Draugarnir heiarselinu (2. hluti af 6)

ur en greint er fr daudaga Helga Jnssonar er rtt a rifja upp lsingu Helga Einarssonar dttursonar hans honum: "Var (Helgi) orlagur um allt Suurland eim tma fyrir a vera bezti glmumaur og rttamaur, sem var uppi. a er sagt um hann, a hann hafi stokki yfir ea lk vi sjinn, egar hann kom reyttur r barningi og gat ekki lent heima hj sr, en var a ganga nokku langa lei. Hann stkk etta allt llum skinnklum, eins og hann kom af sjnum, en enginn hefur treyst sr til a gera a san, ekki einu sinni lti klddur."

rum heimildum kemur einnig fram hversu mikill atgervismaur Helgi hefur veri. er lka vert a hafa huga a hann hafi kvnst konuefni snu aeins tpum hlfum mnui fyrir drukknun sna. Hann var orinn vel efnaur eirra tma og stas mlikvara. Neranes var myndarb, en brinn st nokkurn veginn sama sta og nverandi br stendur, vi ver, rtt um klmetra fr eim sta sem in sameinast Hvt.

"Annl 19. aldar", bls. 317-319 segir svo um mli: "9. gst gekk Helgi Jnsson, bndi Neranesi Stafholtstungum, suurundir Hvt. egar hann fr af sta, tlai flki a leggja sig fyrir um mijan daginn, og sagi hann v, a hann tlai a skoa slgjur og koma brtt aftur og hlt hann orfi snu. egar flki vaknai var Helgi eigi kominn, hugsai a, a hann vri farinn a sl suur vi na og gekk sonur hans, smundur, egar anga; hann s fur sinn hvergi engjunum, gekk hann fram me Hvt upp fyrir Langholtsva og anga, er heita Hruhlar, ar er hylur nni og hringia hylnum, ar s hann orf fur sns nni og hafi orfhllinn ea ljrinn fest sig vi stein, en fur sinn s hann hvergi. Tldu menn vst a hann hefi ennan hyl fari, en hvernig a hefur atvikazt vita menn eigi. Um vori var hann sjveg fer af Brkarpolli, fkk hann asvif og fll sjinn, var hann mjg arengdur, er hann nist, og var haldi a hann hefi eigi ori jafngur san. N tluu menn a sama mundi hafa a bori, og hann annahvort hafa falli na, egar hann gekk me henni, ea a honum hefi komi einhver rleysa. Eigi vita menn a hann hafi sett nokku fyrir sig, enda voru heimilisastur hans llu tilliti hinar skilegustu og 28. jl hafi hann kvnzt sara sinn og var glaur og ktur. Helgi var maur skynsamur og rsettur og stilltur vel, nokku dulur og ungbinn skapi, en gat veri glaur og skemmtinn. Hann var dugnaarmaur og rtt fyrir alla meg sna orinn me efnuustu bndum Stafholtstungum. Hann var hr vexti, vel limaur og hinn gjrfulegasti. Hann var einhver hinn mesti atgjrfismaur og svo miki karlmenni og svo glminn og snar, a a er vafalaust, a hann hefir eigi tt sinn jafningja Borgarfiri og ef til vill eigi Suurlandi. Eitt sinn hljp hann alvotur ea gegndrepa, svo margir su, yfir grf , er var fyrir vestan Keflavk, var a hlaup mlt og var a 10 lnir. Hann mun hafa veri um fimmtugt.

"Annl 19. aldar" er essu sambandi vsa til jlfs, 19. rgang, bls. 10. Hin nja kona Helga ht Hallds Vigfsdttir. Hn var dttir hjnanna Hundastapa Hjrtseyjarskn, Vigfs Jnssonar og Steinunnar lafsdttur. "slnaregistrum" kemur fram a eftir drukknun Helga hafi heimili smm saman leyst upp. rslok 1867 var Hallds 43 ra og kom Einar Kristjnsson inn heimili sem fyrirvinna, en smundur er skrur sem hsmaur. rslok 1868 er smundur dinn, Hallds orin hskona Stafholti og stjpbrn hennar komin hinga og anga, utan hva Gurn var kona Einars Neranesi.

(Nst 3. hluti)

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband