Draugarnir í heiđarselinu (4. hluti af 6)

            Um ţađ bil í 20 kílómetra fjarlćgđ í sjónlínu norđaustur frá Neđranesi var á ţessum tíma heiđarbýliđ Helgavatnssel í talsverđri einangrun upp á heiđi. Ţar bjuggu Jón Brandsson og kona hans Kristín Jónsdóttir. Hún var nokkru eldri en hann og ekki mikil fyrir mann ađ sjá, grönn vexti og gufuleg viđ fyrstu sín, en gekk ótrauđ til verka og var seig ţegar á reyndi. Ţau fluttu í seliđ 1868, en ţar hafđi Jón áđur búiđ međ móđur sinni.

Grípum aftur niđur í frásögnina í Tímanum: "Jón átti erindi niđur í sveitir ađ vetrarlagi og bjóst viđ ađ vera ađ heiman um nćtur sakir. Var ţá ekki fleira fólk í selinu en ţau hjónin og börnin, og leitađi Jón á náđir Hermundarstađafólks um liđveizlu eins og oft áđur. Hafđi svo talazt til, ađ Guđmundur Guđlaugsson (sonur bóndans á Hermundarstöđum - innskot FŢG), ađ menn ćtla, skryppi frameftir til Kristínar og yrđi hjá henni unz Jón kćmi heim. Benda líkur til ţess, ađ ţetta hafi veriđ veturinn 1876-1877, en ţá var Guđmundur seytján ára gamall.            

Jón hóf ferđ sína eins og hann hafđi ráđ fyrir gert, trúlega árla dags, og átti Guđmundur ađ komaupp ađ Helgavatnsseli, ţegar á daginn liđi. Kristín varđ eftir međ sonu sína ţrjá, og mun hinn elzti, Brandur, ţá hafa veriđ 10 ára, en Pétur, sem yngstur var, ţriggja ára, ef rétt er til getiđ um áriđ. Sinnti hún verkum ađ venju, og leiđ svo fram dagurinn allt til rökkurs, ađ ekki bólađi á Guđmundi á Hermundarstöđum. Brátt fćrđist náttmyrkriđ yfir heiđina. Skaut ţá húsfreyja loku fyrir bćjardyrahurđ, ţví ađ hún mun illa hafa kunnađ einverunni eftir ađ kvöldsett var orđiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband