Færsluflokkur: Evrópumál

Ég stræka á fundi þegar strákarnir spila

 Íslenska landsliðið í knattspyrnu á æfingu Pétur Pétursson...

   Það er ég viss um að "kerlingar af báðum kynjum" innan allra stjórnmálaflokka séu nú í óða önn að skipuleggja pólitíska fundi næsta miðvikudag, akkúrat þegar Skotland er að taka á móti Íslandi í fótboltanum.

Ég hef oft orðið gramur yfir því þegar "kerlingar af báðum kynjum" finna aldrei betri fundartíma en kl. 3 á laugardögum, þegar Liverpool, Manchester United, Arsenal, Chelsea og Tottenham eru að spila.  Ég þykist vita að sömu "kerlingar af báðum kynjum" hafi ekki hugmynd um að það er landsleikur í fótbolta næsta miðvikudagskvöld og eru um það bil að boða til áríðandi fundar akkúrat þá.

Hef ég ekki rétt fyrir mér?


mbl.is „Eigum ágæta möguleika“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband