Íslendingar eru Demókratar - vilja ekki Repúblíkana

art.obamaor.ap Ţađ ţarf ekkert ađ velkjast í vafa um ţađ; Íslendingar halda, hvađ Bandarísk stjórnmál varđar, međ Demókrataflokknum. Ef bara Íslendingar vćru ađ kjósa fyrir vestan myndi Repúblíkanaflokkurinn nánast ţurrkast út. Og viđ erum nokkuđ sammála Demókrötum; Obama hefur heldur meira fylgi en Hillary.

Í óvísindalegri könnun á afstöđu lesenda bloggsíđu minnar er niđurstađan neđangreind, en hlutföllin hafa allan tímann haldist svipuđ og ástćđulaust ađ halda ţessari tilteknu könnun áfram

Lesandi bloggsins míns myndi í Bandarískum stjórnmálum styđja:
Demókrata - Obama 47,4%
Demókrata - Hillary 35,8%
Repúblíkana - McCain 4,2%
Repúblíkana - annađ 2,1%
Ekkert af ofangreindu 10,5%
95 hafa svarađ

 

Ţessi niđurstađa er mjög samhjóđa könnun Gallups nýlega. Ţar var íslenska ţjóđin spurđ um hvern hún myndi vilja sem nćsta forseta Bandaríkjanna. Í ljós kom ađ mjótt er á mununum milli Hillary Clinton (49%) og Barack Obama (48%) sem bítast um tilnefningu Demókrataflokksins hiđ vestra. Ljóst var ţar einnig ađ Íslendingar vilja fá Demókrata í Hvíta húsiđ ţví einungis 3% sögđust myndu kjósa John McCain. Ţetta er í raun sama niđurstađa og hjá mér miđađ viđ ađ ţeim sé sleppt sem myndu kjósa "ekkert af ofangreindu". Munurinn er ţó meiri milli Obama og Hillary hjá mér, enda má búast viđ ţví ađ menn séu í ríkara mćli en áđur ađ hengja hatt sinn á Obama, nú ţegar hann er um ţađ bil ađ ná tilnefningunni.

Mér finnast ţessar niđurstöđur segja heilmikla sögu. Meira ađ segja hćgrimenn á Íslandi eru langflestir "liberal" og tengja sig frekar Demókrötum en Repúblíkönum.  Bush- og Cheney-ismi á aldeilis ekki upp á pallborđiđ hér á landi. Viđ viljum ekki svoleiđis öfga og mannkynsfyrirlitningu. Ekki satt?

 

P.S. ENN OG AFTUR NÝ OG SPENNANDI KÖNNUN HÉR TIL HLIĐAR! NÚ UM TRÚMÁL!! Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband