Draugarnir heiarselinu (3. hluti af 6)

ri 1967 birtist Sunnudagsblai Tmans frsgnin "Konan heiarselinu", sem byggi m.a. ofangreindri heimild, sgn Gujns Jnssonar fr Hermundarstum og rbk Feraflags slands 1953. Hefst n bein tilvitnun hluta eirrar Tmagreinargreinar, tt a kosti nokkrar endurtekningar:

"... Nera-Nesi Stafholtstungum hafi lengi bi bndi, er ht Helgi Jnsson, sonur Jns Jnssonar, sem um skei bj Hofsstum, og Gurnar Helgadttur fr Hafrsstum Norurrdal. Hann var einn hinn efnaasti bndi sveitinni, rsettur og gtinn, en nokku dulur og myrkur skapi kflum. Hann var leitarforingi Stafholtstungnamanna afrtt og rttarstjri lngum Fiskivatnsrtt, vrpulegur maur og karlmenni hi mesta og svo vel rttum binn, a hann var vart talinn eiga sinn jafningja um Borgarfjr og tt var vri leita. Var mlt, a hann hefi stokki yfir tu lna breia grf alvotur, og glmu stst honum enginn snning.

Helgi Nera-Nesi tti mrg brn me konu sinni, Katrnu smundsdttur, og voru au uppkomin orin upp r 1860 (etta er rangt - innskot FG). Hafi hann misst konu sna og hugist festa r sitt a nju. N gerist a vori 1866, er hann var fer sjleiis af Brkarpolli inn Borgarfjr, a hann fkk asvif og fll tbyris. Nist hann , en arengdur mjg, og er ml manna, a hann yri ekki samur eftir etta. Hann gekk a eiga konuefni sitt lok jlmnaar um sumari og var manna glaastur brkaupsveizlunni. En aeins tlf dgum sar hvarf hann. Hafi flk teki sr hdegisblund eins og var venja, en sjlfur gekk Helgi suur a Hvt, kvast tla a skoa slgjur og lzt myndi koma brtt aftur. egar flki vaknai, var Helgi kominn, og fr sonur hans einn, smundur, a hyggja a honum. Gekk hann um stund me Hvt, unz hann kom ar, sem Hruhlar heita. S hann orf fur sns nni, og var orfhllinn ea ljrinn fastur steini. tti snt a Helgi hefi drukkna arna, og kom upp s kvittur, a hann hefi gengi na unglyndiskasti ea einhvers konar rleysu.

En ekki er ein bran stk. Rmum tveim rum sar, fm dgum fyrir jlin 1868, drukknai smundur, sonur Helga, efnismaur talinn og atgervi binn, niur um s ver, og lk einnig or , a a hefi ekki me vilja veri."

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband