Pöntunarfélag alţýđu

Ekki veit ég hvort Jón Gerald Sullenberger sé rétti mađurinn til ađ ganga fram sem frelsandi engill, vera andlit mótmćla og stofna til lágvöruverslana á Íslandi. Jafnvel ţótt hann hafi á einhverjum tímapunkti ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í misjafnlega löglegum gjörningum Baugs-manna og veislum á Thee Viking snekkjunni, ţá gleymist ţađ mér ekki ađ hann var fram ađ ţeim tímapunkti fullur ţátttakandi.

Ég myndi frekar vilja sjá almenning á Íslandi (alţýđuna) taka saman höndum. Fyrirfáeinum árum var lágvöruverslun ađ pakka saman og fara frá Höfn í Hornafirđi og ég spurđi Jón bróđir minn ţar af hverju fólkiđ stofnađi ekki bara pöntunarfélag? Eins og í gamla daga, ţegar verkalýđurinn brást viđ okurstarfsemi kaupmanna?

Ég spyr ađ hinu sama nú, fyrir landiđ allt. Gefum ţessum kaupmönnum langt nef og stofnum pöntunarfélag. Nóg er af húsnćđi undir lagera og einfalt skrifstofuhald. Gerum ţetta sjálf í stađinn fyrir ađ treysta á Bónus og Jón Gerald.


mbl.is Jón Gerald mótmćlir í Landsbanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Sjaldan fellur epliđ langt frá vinunum.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.12.2008 kl. 17:41

2 Smámynd: Nonni

Rosalega er ég sammála ţér. Ţetta er rétti andinn. Jón Gerald mun ekki bjóđa upp á neitt nema myglađ grćnmeti og vitlaust vigtađar pakkavörur eins og fyrrverandi spillingarfélagi hans.

 En bara svo ţađ sé á hrein, ţá hafđi Jón Gerald ekkert međ ţessi mótmćli ađ gera, nema ađ hann var á stađnum fyrir tilviljun.

Nonni, 17.12.2008 kl. 22:55

3 identicon

ţetta er eitthvađ sem ég vćri alveg til í ađ láta reyna á............en auđvitađ verđa ađ koma ađ ţessu strangheilagt fók en ekki einhverjir svona gaurar, ég skal meira ađ segja taka ađ mér eitthvert viđvikiđ ţarna líka

dísin (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 23:58

4 Smámynd: Dóra

Dóra, 18.12.2008 kl. 00:40

5 identicon

Ekki veit ég hvort Friđrik Ţór Guđmundsson sé rétti mađurinn til ađ ganga fram og lasta ţá sem hafa séđ villu síns vegar og virkilega lagt sig fram um ađ bćta fyrir mistök sína. Mér finnst ţetta ómaklegt af ţér gagnvart honum. En endilega stofnađu pöntunarfélag - ég skal versla hjá pöntunarfélaginu ţínu og Jóni Geraldi til skiptis.

Torfi Hjartarson (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 00:58

6 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég hef ekkert viđ efasemdir ţínar ađ athuga, Torfi, í minn garđ, en ég hef ekki rekist á ađ Jón Gerald hafi "séđ villu síns vegar" og "virkilega lagt sig fram um ađ bćta fyrir mistök sín". Ég hef ekki getađ skiliđ hans gjörđir öđruvísi en svo ađ ţćr stjórnist fyrst og fremst af andúđ hans á Baugs- og Bónusfeđgum, bćđi framlag hans til Baugs-réttarhaldanna og vilji hans til ađ stofna lágvöruverslun til höfuđs Bónus. Ađ mér skilst allt frá ţví ađ JÁJ reyndi viđ konuna hans á snekkjunni frćgu.

Vera kann ađ ţetta sé alger misskilningur og t.d. ljóst ađ hann kom ekki nálćgt mótmćlum í dag sem ţátttakandi eđa frumkvöđull, heldur stađsettur ţarna fyrir tilviljun. 

Hvađ sem ţessu líđur erum viđ Jón Gerald ţó innilega sammála um ađ ţađ megi verulega lćkka í rosta og veldi JÁJ. En ég er kannski ekki rétti mađurinn til ađ segja til um ţađ.

Friđrik Ţór Guđmundsson, 18.12.2008 kl. 01:45

7 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Pöntunarfélag er góđ hugmynd.

Vésteinn Valgarđsson, 18.12.2008 kl. 01:59

8 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Er ekki allt skárra en ţađ sem viđ höfum

Guđrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 08:38

9 identicon

Hann er ađ leika Hróa Hött karlinn

DoctorE (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 11:46

10 identicon

Pöntunarfelag myndi sóma sér vel á netinu.  Póstverslanir er ţađ sem koma skal, ţá geta menn verslađ ţar sem verđiđ er best, jafnvel keypt íslenskt lambakjöt í Fćreyjum á niđursetti verđi!!

BjornE (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband