Forstöđumenn hvattir til ađ vera á varđbergi

Ríkisendurskođun hefur sent öllum forstöđumönnum ríkisstofnana bréf ţar sem ţeir eru hvattir til ađ kynna sér leiđbeiningar stofnunarinnar um ađferđir til ađ fyrirbyggja fjármálamisferli.

"Reynslan hefur sýnt ađ ţegar efnahagsástand versnar eykst almennt hćtta á ţví ađ misfariđ sé međ fé stofnana og fyrirtćkja. Í upplýsingaritinu „Vísbendingar um fjármálamisferli‘‘, sem út kom áriđ 2006, er ađ finna leiđbeiningar um hvernig hćgt er ađ uppgötva slík brot og fyrirbyggja ţau".

Í niđurlagi bréfsins segir:

Međ ţessu bréfi er ekki ćtlunin ađ ala á tortryggni milli manna heldur vill Ríkisendurskođun stuđla ađ ţví ađ stofnanir hafi góđa ţekkingu á ţeim ţáttum sem valda hćttu á fjármálamisferli og ţeim ađferđum sem nota má til ađ fyrirbyggja hana.‘‘

Texti dreifibréfsins í heild

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband