Fćrsluflokkur: Tónlist

Lilló, Sturla Ţór og Ukulele

Ofurbarniđ Sturla Ţór Traustason var um daginn í fyrstu yfir-nótt pössuninni hjá okkur ömmu. Ţađ gekk vonum framar og gafst tími til ađ ţjálfa piltinn í Ukulele spili. Á myndinni er hann ađ ćfa sviđsframkomu, svona í leiđinni. Árangurinn frábćr auđvitađ.

Lillo, Stulli og Ukulele


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband