Draugarnir heiarselinu (4. hluti af 6)

Um a bil 20 klmetra fjarlg sjnlnu noraustur fr Neranesi var essum tma heiarbli Helgavatnssel talsverri einangrun upp heii. ar bjuggu Jn Brandsson og kona hans Kristn Jnsdttir. Hn var nokkru eldri en hann og ekki mikil fyrir mann a sj, grnn vexti og gufuleg vi fyrstu sn, en gekk trau til verka og var seig egar reyndi. au fluttu seli 1868, en ar hafi Jn ur bi me mur sinni.

Grpum aftur niur frsgnina Tmanum:"Jn tti erindi niur sveitir a vetrarlagi og bjst vi a vera a heiman um ntur sakir. Var ekki fleira flk selinu en au hjnin og brnin, og leitai Jn nir Hermundarstaaflks um liveizlu eins og oft ur. Hafi svo talazt til, a Gumundur Gulaugsson (sonur bndans Hermundarstum - innskot FG), a menn tla, skryppi frameftir til Kristnar og yri hj henni unz Jn kmi heim. Benda lkur til ess, a etta hafi veri veturinn 1876-1877, en var Gumundur seytjn ra gamall.

Jn hf fer sna eins og hann hafi r fyrir gert, trlega rla dags, og tti Gumundur a komaupp a Helgavatnsseli, egar daginn lii. Kristn var eftir me sonu sna rj, og mun hinn elzti, Brandur, hafa veri 10 ra, en Ptur, sem yngstur var, riggja ra, ef rtt er til geti um ri. Sinnti hn verkum a venju, og lei svo fram dagurinn allt til rkkurs, a ekki blai Gumundi Hermundarstum. Brtt frist nttmyrkri yfir heiina. Skaut hsfreyja loku fyrir bjardyrahur, v a hn mun illa hafa kunna einverunni eftir a kvldsett var ori.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband