Framhjáhlaup I: Pólitík gesta minna

 Miđađ viđ mína daglegu óvísindalegu könnun ţá eru gestir bloggsins míns yfir ţađ heila tekiđ nokkuđ dreifđir á pólitíska litrófiđ, en ef til vill má tala um pínulitla vinstri slagsíđu.

"Vel til vinstri" og "Heldur til vinstri" eru samanlagt međ 43% hjá mér, sem ekki er fjarri lagi hvađ fylgi Samfylkingarinnar og VG varđar. 16.5% gesta minna skilgreina sig "um miđbikiđ", sem er heldur betur í hćrri kantinum miđađ miđ Framsóknarflokkinn. Í fljótu bragđi mćtti ćtla ađ fylgjendur Sjálfstćđisflokksins séu hlutfallslega "of" fáir hjá mér, en svo er ekki ţegar betur er ađ gáđ. "Vel til hćgri", "heldur til hćgri" og "ópólitískur" eru samtals 34.1% og ţađ passar nokkurn veginn viđ Sjálfstćđisflokkinn. Hí hí. 

Lesandi bloggsins míns er pólitískt:
Vel til vinstri              12.1%
Heldur til vinstri         31.3%
Um miđbikiđ               16.5%
Heldur til hćgri          16.5%
Vel til hćgri                 8.8%
Ópólitískur                   8.8%
Annađ                           6.0%
182 hafa svarađ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Ég sagđist vera um miđbikiđ en á ţó ekki minni samleiđ međ nokkrum flokki en Framsókn.

Matthías Ásgeirsson, 16.5.2008 kl. 11:37

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort ţađ verđur marktćkur munur á minni og ţinni könnun. Ég hef nú grun um ađ niđurstađan verđi heldur fleiri vinstrimenn á ţinni. Skítaflugurnar renna fljótt á lyktina

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.5.2008 kl. 13:08

3 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Passađu ţig Gunnar. Eins og er ţá ert ţú međ hćrra hlutfall vinstrisinna en ég, bara fćrri miđbiksmenn. Ţetta međ skítaflugurnar gćti hitt sjálfan ţig fyrir!

Friđrik Ţór Guđmundsson, 16.5.2008 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband