlutdrćgni og/eđa óvönduđ vinnubrögđ Umba mega ekki fá ađ hanga í lausu lofti.
Árni er vitaskuld í vandrćđum međ ađ réttlćta ţann gjörning ađ taka Ţorstein Davíđsson Oddssonar framyfir hćfari menn viđ skipan dómara. Ţađ sjá allir í gegnum klíkuráđninguna, enda eru "allir" ţaulćfđir í ađ sjá og greina pólitískar mannaráđningar. Eftir "frćnda Davíđs" og "Besta vin Davíđs" sjá "allir" ađ dćmiđ međ "son Davíđs" er rakiđ.
Máliđ var rćtt í Kastljósi af Siv Friđleifsdóttur stjórnarandstćđingi og Sigurđi Kára Kristjánssyni stjórnarsinna og flokksbróđur ráđherrans. Ég segi nú ekkert um ţeirra málflutning, annađ en ađ ég lék mér ađ ţví í huganum ađ snúa dćminu viđ; ef Framsóknarráđherrann Siv hefđi gert son eđa dóttur vinar síns og flokksbróđur ađ dómara í blóra viđ hćfnisdóma ţá myndi Sigurđur Kári stjórnarandstćđingur hafa hávađasamar skođanir á spillingunni. Um ţetta er ég fullkomlega viss. Ţá myndu Sigurđur Kári og Siv tala ţveröfugt viđ ţađ sem ţau gerđu í Kastljósi. Auga gefur leiđ ađ raddir beggja virkuđu ansi holar í mín eyru og ég tilbúnari fyrir vikiđ ađ hlusta frekar á sérfrćđinga um stjórnskipan landsins, eins og lagaprófessora og stjórnmálafrćđinga. Og hljómurinn í ŢEIM röddum er nokkuđ afgerandi.
![]() |
Vill utandagskrárumrćđu um ummćli Árna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Umbođsmađur, er of vandur ađ virđingu sinni ađ slá svona fram...en frábćr punktur Friđrik Ţór!!! Umhugsunarverđur!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.3.2008 kl. 14:57
Sammála. Árni leikur leikinn: sókn er besta vörnin. Svona vitleysa ţreytir mig alveg óskaplega - held ađ felstallir sjái hvađ er í gangi. Mikiđ vildi ég óska ađ íslenskir pólitíkusar ţyrftu ađ bera ábyrgđ á gerđum sínum eins og gengur og gerist annars stađar á Norđurlöndum.
Kveđja
Eva Ólafsd. (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 15:29
Sigurđur Kári lagđi ţunga áherslu á ađ Árni ráđherra mćtti hafa skođun á spurningum og vinnubrögđum Umba. Ţađ er út af fyrir sig allveg rétt. En vitaskuld gegnir öđru máli ađ afskrifa embćttiđ sem marktćkt og lýsa ţví fyrirfram sem hlutdrćgu. Árni hafđi ţá skođun á einhverju sem hann las "á milli línanna" og ţađ hljóta ađ teljast skrítnir stjórnsýsluhćttir.
Vitaskuld á Umbi ekki ađ gefa sér niđurstöđu fyrirfram (ég tel engin merki um slíkt) en ţó nú vćri ađ spurningar hans séu ţess eđlis ađ loka fyrir allar smugur og hjáleiđir (sem pólitíkusar nota óspart). Harđar spurningar hans fela ekki í sér fyrirfram sektardóm heldur úthugsađa ađferđ viđ ađ ná sem best fram upplýsingum um sekt eđa sakleysi. Ef Árni er "saklaus" eru hvorki spurningarnar eđa svörin vandamál!
Friđrik Ţór Guđmundsson, 28.3.2008 kl. 16:05
Allt ţetta mál er hiđ undarlegasta?...en ég vil gjarna deila málshćtti sem lítill sonur minn fékk í páskaeggi frá móđur sinni!
GÓĐUR ŢEGN ŢARF ENGA FORFEĐUR!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.3.2008 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.