Eftirfylgni frétta ábótavant

  1. Liðlega helmingur reyndra blaða- og fréttamanna telur stéttina standa sig sæmilega í að fylgja fréttum eftir. Margir sjá batamerki eiga sér stað.
  2. Nær 40% reyndra blaða- og fréttamanna telja hins vegar að stéttin standi sig illa í eftirfylgni og hverfandi lítill hluti talar um góða frammistöðu.

Sjá nánar www.simnet.is/lillokristin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband