Fćrsluflokkur: Menning og listir

Nćturhjal

 

Ţú sagđir víst ađ nóttin vćri

vindasöm og hrein.

“Úr afkimunum ţyrlast ţá

ţjóđar sálar mein.”

 

Ţú sagđir og ađ óravíddir

öllum blöstu viđ.

“Er ţó allt svo nándar nćrri,

ţví nóttin er upphafiđ.”

 

Ég sagđi viđ ţig ,,Nótt er nótt

međ niđaskugga,

og gífurtal um gćđin ţá

er gömul tugga.”

 

“Ekki máttu,” mćltir ţú,

“mátt og hug ţinn skorđa,

af tilviljun ég svona tók

táknum prýtt til orđa.”

 

Ég sagđi ţér ađ slaka á.

“Senn nú fer ađ rofa

og fíflin ein á fótum enn.”

                                                       Ţá fórstu loks ađ sofa.

 


(Fyrrum) ritstjóri í valdsmannslegum vanda

Guđjón FriđrikssonŢađ er ekki gott ađ vera Matti Joh í dag. Ţessi fyrrum Moggaritstjóri er ađ birta gamlar dagbćkur sínar á Netinu og ţćr virđast uppfullar af misáreiđanlegu slúđri. Og sýna ekki fyrst og fremst daglegt amstur ritstjóra heldur plottfundi og samtöl valdsmanns í samfélaginu. Međal annars upplýsir Matti ađ Geir Hallgrímsson heitinn fyrrum forsćtisráđherra hafi viljađ gera Styrmir Gunnarsson Moggaritstjóra ađ formanni Sjálfstćđisflokksins!

Aftur á móti fjallar viđhengd frétt um ömurlega útreiđ Matta vegna dagbókarskrifa hans um Guđjón Friđriksson, ţar sem Matti virđist hafa tileinkađ sér einhverja slúđurkenningu um ađ Guđjón hafi fariđ illa međ nemanda sem skrifađi ritgerđ um Matta og ljóđin hans. Frásögn Matta virđist vera uppspuni frá rótum og Matti trúađ ţví of auđveldlega ađ Guđjón hafi veriđ ađ "dissa" hann og ljóđin hans. Viđkomandi (fyrrum) nemandi getur ekkert stađfest af ţví sem Matti skrifađi og Guđjón virđist hvergi hafa komiđ nćrri málum. Guđjón var hafđur fyrir rangri sök.

En Guđjón gerir ólíkt Matta ekki of mikiđ úr sjálfum sér og "sćttist" viđ fyrrum ritstjórans međ ţví ađ fá ađ skrifa athugasemd viđ dagbókarfćrsluna, raunar eftir ađ Matti bađst afsökunar. Kannski er ţađ besta lausnin, nú ţegar fyrir liggur og fólk veit ađ dagbókarfćrslunum ţarf ađ taka međ fyrirvara.

Eđlilega kemur til umrćđu hvort Matti hafi međ ţessari og fleiri birtum dagbókarfćrslum sínum gengiđ í berhögg viđ siđareglur blađamanna. Ţađ er hćgt ađ fćra gild rök fyrir ţví ađ svo sé. Hins vegar sýnist mér vandséđur tilgangurinn međ ţví ađ láta á ţađ reyna frammi fyrir siđanefnd. Aftur á móti eru fengin ágćt skólabókardćmi í ţessu og fleiri dagbókartilvikum Matta Joh um áreiđanleika, traust og trúnađ.


mbl.is Matthías Johannessen: Máliđ er úr sögunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband