Frsluflokkur: Menning og listir

Draugarnir heiarselinu (lokahluti)

Lei n nokkur stund og kom loksins Gumundur Gulaugsson og m nrri geta hversu fegin Kristn var. Ekkert er um a vita hvort sveitungar Kristnar lgu trna sgu hennar og sumir sjlfsagt afgreitt etta sem illan draum ea ofsjnir.

egar g komst tri vi frsgn essa kom mr fyrst hug stolt yfir a hafa fundi arna alvru ttar-drauga. mig runnu tvr grmur vi a lesa hversu snautlega eir hrukku undan egar pslin hn Kristn vsai eim t. Hefu eir a sekju mtt brjta eitt hsgagn ea tv til a undirstrika yfirnttrlega nrveru sna. En etta er aeins grnaktugir ankar.Hitt vekur meiri athygli mna a Gumundur essi Gulaugsson er sagur hafa veri ninni frndsemi vi Neranesfegana. Ekki kemur fram hvers konar frndsemi ar tti vi, en hn sem s sg nin.Hermundarstair voru 7-8 klmetra fr Helgavatnsseli, sem var noranmegin inni verrdalnum langt til heia. anga ttu yfirleitt engir arir en barnir lei, nema fjrleitarmenn. Reyndar segist svo til a a s aeins sem nst hlfs annars tma gangur lausum manni fr Hermundarstum a selinu, en hinn bginn var myrkur a skella egar Gumundur hefur haldi af sta til Kristnar.

Ef menn vilja anna bor tra v a draugar su til ea einhvers konar andar ea slir flakki, snist mr nrtkast a draga lyktun a Helgi og smundur hafi ekkert erindi tt vi Kristnu t af fyrir sig. llu elilegri skringu vri a finna ninni frndsemi eirra vi Gumund. a verur reyndar a taka a fram a g hef ekki geta stafest um hvers konar frndsemi var a ra. En hva um a, a kemur glgglega fram a Gumundur var miklum mun seinni fer en til st og hefur hann ef til vill lent einhverjum erfileikum myrkrinu leiinni. Kannski voru fegarnir frndur hans einfaldlega a fylgja honum annig a hann kmist heill leiarenda. a er mr ekki frhverft a tileinka mr essa tgfu, frekar en a eir fegar hafi fyrirvaralaust fari a hvekkja einmana kvenpsl upp heii, sem eir ttu ekkert sktt vi!

Draugarnir heiarselinu (5. hluti af 6)

egar fram vku lei, n ess a Gumundar yri vart, tti henni ekki lengur frestandi a fara fjsi til ess a gefa knni og mjalta hana. En sem hn var a tygjast fjsi, heyrist henni bjardyrahurinni hrundi upp. Hvarflai v fyrst a henni, a lokunni hefi veri illa rennt kenginn, er Gumundur gekk vistulaust inn og var henni bili ekki til ess hugsa, hve ndvert a var gum sium, a hann kmi annig binn eftir slsetur, n ess a gua glugga.

essu nst heyrist henni gengi inn gngin nokku hvatskeytlega, og nstu andr, er borstofuhur hrundi upp. Birtast gttinni tveir menn, sem hn ykist egar kenna, og eigi gir gestir hblum heiarbanna. Voru etta engir arir en hinir ltnu Nea-Nes-fegar, Helgi og smundur sonur hans. Var henni ri hverft vi essa sn, og litla stund mtti hn sig hvergi hrra. Var skelfing hennar slk, a henni l vi ngviti andspnis essum bonu gestum. En brtt sigrai viljastyrkurinn.

Hn reis upp me yngsta barn sitt handleggnum, gekk mti komumnnum og kastai orum. Ekki er minnum, hva henni var munni, enda hefur hn kannski ekki muna a glggt eftir . En brottu vsai hn eim heldur mjklega og skar ekki utan af. Vi etta hrfuu gestirnir undan, en Kristn fylgdi eim eftir fram gngin og allt a bjardyrahurinni, sem raunar var loku eins og hn vnti. Hurfu komumenn ar, en konan st eftir myrkum gngunum. Setti a henni hrslu svo megna, a hn var a beita llu, sem hn tti til, er hn sneri aftur til bastofunnar, svo ofbo ni ekki tkum henni."


Draugarnir heiarselinu (4. hluti af 6)

Um a bil 20 klmetra fjarlg sjnlnu noraustur fr Neranesi var essum tma heiarbli Helgavatnssel talsverri einangrun upp heii. ar bjuggu Jn Brandsson og kona hans Kristn Jnsdttir. Hn var nokkru eldri en hann og ekki mikil fyrir mann a sj, grnn vexti og gufuleg vi fyrstu sn, en gekk trau til verka og var seig egar reyndi. au fluttu seli 1868, en ar hafi Jn ur bi me mur sinni.

Grpum aftur niur frsgnina Tmanum:"Jn tti erindi niur sveitir a vetrarlagi og bjst vi a vera a heiman um ntur sakir. Var ekki fleira flk selinu en au hjnin og brnin, og leitai Jn nir Hermundarstaaflks um liveizlu eins og oft ur. Hafi svo talazt til, a Gumundur Gulaugsson (sonur bndans Hermundarstum - innskot FG), a menn tla, skryppi frameftir til Kristnar og yri hj henni unz Jn kmi heim. Benda lkur til ess, a etta hafi veri veturinn 1876-1877, en var Gumundur seytjn ra gamall.

Jn hf fer sna eins og hann hafi r fyrir gert, trlega rla dags, og tti Gumundur a komaupp a Helgavatnsseli, egar daginn lii. Kristn var eftir me sonu sna rj, og mun hinn elzti, Brandur, hafa veri 10 ra, en Ptur, sem yngstur var, riggja ra, ef rtt er til geti um ri. Sinnti hn verkum a venju, og lei svo fram dagurinn allt til rkkurs, a ekki blai Gumundi Hermundarstum. Brtt frist nttmyrkri yfir heiina. Skaut hsfreyja loku fyrir bjardyrahur, v a hn mun illa hafa kunna einverunni eftir a kvldsett var ori.

Draugarnir heiarselinu (3. hluti af 6)

ri 1967 birtist Sunnudagsblai Tmans frsgnin "Konan heiarselinu", sem byggi m.a. ofangreindri heimild, sgn Gujns Jnssonar fr Hermundarstum og rbk Feraflags slands 1953. Hefst n bein tilvitnun hluta eirrar Tmagreinargreinar, tt a kosti nokkrar endurtekningar:

"... Nera-Nesi Stafholtstungum hafi lengi bi bndi, er ht Helgi Jnsson, sonur Jns Jnssonar, sem um skei bj Hofsstum, og Gurnar Helgadttur fr Hafrsstum Norurrdal. Hann var einn hinn efnaasti bndi sveitinni, rsettur og gtinn, en nokku dulur og myrkur skapi kflum. Hann var leitarforingi Stafholtstungnamanna afrtt og rttarstjri lngum Fiskivatnsrtt, vrpulegur maur og karlmenni hi mesta og svo vel rttum binn, a hann var vart talinn eiga sinn jafningja um Borgarfjr og tt var vri leita. Var mlt, a hann hefi stokki yfir tu lna breia grf alvotur, og glmu stst honum enginn snning.

Helgi Nera-Nesi tti mrg brn me konu sinni, Katrnu smundsdttur, og voru au uppkomin orin upp r 1860 (etta er rangt - innskot FG). Hafi hann misst konu sna og hugist festa r sitt a nju. N gerist a vori 1866, er hann var fer sjleiis af Brkarpolli inn Borgarfjr, a hann fkk asvif og fll tbyris. Nist hann , en arengdur mjg, og er ml manna, a hann yri ekki samur eftir etta. Hann gekk a eiga konuefni sitt lok jlmnaar um sumari og var manna glaastur brkaupsveizlunni. En aeins tlf dgum sar hvarf hann. Hafi flk teki sr hdegisblund eins og var venja, en sjlfur gekk Helgi suur a Hvt, kvast tla a skoa slgjur og lzt myndi koma brtt aftur. egar flki vaknai, var Helgi kominn, og fr sonur hans einn, smundur, a hyggja a honum. Gekk hann um stund me Hvt, unz hann kom ar, sem Hruhlar heita. S hann orf fur sns nni, og var orfhllinn ea ljrinn fastur steini. tti snt a Helgi hefi drukkna arna, og kom upp s kvittur, a hann hefi gengi na unglyndiskasti ea einhvers konar rleysu.

En ekki er ein bran stk. Rmum tveim rum sar, fm dgum fyrir jlin 1868, drukknai smundur, sonur Helga, efnismaur talinn og atgervi binn, niur um s ver, og lk einnig or , a a hefi ekki me vilja veri."

Draugarnir heiarselinu (2. hluti af 6)

ur en greint er fr daudaga Helga Jnssonar er rtt a rifja upp lsingu Helga Einarssonar dttursonar hans honum: "Var (Helgi) orlagur um allt Suurland eim tma fyrir a vera bezti glmumaur og rttamaur, sem var uppi. a er sagt um hann, a hann hafi stokki yfir ea lk vi sjinn, egar hann kom reyttur r barningi og gat ekki lent heima hj sr, en var a ganga nokku langa lei. Hann stkk etta allt llum skinnklum, eins og hann kom af sjnum, en enginn hefur treyst sr til a gera a san, ekki einu sinni lti klddur."

rum heimildum kemur einnig fram hversu mikill atgervismaur Helgi hefur veri. er lka vert a hafa huga a hann hafi kvnst konuefni snu aeins tpum hlfum mnui fyrir drukknun sna. Hann var orinn vel efnaur eirra tma og stas mlikvara. Neranes var myndarb, en brinn st nokkurn veginn sama sta og nverandi br stendur, vi ver, rtt um klmetra fr eim sta sem in sameinast Hvt.

"Annl 19. aldar", bls. 317-319 segir svo um mli: "9. gst gekk Helgi Jnsson, bndi Neranesi Stafholtstungum, suurundir Hvt. egar hann fr af sta, tlai flki a leggja sig fyrir um mijan daginn, og sagi hann v, a hann tlai a skoa slgjur og koma brtt aftur og hlt hann orfi snu. egar flki vaknai var Helgi eigi kominn, hugsai a, a hann vri farinn a sl suur vi na og gekk sonur hans, smundur, egar anga; hann s fur sinn hvergi engjunum, gekk hann fram me Hvt upp fyrir Langholtsva og anga, er heita Hruhlar, ar er hylur nni og hringia hylnum, ar s hann orf fur sns nni og hafi orfhllinn ea ljrinn fest sig vi stein, en fur sinn s hann hvergi. Tldu menn vst a hann hefi ennan hyl fari, en hvernig a hefur atvikazt vita menn eigi. Um vori var hann sjveg fer af Brkarpolli, fkk hann asvif og fll sjinn, var hann mjg arengdur, er hann nist, og var haldi a hann hefi eigi ori jafngur san. N tluu menn a sama mundi hafa a bori, og hann annahvort hafa falli na, egar hann gekk me henni, ea a honum hefi komi einhver rleysa. Eigi vita menn a hann hafi sett nokku fyrir sig, enda voru heimilisastur hans llu tilliti hinar skilegustu og 28. jl hafi hann kvnzt sara sinn og var glaur og ktur. Helgi var maur skynsamur og rsettur og stilltur vel, nokku dulur og ungbinn skapi, en gat veri glaur og skemmtinn. Hann var dugnaarmaur og rtt fyrir alla meg sna orinn me efnuustu bndum Stafholtstungum. Hann var hr vexti, vel limaur og hinn gjrfulegasti. Hann var einhver hinn mesti atgjrfismaur og svo miki karlmenni og svo glminn og snar, a a er vafalaust, a hann hefir eigi tt sinn jafningja Borgarfiri og ef til vill eigi Suurlandi. Eitt sinn hljp hann alvotur ea gegndrepa, svo margir su, yfir grf , er var fyrir vestan Keflavk, var a hlaup mlt og var a 10 lnir. Hann mun hafa veri um fimmtugt.

"Annl 19. aldar" er essu sambandi vsa til jlfs, 19. rgang, bls. 10. Hin nja kona Helga ht Hallds Vigfsdttir. Hn var dttir hjnanna Hundastapa Hjrtseyjarskn, Vigfs Jnssonar og Steinunnar lafsdttur. "slnaregistrum" kemur fram a eftir drukknun Helga hafi heimili smm saman leyst upp. rslok 1867 var Hallds 43 ra og kom Einar Kristjnsson inn heimili sem fyrirvinna, en smundur er skrur sem hsmaur. rslok 1868 er smundur dinn, Hallds orin hskona Stafholti og stjpbrn hennar komin hinga og anga, utan hva Gurn var kona Einars Neranesi.

(Nst 3. hluti)

Draugarnir heiarselinu (1. hluti af 6)

Helgi Jnsson Neranesi drukknai Hvt 9. gst 1866, aeins 49 ra a aldri. Hann hafi veri ekkill fjgur r en var nkvntur og v yfirborinu ekki mikil sta til a tra v a hann hafi drekkt sr eins og sgusagnir greina fr. kirkjubkum er tala um "rleysi" og Borgfirskum viskrm (B)er beinlnis sagt a Helgi og sonur hans smundur hafi drukkna "af sjlfsvldum". En nnar um a sar.

Sem fyrr segir var fyrri kona Helga Katrn smundsdttir, Jrgensonar, Hanssonar Klingenberg. Helgi og Katrn ttu saman 17 brn 19 rum, en lfsskilyrin voru bgborin og 10 barnanna du ung, mrg feinna daga gmul. a hltur a hafa reynt mjg olrifin a vera sfellt a jarsetja nborin brnin sn og lklegt m telja a barneignirnar og raunirnar hafi tt sinn tt v a Katrn d aeins tplega 45 ra gmul. var yngsta lifandi barni hennar Margrt eins og hlfs rs gamalt, en tvburi hennar Jhannes hafi di 5 daga gamall. Helga bei a erfia verkefni a tryggja framt eirra sj barna sem eftir lifu, en au voru aldrinum eins og hlfs rs til tvtugs. Elstur var smundur, sem sar kemur meira vi sgu.

egar Katrn d fr brnum snum var Jrunn formir okkar 8 ra. Strax kjlfari var henni komi fyrir fstur hj Gumundi Eggertssyni og Helgu Bjarnadttur Slheimatungu og ar var hn enn 1870 orin 16 ra. Hn var aeins 12 ra egar Helgi fair hennar drukknai. Brnin sj hfu misst ba foreldra sna og mrg systkini og enn gerust hrmungar 1868, en drukknai smundur, elsti bririnn, sem var orinn hfu fjlskyldunnar. Hann var "talinn afbrag ungra manna a atgervi og hfileikum" (sj B I um hann). Enn m bta vi hrakfarasguna: ri 1834 drukknai Hvt smundur smundsson brir Katrnar, aeins 21 rs gamall, fyrirvinna a Elnarhfa.

(Nst 2. hluti. ur birt nijatali mnu "Af aluflki og afturgngum)

Nturhjal

sagir vst a nttin vri

vindasm og hrein.

“r afkimunum yrlast

jar slar mein.”

sagir og a ravddir

llum blstu vi.

“Er allt svo nndar nrri,

v nttin er upphafi.”

g sagi vi ig ,,Ntt er ntt

me niaskugga,

og gfurtal um gin

er gmul tugga.”

“Ekki mttu,” mltir ,

“mtt og hug inn skora,

af tilviljun g svona tk

tknum prtt til ora.”

g sagi r a slaka .

“Senn n fer a rofa

og fflin ein ftum enn.”

frstu loks a sofa.


(Fyrrum) ritstjri valdsmannslegum vanda

Gujn Fririkssona er ekki gott a vera Matti Joh dag. essi fyrrum Moggaritstjri er a birta gamlar dagbkur snar Netinu og r virast uppfullar af misreianlegu slri. Og sna ekki fyrst og fremst daglegt amstur ritstjra heldur plottfundi og samtl valdsmanns samflaginu. Meal annars upplsir Matti a Geir Hallgrmsson heitinn fyrrum forstisrherra hafi vilja gera Styrmir Gunnarsson Moggaritstjra a formanni Sjlfstisflokksins!

Aftur mti fjallar vihengd frtt um murlega trei Matta vegna dagbkarskrifa hans um Gujn Fririksson, ar sem Matti virist hafa tileinka sr einhverja slurkenningu um a Gujn hafi fari illa me nemanda sem skrifai ritger um Matta og ljin hans. Frsgn Matta virist vera uppspuni fr rtum og Matti tra v of auveldlega a Gujn hafi veri a "dissa" hann og ljin hans. Vikomandi (fyrrum) nemandi getur ekkert stafest af v sem Matti skrifai og Gujn virist hvergi hafa komi nrri mlum. Gujn var hafur fyrir rangri sk.

En Gujn gerir lkt Matta ekki of miki r sjlfum sr og "sttist" vi fyrrum ritstjrans me v a f a skrifa athugasemd vi dagbkarfrsluna, raunar eftir a Matti bast afskunar. Kannski er a besta lausnin, n egar fyrir liggur og flk veit a dagbkarfrslunum arf a taka me fyrirvara.

Elilega kemur til umru hvort Matti hafi me essari og fleiri birtum dagbkarfrslum snum gengi berhgg vi siareglur blaamanna. a er hgt a fra gild rk fyrir v a svo s. Hins vegar snist mr vandsur tilgangurinn me v a lta a reyna frammi fyrir sianefnd. Aftur mti eru fengin gt sklabkardmi essu og fleiri dagbkartilvikum Matta Joh um reianleika, traust og trna.


mbl.is Matthas Johannessen: Mli er r sgunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband