Nálægðarvandinn - áhrif smæðar samfélagsins

Þegar blaða- og fréttamenn verða of tengdir umfjöllunarefni sínu, t.d. af persónulegum ástæðum eða hagsmunatengdum, er hætta á því að grundvallarreglur á borð við sanngirni, nákvæmni og óhlutdrægni víki. Í fámennum samfélögum eins og Íslandi, þar sem „allir þekkja alla“, verður hættan á þessu að teljast mikil. Með öðrum orðum er töluverð hætta á því að blaða- og fréttamenn verði of tengdir persónum í t.d. stjórnmálum og viðskiptum. Inn í spila félagsleg tengsl á ýmsum sviðum, svo sem í gegnum ætt, stjórnmálaflokk (einkum á tímum flokksmálgagnanna, íþróttafélag og fleira...

Sjá nánar www.simnet.is/lillokristin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband