29.12.2007 | 18:05
Menn ársins: Breiðavíkurdrengirnir
"Drengirnir" sem komu út úr áratuga þykkri skel sinni, vörpuðu af sér okinu og sýndu okkur hvað í þjóðarspeglinum sést ef vandlega er horft. Að undir yfirborðinu og á bak við tjöld meintra góðverka leynast stundum grimm eyðileggingaröfl.
Skyndilega var vonda veröldin, sem Baldur Hermannsson hafði áður lýst af fyrri öldum, komin að mörkum nútímans. Fullorðnir menn og konur misþyrmdu og misbuðu ungum drengjum. Stórir drengir misþyrmdu og misbuðu ungum drengjum. Enginn heyrði neyðarópin.
Sumum fannst nóg um þegar drengirnir, nú miðaldra, komu hver á fætur öðrum í sjónvarp og aðra fjölmiðla, sumir í tárum. Ekki mér. Þetta sturtubað var þjóðinni ákaflega nauðsynlegt og nú þarf að rýna undir fleiri teppi.
Mér hefur virst að Freyja muni fá útnefninguna á Rás 2 og það er fínt mál. Hún er líka að standa sig frábærlega og á allt gott skilið, enda er hún líka að sýna okkur undir fallega yfirborðið á sinn hátt. Mig langar raunar til að líka hennar líkamlegu fötlun við þá andlegu fötlun sem margir Breiðavíkurdrengjanna hafa mátt glíma við frá Breiðavíkur-fangelsuninni og misþyrmingunum þar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 703144
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Músíkin mín
Bloggvinir
- Kristín Dýrfjörð
- SVB
- Hinrik Þór Svavarsson
- Páll Helgi Hannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Páll Rúnar Elíson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Einar Guðjónsson
- Stefán Helgi Valsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Baldur Kristjánsson
- Þorgrímur Gestsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Eyþór Árnason
- Pálmi Gunnarsson
- Arinbjörn Kúld
- Svanur Sigurbjörnsson
- Gylfi Þór Gíslason
- Valgerður Halldórsdóttir
- Aron Ingi Ólason
- Vigdís Stefánsdóttir
- Þór Saari
- Baldvin Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Faktor
- Kjartan Pálmarsson
- Kolgrima
- Vefritid
- Gísli Tryggvason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Hörður Svavarsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Halldóra Halldórsdóttir
- Bergur Þór Ingólfsson
- Hlédís
- Guðjón Ólafsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Þorsteinn Briem
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Júlíus Valsson
- Himmalingur
- Þórarinn Þ Gíslason
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gulli litli
- Magnús Jónsson
- Haraldur Davíðsson
- Ásgerður
- Þorsteinn Gunnarsson
- Ása Björg
- Guðmundur Gunnarsson
- Dóra
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gerður Pálma
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Guðjón Baldursson
- hilmar jónsson
- Götusmiðjan
- Rýnir
- Jóhann G. Frímann
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Snorri Sturluson
- viddi
- Jón Ragnar Björnsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Sigurður Rúnarsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sverrir Einarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- Máni Ragnar Svansson
- Axel Jóhann Axelsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Már Wolfgang Mixa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Jónas Rafnar Ingason
- TARA
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- ragnar bergsson
- Ingimundur Bergmann
- Páll Jóhannesson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Þór Ólafsson
- Hörður Valdimarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Einar Björn Bjarnason
- Þórólfur Ingvarsson
- Guðmundur Bogason
- Grétar Mar Jónsson
- Ólafur Th Skúlason
- Arnar Guðmundsson
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðrún Unnur Ægisdóttir
- Sigurður Hrellir
- Margrét Sigurðardóttir
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Jón Kristófer Arnarson
- Björn Halldór Björnsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Ásthildur Jónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Þorvaldur Geirsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Þór Baldvinsson
Af mbl.is
Fólk
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Athugasemdir
Ég var rétt í þessu að ljúka við bókina Breiðavíkurdrengur en um hana á að fjalla næst í leshringnum hennar Mörtu Helgadóttur hér á blogginu.
Þetta er bók sem ég hef ekki getað lesið fyrir svefninn svo hrikalegar eru lýsingarnar af meðferðinni sem drengirnir þarna fengu bæði af hálfu eldri drengja, aðallega eins, og svo forstöðumannsins Þórhalls.
Kolbrún Baldursdóttir, 30.12.2007 kl. 17:32
Það er setning í bókinni sem er mér ógleymanleg. Þar lýsir Páll því að við þau tímamót að Þórhallur kom til starfa þá fækkaði vistdrengjum og allir stóru strákarnir sem níddust á þeim minni fóru heim til sín. En níðingsskapur Þórhalls tók við af níðingsskap stóru strákanna - og Páll segist ekki vita hvort var verra. Ég skora á þig að taka þetta upp í leshringnum.
Síðan mættuð þið ræða sérstaklega stöðu og frammistöðu Mummu og sá7fræðingsins (eftirlitsmannsins) sem sagður er hafa verið fullur allan tímann sem hann heimsótti staðinn.
Friðrik Þór Guðmundsson, 30.12.2007 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.