Hvimleiđ og uppblásin átök

Mér sýnist deginum ljósara ađ ágreiningurinn milli ákveđinna persóna innan Borgarahreyfingarinnar sé ákaflega erfiđur viđureignar og ţá fyrst og fremst vegna ţess hversu persónulegur hann hefur orđiđ. Ţađ er ekki minnsti ágreiningur um stefnu og málefni, ađ ţví frátöldu ađ "fyrir margt löngu" ţótti mörgum í hreyfingunni ađ ţrír ţingmenn hennar hefđu greitt atkvćđi međ röngum hćtti - og um ţađ mátti ađ sjálfsögđu deila.

Mér finnst hins vegar ađ yfirstandandi deilur séu uppblásnar og ótímabćrar. Mér líđur eins og ađ langhlaupari sé ađ detta nokkrum skrefum áđur en hann kemst í mark. 137. löggjafarţinginu, sumarţinginu, er ađ ljúka og sömuleiđis stjórnartíma núverandi stjórnar hreyfingarinnar. Framundan er sumarhlé ţingsins fram í október og eftir innan viđ mánuđ verđur haldinn ađalfundur (landsfundur) Borgarahreyfingarinnar, ţar sem međal annars verđur kosin ný stjórn. Ţess utan hefur félagsfundur (grasrótin) tekiđ ţá afstöđu ađ senda á vettvang sáttanefnd til ađ miđla málum innan ţinghópsins og milli ţinghóps og stjórnar. 

Ţađ á ađ mínu viti ađ leyfa öllum núverandi ţingmönnum hreyfingarinnar ađ vinna sín ţingstörf í friđi á ţeim litla tíma sem eftir er af sumarţinginu og ekki síst taka ţátt í ađ leysa ţetta Icesave-mál, sem er ţjóđinni mun mikilvćgara mál en tímabundinn ágreiningur milli einstaklinga í einni stjórnmálahreyfingu. Um leiđ á stjórnin ađ einbeita sér ađ ţví ađ skipuleggja komandi ađalfund í nánu samstarfi viđ ţá vinnuhópa sem á óeigingjarnan hátt hafa valist til ađ undirbúa stefnumál, skipulag og framtíđarvinnu hreyfingarinnar. En umfram allt á ađ treysta á sáttanefndina ađ vinna sín störf - bćđi stjórn og ţinghópur verđa ađ vera ţess minnug ađ félagsfundur - grasrótin - sendi ţessa sáttanefnd á vettvang og ţađ er enda skýr vilji félaganna ađ einstaklingarnir innan stjórnar og ţinghóps láti af illdeilum og friđmćlist, hiđ minnsta fram ađ ţví ađ innanflokksmálin geta komiđ til umrćđu og lausnar á formlegum ađalfundi eftir innan viđ mánuđ.

Allt tal um ađ skipta út ţingmönnum er ótímabćrt og í rauninni óviđeigandi - af ţví ađ sumarţingi er ađ ljúka, ađalfundur framundan og sáttanefnd grasrótarinnar ađ störfum.  Eftir innan viđ mánuđ verđur tekin viđ ný stjórn hreyfingarinnar og ţá verđa tekin í gildi ný og í reynd fyrstu lög og verklagsreglur hreyfingarinnar, svo sem varđandi ţingmenn og störf ţeirra. Og ţá verđur vinna sáttanefndar vonandi búin ađ skila árangri. Slíđrum sverđin í millitíđinni. Í mánuđ.


mbl.is Einbeitum okkur ađ Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtla ađ forđast ađ spilla salti í sárin, veit nokkurn veginn hvernig ţér líđur, pólitískt. En svona ágreiningur verđur alltaf persónulegur eins og fundargerđir (til fyrirmyndar) og fréttir segja. Stundum er betra ađ taka höggiđ strax, stundum ekki. Međ pásu átt ţú/ţiđ ţađ á hćttu ađ ágreiningurinn grasseri og fólk hafi tíma til ađ fylkjast í liđ fyrir ađalfund. Mér sýnist Alţingi vera ađ fara í ţinghlé, svo ţá er ljóst ađ tími gefst ná sáttum og áttum, nú eđa sleikja sárin og búast til átaka í haust. Pólitísk sverđ verđa ekki slíđruđ, Friđrik. Leyfđi mér ađ blogga um ţetta, nú auđvitađ mun harđar en hér í öđrum húsum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 12:46

2 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég er ósár, Gísli. Ég er vitaskuld ekki ađ segja ađ ţađ eigi ađ leyfa ágreiningi ađ "grassera", eins og ţú átt ađ geta séđ á fćrslunni - ágreiningurinn er ţarna og ţađ verđur ađ taka á honum. Taktu eftir ţví hvar ég segi ađ grasrótin hafi sent sáttanefnd á vettvang - ég er ađ segja ađ HÚN eigi ađ fá tćkifćri (t.d. í ţennan umrćdda mánuđ) ađ taka á ágreiningnum.

Ég er og ekki svo barnalegur ađ halda ađ allt verđi komiđ í friđ og ró ţegar ađ ađalfundinum kemur eftir mánuđ. En ţar er ţó hćgt ađ afgreiđa málin lýđrćđislega, ţar fćđist ný stjórn og ţar fćđast fyrstu raunverulegu lög og verklagsreglur hreyfingarinnar.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 13.8.2009 kl. 12:52

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta eru ekki uppblásin átök, ţetta er stórstyrjöld

Finnur Bárđarson, 13.8.2009 kl. 15:49

4 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ţessi fíflagangur var fyrirséđur, starx og vitađ var hverjir hlutu kosningu fyrir Borgarahreyfinguna. Bara spurning um tíma.

Gústaf Níelsson, 13.8.2009 kl. 23:34

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţetta er spurning um ţekkingu á ađ starfa í félagstarfi međ öđrum en líka reynslu. Ţađ er ekki nóg ađ vera gagnrýninn, í samstarfi er hćgt ađ koma fram međ ýtrustu kröfur án ţess ađ valta yfir ađra en ţá ţarf virđingu. Virđinguna, reynsluna og félagsmálaţekkinguna virđist vanta í forystuna og ţá verđur slagkrafturinn ađ engu.

Sigurđur Ţorsteinsson, 13.8.2009 kl. 23:50

6 identicon

Ţađ sem er hvimleitt viđ ţessa uppákomu andvana fćdds andófs grasrótarinnar viđ Hruninu, er ekki útblásiđ.

Öfugt viđ ţađ hvađ útblásin andmćli sömu grasrótar eru hvimleiđ.

bugur (IP-tala skráđ) 14.8.2009 kl. 00:40

7 identicon

Er ţetta ekki bara sönnun á ţví ađ flokkapólitík er úreld? Ég sé ennţá engan mun á ţessarri hreyfingu og hinum flokkunum.

Sigga Vala (IP-tala skráđ) 14.8.2009 kl. 16:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband